Hlálegur misskilningur

  Fyrir nćstum hálfri öld átti ungur Íslendingur erindi til Lundúnaborgar.  Á ţessum árum voru menn ekkert ađ ferđast til útlanda bara ađ gamni sínu.  Enda ferđalög dýr,  sem og hótelgisting og uppihald.

  Sameiginlegur kunningi okkar ákvađ ađ nýta tćkifćriđ.  Hann bađ vininn um ađ kaupa fyrir sig Labb-rabb tćki.  Ţau voru nýlega komin á markađ og kostuđu mikiđ á Íslandi.  Sögur fóru af ţví ađ ţau vćru mun ódýrari í Bretlandi. Labb-rabb eru handhćgar talstöđvar međ nokkurra kílómetra drćgni.

  Er Íslendingurinn snéri heim voru engin Labb-rabb tćki međferđis.  Hafđi kappinn ţó ţrćtt samviskusamlegar allar verslanir í London sem voru líklegar til ađ selja tćkin.  Enginn kannađist viđ Labb-rabb.  

  Ţetta vakti undrun í vinahópnum.  Eftir miklar vangaveltur kom í ljós ađ ferđlangurinn hafđi ekki áttađ sig á ađ Labb-rabb er íslensk ţýđing á enska heitinu Walkie Talkie!   

  Labb-rabb


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er betra ađ hafa "hugtökin" á hreinu,,,,, wink

Jóhann Elíasson, 11.6.2024 kl. 09:27

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţegar ég fór ungur mađur til Spánar til ađ lćra spönsku lét ég vini mína á Íslandi vita ađ ég hefđi eignast frábćran vin sem hét: San Miguel. Löngu seinna föttuđu ţeir ađ ţetta var bjórtegund en bjór var bannađur á Íslandi á ţessum tíma og mörg ár á eftir. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.6.2024 kl. 10:41

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţú ert alveg óborganlegur Sigurđur......... smile wink

Jóhann Elíasson, 11.6.2024 kl. 12:11

4 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  eins og dćmiđ sannar!

Jens Guđ, 11.6.2024 kl. 15:04

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  takk fyrir skemmtilega sögu!

Jens Guđ, 11.6.2024 kl. 15:05

6 identicon

Ég hélt lengi vel, og ekki einn um ţađ, ađ San Miguel bjórinn vćri spćnskur ađ uppruna en hann á uppruna sinn á Filpseyjum.

Bjarni (IP-tala skráđ) 11.6.2024 kl. 19:49

7 identicon

Ekki einu sinni öflugustu Labb Rabb tćki myndu hjálpa Vinstri Grćnum ađ ná sambandi viđ ţjóđina sem ţau hafa fyrir löngu yfirgefiđ.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.6.2024 kl. 21:02

8 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  takk fyrir fróđleiksmolann.

Jens Guđ, 12.6.2024 kl. 06:59

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ ţarf eitthvađ međ lengri drćgni.

Jens Guđ, 12.6.2024 kl. 07:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.