Stórmerkilegur launalisti

Woodstock_poster 

  1969 var haldin merkasta hljómleikahátíđ sögunnar.  Hún fór fram í Woodstock í New York ríki.  Yfirskriftin var "3ja daga friđur og tónlist".  Ţegar á reyndi teygđist dagskráin yfir fjóra daga. 

  Í upphafi var áćtlađ ađ hátíđin gćti lađađ 15 ţúsund manns ađ.  Er nćr dró var ljóst ađ töluvert fleiri kćmu.  Ađstađa var ţá bćtt og gerđ fyrir 25 ţúsund gesti.

  Svćđiđ og nćstu sveitabćir hurfu í mannhafi.  Hátt í hálf milljón mćtti (á milli 470 - 480).  Allt fór í klessu:  hreinlćtisađstađa,  matur og drykkir...  Rigning og trođningurinn breyttu jarđvegi í drullusvađ. 

  Eitt af mörgu sem gerđi hátíđina merkilega er ađ allt fór friđsamlega fram.  Engar nauđganir eđa annađ ofbeldi.  Enginn drepinn. 

  Forvitnilegt er ađ skođa í dag hverjar voru launakröfur tónlistarfólksins:

Jimi Hendrix:  18 ţúsund dollarar (7 milljón ísl kr. á núvirđi).

Blood, Sweat & Tears15.000 dollarar.

Creedence Clearwater Revival og Joan Baez:  10.000 dollarar hvor.  

Janis Joplin,  Jefferson Airplane og The Band7500 dollarar hver.

The Who, Richie Havens,  Canned Heat og Sly & The Family Stone7000 dollarar hver.    

Arlo Guthrie og Crosby, Stills,  Nash & Young 5000 dollarar hvor.

Ravi Shankar:  4500 dollarar. 

Johnny Winter:  3750 dollarar.

Ten Years After:  3250 dollarar.

Country Joe and the Fish og The Grateful Dead:  2500 dollarar hvor. 

Incredible String Band:  2250 dollarar. 

Tim Hardin og Mountain:  2000 dollarar hvor. 

Joe Cocker:  1375 dollarar.    

Sweetwater:  1250 dollarar.

John Sebastian:  1000 dollarar.

Melanie og Santana:  750 dollarar hvor

Sha Na Na:  700 dollarar.

Keef Hartley:  500 dollarar.

Quill:  375 dollarar.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Held ađ ţegar Jimi Hendrix spilađi ţjóđlag USA á gítarinn sé ţađ flottast sóló allra tíma.

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.7.2024 kl. 11:11

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ er magnađ!

Jens Guđ, 1.7.2024 kl. 11:25

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţađ má lesa um ţađ í textabókinni sem er inní "Biograph" kassanum - safni međ vinsćlustu perlum Dylans og úttökum sem kom út 1985, ađ einhverjar vangaveltur voru um ţađ ađ stađsetning Woodstock hátíđarinnar hafi eitthvađ snúizt um ađ fá Bob Dylan til ađ spila og koma úr leyfi frá tónleikahaldi vegna barneigna og fjölskyldulífs frá slysinu 1966, en Bob Dylan var međ heimili í Woodstock um ţetta leyti. En Bob Dylan neitađi stađfastlega ađ spila, en vildi ţess í stađ fara til Isle of Wight á Englandi, og leyfa frúnni ađ skođa Bretland og börnunum. 

En ég tek undir ţađ ađ Woodstock hátíđin var mesta tónlistarhátíđ allra tíma. Ţetta var á hátindi hippaćđisins og allt jákvćtt. Mikil gleđi og hamingja. Fólk var ekki fariđ ađ fyllast af hrćđslu og paranoiu út af afleiđingum eiturlyfjanna. Međ dauđa poppstjarnanna á nćsta ári og Manson óhćfuverkunum og átökum ţjóđfélagshópa fór ađ síga á skuggahliđina smám saman.

Ísland átti sér tvö hippaskeiđ, ađ minnsta kosti, og ég upplifđi ţađ seinna, (og var smávegis hluti af ţví sem skólaskáld og trúbador í MK) ţegar Jet Black Joe og slíkar síđhippahljómsveitir áttu sitt blómaskeiđ, frá 1991-1996. Ţá voru hljómsveitargaurarnir ađ spila slagara frá ţessum tíma, síđhćrđir og ađ semja lög í ţessum anda. Svo var ţađ fyrra íslenzka skeiđiđ, sem kenna má viđ Hljómana og ţćr frábćru hljómsveitir, frá 1968-1977, ţegar diskóiđ og pönkiđ tóku viđ.

Ţađ skemmtilegasta viđ hippahugsjónirnar, sem ungt fólk heillast af reglulega, er ađ ţá er í alvöru ást og friđur í loftinu, fólki er sama um smáatriđi og ófullkomnun hér og ţar.

Skemmtilegur og góđur pistill, takk.

