3.12.2024 | 09:02
Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
Jón heitinn Þorleifsson var í stöðugri uppreisn. Hann var verkamaður en snéri sér að ritstörfum kominn á efri ár. Hann naut sín við að yrkja níðvísur og deila á menn og málefni.
Hann notaði nánast aldrei atkvæðarétt sinn. Þó mætti hann á kjörstað. Þar skráði hann níðvísu um einhvern eða einhverja á kjörseðilinn.
Svo bar til einn bjartan kosningadag að þingmaður Alþýðubandalagsins mætti Jóni á gangi. Þeir voru kunnugir og heilsuðust.
- Sæll Jón minn. Ertu búinn að kjósa? spurði maðurinn.
- Já, aldrei þessu vant, svaraði Jón.
- Kaustu rétt?
- Það veit ég ekki. Ég krossaði við Alþýðubandalagið.
- Þakka þér kærlega fyrir atkvæðið. Hvað kom til?
- Þetta var eina ráðið sem ég hafði til að strika yfir nafnið þitt!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt, Spil og leikir | Facebook
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Stefán, gagnrýnandi fjallaði um bók eftir Jón. Í fyrirsögn ka... jensgud 4.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Ég hef lesið ljóðabækur eftir Jón Þorleifsson og líklega toppað... Stefán 3.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Sigurður I B, þessi er rammur! Hehehe! jensgud 3.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Þetta minnir mig á............ Þær voru þrjá á fæðingardeildinn... sigurdurig 3.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Sigurður Kristján, Jón var snillingur! jensgud 3.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Ha ha ha, gódur. siggiflug 3.12.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Stefán, ég er meira fyrir vöfflur en brauðtertur. Veit bara e... jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Einn vinur minn ætlar að ganga á milli flokka í kosningakaffi o... Stefán 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Jóhann, þetta er rétta viðhorfið! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Sigurður I B, snill,d! jensgud 25.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 81
- Sl. sólarhring: 829
- Sl. viku: 986
- Frá upphafi: 4113283
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 774
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ha ha ha, gódur.
Sigurður Kristján Hjaltested, 3.12.2024 kl. 09:20
Sigurður Kristján, Jón var snillingur!
Jens Guð, 3.12.2024 kl. 09:56
Þetta minnir mig á............ Þær voru þrjá á fæðingardeildinni þá segir ein: Ég á örugglega strák því ég lág undir. Þá segir önnur: Ég eignast þá líklega stelpu því ég lág ofaná. Guð minn góður sagði þá sú þriðja þá eignast ég hvolp!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.12.2024 kl. 15:06
Sigurður I B, þessi er rammur! Hehehe!
Jens Guð, 3.12.2024 kl. 15:41
Ég hef lesið ljóðabækur eftir Jón Þorleifsson og líklega toppaði hann öll níðskáld þjóðarinnar - Einskonar einn á móti öllum.
Stefán (IP-tala skráð) 3.12.2024 kl. 19:11
Stefán, gagnrýnandi fjallaði um bók eftir Jón. Í fyrirsögn kallaði hann bókina "Heiftarvísur". Jón brást hinn versti við. Kannaðist ekki við neina heift í sínum ljóðum.
Jens Guð, 4.12.2024 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning