27.8.2024 | 08:46
Að bjarga sér
Upp úr miðri síðustu öld lenti heilsulítill bóndi í tímahraki með heyskap. Þetta var fyrir daga heyrúllunnar. Framundan var blautt haustveður en mikið af heyi ókomið í hlöðu. Unglingur af öðrum bæ var sendur til að hlaupa undir bagga. Kona bóndans var fjarri vegna barneignar. 10 ára sonur hennar tók að sér matseld í fjarveru hennar.
Er nálgaðist hádegi sá unglingurinn dökkan reyk leggja frá eldhúsinu. Í sömu andrá sást stráksi hlaupa út úr húsinu með rjúkandi pott. Pottinn gróf hann með hröðum handtökum ofan í skurð.
Unglingurinn ók dráttarvélinni að pjakknum og spurði hvað væri í gangi. Hann svaraði: "Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis. Ég var að sjóða brodd og gerði alveg eins og mamma. Ég hellti broddinum í sömu plastkönnu og hún. Ég sauð hana í sama potti og hún. Það næsta sem gerðist var að kannan bráðnaði og allt brann við!"
Unglingurinn vissi þegar í stað að pilturinn hafði ekki áttað sig á að kannan átti að fljóta í vatni í pottinum.
Þegar kaffitími nálgaðist kallaði strákur á bóndann og unglinginn. Sagðist ver búinn að hella upp á kaffi og útbúa meðlæti. Meðlætið var heimalagað kremkex. Kexið var sett saman í samloku með kakósmjörkremi á milli. Þetta bragðaðist illa. Var eins og hrátt hveitideig. Stráksi sagði: "Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis. Ég gerði alveg eins og mamma; hrærði saman smjöri, kakói, hveiti og vanilludropum."
Smjörkrem er ekki hrært með hveiti heldur flórsykri. Hann er hvítur eins og hveiti en er sykurduft.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Vísindi og fræði | Breytt 28.8.2024 kl. 07:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 18
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 1123
- Frá upphafi: 4115605
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 878
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Stundum þarf að fylgjast betur með, þegar menn ætla sér að læra........
Jóhann Elíasson, 27.8.2024 kl. 09:52
Jóhann, heldur betur!
Jens Guð, 27.8.2024 kl. 10:06
Það mætti halda að sama uppskrift hafi verið notuð þegar núverandi ríkisstjórn var sett saman, svo kexrugluð sem sem hún er.
Stefán (IP-tala skráð) 27.8.2024 kl. 11:14
Góð auglýsing fyrir Frónkex og svo var það maðurinn sem sá að konan hans var að horfa á matreiðsluþátt í sjónvarpinu og sagði hvað ertu að glápa á þú sem kannt ekki að elda? Nú þú horfir nú á klámmyndir sagði konan!!
Sigurður I B Guðmundsson, 27.8.2024 kl. 11:35
Stefán, það er margt til í því!
Jens Guð, 27.8.2024 kl. 12:31
Sigurður I B, nú hló ég upphátt!
Jens Guð, 27.8.2024 kl. 12:32
Frábær saga og athugasemdir! Ég sé þennan tíu ára strák fyrir mér!
Varðandi hið skemmtilegs orð "kexrugluð" þá dettur mér í hug orð sem ég lærði af Sigurði Árnasyni heitnum, bassaleikara og upptökustjóra, þegar ég vann með honum á Blindrabókasafni Íslands. Hann notaði orðið "kolkreisí", sem mér fannst fyndið. Ég spurði hann nú aldrei hvort hann hefði búið það til eða hvort þetta væri hluti af einhverri fornri rokkmállýsku. Ég hef aldrei heyrt þetta orð fyrr né síðar.
Wilhelm Emilsson, 27.8.2024 kl. 23:20
Wilhelm, takk fyrir hlý orð. Mér dettur í hug að fyrirmynd "kolkreisí" sé orðið "kolvitlaus"
Jens Guð, 28.8.2024 kl. 07:21
Ég held að það sé rétt!
Kær kveðja,
Wilhelm
Wilhelm Emilsson, 28.8.2024 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.