Ingólfur Sigurđsson, 1.7.2024 kl. 12:18

4 identicon

Woodstock tónlistarhátíđin var rosaleg auglýsing fyrir ţađ tónlistarfólk sem ţarna kom fram, sérstaklega t.d. fyrir enska hljómsveit eins og Ten Years After sem fékk ţarna ótrúlega vel borgađ miđađ viđ stćrđ ţeirra fyrir hljómleikana. Ég tel ađ gítarleikari ţeirra Alvin Lee hafi veriđ lítiđ síđri eđa á pari viđ Jimi Hendrix á hátíđinni. Annar enskur gítarsnillingur sem átti ađ koma fram ţarna međ hljómsveit sinni Jeff Beck Group, var svo óheppinn ađ lenda í bílslysi og var í kjölfariđ frá tónlist í eitt ár. Í hljómsveit Jeff Beck Group voru jú t.d. söngvarinn Rod Stewart og Ronnie Wood á bassa. Bretar toppuđu Woodstock mannfjöldann međ Isle of Wight tónlístarhátíđinni ári seinna 1970, en ţar er áćtlađ ađ allt ađ ţví 700 ţúsund manns hafi veriđ. Á íslandi hélt svo besta og vinsćlasta hljómsveitin Trúbrot 10 ţúsund manna tónlistarhátíđ í Saltvík á Kjalarnesi um Hvítasunnuhelgina 1971 og ţađ í grenjandi rigningu, roki og drullusvađi. Lifandi tónlistarflutningur var ţar frá klukkan 10 á morgnana og fram á nćtur og félagarnir í Trúbrot voru sagđir hafa grćtt mjög vel fjárhagslega á ţessari tónlistarveislu sinni. 

Stefán (IP-tala skráđ) 1.7.2024 kl. 14:41

5 Smámynd: Jens Guđ

Ingólfur,  takk fyrir fróđleiksmolana!

Jens Guđ, 1.7.2024 kl. 16:55

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  takk fyrir samantektina.

Jens Guđ, 1.7.2024 kl. 16:57

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Einhverra hluta vegna ţegar ég hugsa um Woodstock dettur mér alltaf í hug ţegar ţađ rignir á hippana og ţeir reyna ađ stöđva rigninguna međ hugarorku og hrópinu: "No rain! No rain! No rain!"

Wilhelm Emilsson, 1.7.2024 kl. 19:22

8 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  góđ saga!

Jens Guđ, 2.7.2024 kl. 06:52

9 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Mínir menn í CCR eru ţó í hćrri hópnum og lifa vćntanlega góđu lífi eftir ţessa hljómleika!!

Voru ekki einhverjar meiningar hvort allir hefđu fengiđ borgađ fyrir sinn flutning?

Sigurđur I B Guđmundsson, 2.7.2024 kl. 14:58

10 Smámynd: Skúli Jakobsson

Tónleikar Metallica, AC/DC og Pantera í Moskvu - 1.5 million - var ţađ magnađasta sem gerst hefur í hljómleikum.

Skúli Jakobsson, 2.7.2024 kl. 18:10

11 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 19),  CCR var ađ sjálfsögđu eitt alstćrsta nafniđ á hljómleikunum.  Ţessi stćrstu nöfn voru tálbeita;  bćđi til ađ draga gesti ađ og eins til ađ fá minna ţekkta tónlistarmenn til ađ vilja spila fyrir lítinn pening.  Ţannig gátu ţeir bađađ sig í frćgđ stórstjarnanna og veriđ međ ţeim á Woodstock safnplötunni,  svo og í heimildarmyndinni.  Sem dćmi urđu Santana,  Joe Cocker og fleiri ţungavigtar poppstjörnur eftir Woodstock-ćvint´đyriđ.  

  CCR ţurftu ekkert á meiri frćgđ ađ halda.  Ţeir spiluđu á eigin forsendum og leyfđu ekki ađ lög ţeirra vćru sett á Woodstock safnplötuna né í heimildarmyndina. 

Jens Guđ, 2.7.2024 kl. 18:38

12 Smámynd: Jens Guđ

Skúli,  margir hljómleikar hafa dregiđ ađ fleiri gesti en Woodstock.  Heildarpakki Woodstock er ţađ sem gerir dćmiđ svo stórt:  Til ađ mynda ţessi fjöldi helstu poppstjarna hippatímabilsins,  svo og hversu sívinsćlar margar ţessa tónlistarmanna hafa orđiđ.  Woodstock var hápunktur 68-kynslóđarinnar.  

  Vissulega hljómar pakki međ Metallica, AC/DC og Pantera spennandi.  Black Crowes var međ í dćminu.  Ţetta er varđveitt í kvikmynd.  Hinsvegar skyggir ţetta ekki á Woodstock.  Né heldur skyggir Woodstock á ţetta. 

Jens Guđ, 2.7.2024 kl. 18:54

13 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 10),  fjármálin fóru í klessu hjá ţeim sem stóđu ađ hljómleikunum.  Mannfjöldinn flćddi í svo stórum straumum inn á svćđiđ ađ ómögulegt var ađ innheimta ađgangseyri.  Fyrir bragđiđ gekk illa ađ gera upp viđ tónlistarfólkiđ.  Flestir sýndu ţessu skilning.  En samt óţolinmćđi.  Ađ ţví kom ađ safnplatan Woodstock og heimildarkvikyndin skiluđu hagnađi ţannig ađ hćgt var ađ gera upp viđ alla. 

Jens Guđ, 2.7.2024 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband