Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt

  Jón heitinn Ţorleifsson var í stöđugri uppreisn.  Hann var verkamađur en snéri sér ađ ritstörfum kominn á efri ár.  Hann naut sín viđ ađ yrkja níđvísur og deila á menn og málefni.

  Hann notađi nánast aldrei atkvćđarétt sinn.  Ţó mćtti hann á kjörstađ.  Ţar skráđi hann níđvísu um einhvern eđa einhverja á kjörseđilinn. 

  Svo bar til einn bjartan kosningadag ađ ţingmađur Alţýđubandalagsins mćtti Jóni á gangi.  Ţeir voru kunnugir og heilsuđust. 

  - Sćll Jón minn. Ertu búinn ađ kjósa?  spurđi mađurinn.  

  - Já,  aldrei ţessu vant,  svarađi Jón.

  - Kaustu rétt?

  - Ţađ veit ég ekki.  Ég krossađi viđ Alţýđubandalagiđ.

  - Ţakka ţér kćrlega fyrir atkvćđiđ.  Hvađ kom til?

  - Ţetta var eina ráđiđ sem ég hafđi til ađ strika yfir nafniđ ţitt!

jon_orleifs  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ha ha ha, gódur.laughing

Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.12.2024 kl. 09:20

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Kristján,  Jón var snillingur!

Jens Guđ, 3.12.2024 kl. 09:56

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta minnir mig á............ Ţćr voru ţrjá á fćđingardeildinni ţá segir ein: Ég á örugglega strák ţví ég lág undir. Ţá segir önnur: Ég eignast ţá líklega stelpu ţví ég lág ofaná. Guđ minn góđur sagđi ţá sú ţriđja ţá eignast ég hvolp!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 3.12.2024 kl. 15:06

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţessi er rammur!  Hehehe!

Jens Guđ, 3.12.2024 kl. 15:41

5 identicon

Ég hef lesiđ ljóđabćkur eftir Jón Ţorleifsson og líklega toppađi hann öll níđskáld ţjóđarinnar - Einskonar einn á móti öllum.  

Stefán (IP-tala skráđ) 3.12.2024 kl. 19:11

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  gagnrýnandi fjallađi um bók eftir Jón.  Í fyrirsögn kallađi hann bókina "Heiftarvísur".  Jón brást hinn versti viđ.  Kannađist ekki viđ neina heift í sínum ljóđum. 

Jens Guđ, 4.12.2024 kl. 06:58

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband