3.9.2024 | 09:17
Staðgengill eiginkonunnar
Fólk hefur mismunandi viðhorf til kynlífs og hjónabands. Skoðanir eru ólíkar eftir menningarsvæðum. Þær eru líka allavega eftir þjóðfélagsgerð, stétt og stöðu. Einnig eru viðhorfin mismunandi innan kunningjahópa og jafnvel innan hjónabands.
1969 gengu breski Bítillinn John Lennon og japanska listakonan Yoko Ono í hjónaband. Á ýmsu gekk. John var vandræðagemlingur; skapofsamaður, alkahólisti og eiturlyfjafíkill.
1973 fékk Yoko nóg. Hún tilkynnti honum að þau þyrftu að taka hlé frá hvort öðru. Á þessum tíma bjuggu þau í New York. Hún lagði til að hann myndi skottast til Los Angeles og taka gott helgardjamm með vinahópnum þar.
John fagnaði uppástungunni. Næstu 18 mánuði drakk hann rosalega, slóst, dópaði og bara flippaði út. Meðal drykkjufélaga hans voru Ringo, Harry Nilson, Elton John, Keith Moon (trommari Who) og Jerry Lee Lewis.
John var ófær um að ferðast einn. Vegna sjóndepru gat hann ekki lesið á merkingar á flugvöllum. Að auki hafði hann aldrei ferðast einn. Hann kunni það ekki. Þá kom sér vel að rúmlega tvítug kínversk stelpa, May Pang, var ritari hjónakornanna. Yoko gaf henni fyrirmæli um að fylgja John til Los Angeles, passa upp á hann, sjá til þess að hann héldi áfram í tónlist og veitti honum svo mikið kynlíf að hann myndi ekki leita til annarra kvenna.
May sinnti starfi sínu af samviskusemi.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 1155
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1029
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Já það eru misjöfn viðbrögðin. Mér finnst góð sagan af konunni, sem var orðin þreytt á framhjáhaldi eiginmannsins og sagðist vilja fá skilnað því hún væri orðin leið á að vera "önnur fiðla" í hjónabandinu. Hann var fljótur til svara og sagði: "Þakkaðu bara fyrir að fá að vera með í hljómsveitinni".......
Jóhann Elíasson, 3.9.2024 kl. 10:02
Jóhann, takk fyrir skemmtilega sögu!
Jens Guð, 3.9.2024 kl. 10:04
Þetta minnir mig á gömlu karlana sem voru staddir í Köben og voru á kvöldgöngu og komu að ístengarden (frb). Sáu þeir þá mellur. Segir þá annar: Mig hefur alltaf langað að prófa að gera það með mellu. Farðu þá bara sagði hinn en í því kemur mellumamma og bíður þá að koma inn fyrir sem þeir gera. Segir þeim að fá sér sæti svo komi flott dama til þeirra. Segir hún svo mellunni að láta þá í sitt hvort herbergið og láta þá fá uppblásna dúkkur enda orðnir það gamlir að það hljóti að vera í lagi. Hún gerir það og svo hittast þeir á eftir. Hvernig gekk spyr annar: Hún bara lá þarna og gerði ekkert en þín. Ég held að ég hafi lent á norn. Norn hvað meinar þú? Jú, þegar ég var byrjaður þá nartaði ég í aðra geirvörtuna þá heyrðist hár kvellur ég held hún hafi prumpað em svo flaug hún um allt herbergið og flaug svo út um gluggann!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.9.2024 kl. 10:26
Sigurður I B, snilld!
Jens Guð, 3.9.2024 kl. 10:58
Saga May Pang er ansi merkileg og skemmtilegt að skoða margt þar. Hún réð sig ung í starf hjá Apple sem persónuleg aðstoðarkona John Lennon, sem fór víst að halda við hana strax árið 1970. May vann líka mikið fyrir Yoko Ono og skipulagði t.d. listsýningu fyrir hana árið 1971. May dressaði hjónin líka upp fyrir Imagine myndbandið og tókst vel til við það. Með tímanum vann Pang meira sem persónuleg aðstoðarkona Yoko. May söng eitthvað bakraddir á plötum John Mind Games og Walls and Bridges. Í laginu Dream 9 má heyra May hvísla ,, John ,, og lagið Surprice, Surprice (Sweet Bird of Paradox) samdi John um May. . Ástarsambandi John og May lauk eftir hið átján mánaða ,, The Lost Weekend ,, og löngu seinna giftist May Tony Visconti upptökustjóra David Bowie og eignuðust þau tvö börn saman. Tony hafði áður verið giftur söngkonunni Mary Hopkin sem Apple og Paul McCartney höfðu tekið upp á sína arma og gert vinsæla. Frægt er þegar Yoko og May hittust á veitingastað í Reykjavík árið 2006 og urðu fagnaðarfundir þegar þær hittust eftir áratuga aðskilnað. May Fung Yee Pang verður 74 ára í Október og Yoko Ono er 91 árs. Nú þegar er verið að gera miklar endurbætur á friðarsúlunni í Viðey fyrir tugi milljóna, þá dettur mér í hug hvort að Skúli Helgason hefði ekki átt að semja við Yoko um að greiða allan þann kostnað, en ekki líka Reykjavíkurborg og Orkuveitan ?
Stefán (IP-tala skráð) 3.9.2024 kl. 12:18
Stefán, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 3.9.2024 kl. 12:35
Það er gott að minnast á að May Pang á sér merkilega sögu, "aðeins hjákona" eða "aðeins viðhald" er hér í nýju ljósi. Já Stefán er með frábæran fróðleik.
Ég held mikið upp á John Lennon eins og hina Bítlana. Ég gaf út "Blóm, friður og ást", árið 2000 á hans afmælisdegi, og titillinn líka vísun í friðarboðskap Lennons.
Ég vil bæta því að "týnda helgin" var ekki bara fylleríi og flipp heldur finnst mér hún kannski með beztu tímabilum hjá John Lennon sem tónlistarmanns. Hann tók upp tvær plötur, "Rock and Roll" og "Walls and Bridges".
Það er nú mín skoðun að "Walls and Bridges" sé hans bezta hljómplata, þroskaðir textar og laglínur. Í einu laginu spáði hann fyrir um eigið andlát, í laginu "Scared", og sýndi þar miðilshæfileika hjá sér.
Sú hljómplata er stútfull af góðum lögum í hæsta gæðaflokki. Já sumir listamenn eru bara beztir í glasi eða smá vímu, en þó sögðu Bítlarnir, held ég að Paul hafi sagt það, að í mestu LSD vímunni hafi þeir unnið illa í stúdíói, og því verið lítið undir áhrifum þar.
Já, mjög skemmtilegur pistill og athugasemdir.
Einu má ekki gleyma um "týndu helgina". Þá spiluðu John og Paul saman einu sinni og er til á upptöku, og þótt gæðin séu ekki mikil, má segja að sjaldan hafi þeir verið nær því að endurvekja Bítlana!
Ingólfur Sigurðsson, 3.9.2024 kl. 23:10
Ingólfur, takk fyrir gott og fróðlegt innlegg.
Jens Guð, 4.9.2024 kl. 07:05
"semja við Yoko um að greiða allan þann kostnað," - Stefán
Ég hef alltaf skilið það svo að það eina sem Yoko hafi nokkurn tíman látið af hendi varðandi friðarsúluna væri óljós hugmynd
Grímur Kjartansson, 4.9.2024 kl. 09:25
Það er athyglisvert Grímur. Væri fróðlegt að fá þann kostnað allan sundurliðaðan frá a-ö. Líklega þá helst frá Reykjavíkurborg og Orkuveitunni.
Stefán (IP-tala skráð) 4.9.2024 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.