31.12.2024 | 11:31
Undarleg gáta leyst
Dýralæknir var kallaður á heimili gamallar konu. Hún bjó ein í stórri blokkaríbúð á höfuðborgarsvæðinu. Hún átti litla og fallega kisu. Nú var hún veik. Verulega uppþembd og aðgerðalítil. Læknirinn fann strax út að kisan var kettlingafull.
"Það getur ekki verið," mótmælti gamla konan. "Hún er alltaf hérna inni. Hún fær aðeins að skjótast út á svalir þar sem ég fylgist með henni."
Læknirinn var viss í sinni sök. Hann fullyrti að stutt væri í að kettlingarnir kæmu í heiminn. Meira gæti hann ekki gert í málinu.
Á leið sinni út kom hann auga á kött. Sá svaf makindalega í forstofunni. Læknirinn kallaði á konuna og benti á köttinn. "Hér er ástæðan fyrir því að kisa er kettlingafull."
Konan gapti af undrun og hreytti hneyksluð út úr sér: "Er herra læknirinn eitthvað verri? Þetta er bróðir hennar!"
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vísindi og fræði | Facebook
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
Nýjustu athugasemdir
- Undarleg gáta leyst: Þasð er morgunljośt að kisan var konungborin, allar ættli... gudjonelias 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þú veist að þú ert enginn spring chicken þegar þú manst eftir a... Bjarni 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Nú er fólk að gera upp árið og sumir opinberlga. Kata Jak fór í... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir þín orð um g... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Sigurður I B, sagan er góð og hæfilega gróf. Þannig má það ve... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: ,, Undarleg gáta leyst ,, var sagt í hópi sem var að horfa á Kr... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Þetta minnir mig á söguna um 16ára strákinn sem var mjög dapur ... sigurdurig 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Jóhann, ég óska þér og þínum sömuleiðis allra bestu heilla á n... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Æ.æ já "blóðskömm" getur líka átt sér stað í dýraríkinu..... É... johanneliasson 31.12.2024
- Lífseig jólagjöf: https://www.hringbraut.is/frettir-pistlar/yfirgengilegustu-orlo... Leppalúði 31.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 17
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1115
- Frá upphafi: 4117503
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 922
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Æ.æ já "blóðskömm" getur líka átt sér stað í dýraríkinu.....
Ég óska þér og þínum gleðileg árs og velfarnaðar á nýju ári og sérstaklega þakka ég góð samskipti á árinu sem er að líða.
Jóhann Elíasson, 31.12.2024 kl. 13:22
Jóhann, ég óska þér og þínum sömuleiðis allra bestu heilla á nýju ári og hafðu afskaplega góðar þakkir fyrir ánægjuleg samskipti á árinu!
Jens Guð, 31.12.2024 kl. 14:48
Þetta minnir mig á söguna um 16ára strákinn sem var mjög dapur og faðir hans spurði hvað væri að? Jú allir vinir mínir eru búnir að gera það en ekki ég. Þetta er mál sem ég get hjálpað þér með. Hér er 30þúsund og farðu bara niður á Tryggvagötu .. og spurði eftir Dísu og segðu henni hver þú ert og hún leiðir þig í allan sannaleikann. Þakka þér fyrir sagði stráksi og á leiðinni út hittar hann ömmu sína og segir henni alla söguna enda var hún alltaf svo góð við hann. 30þúsund sagði hún. Komdu bara hér inn í herbergið mitt og ég redda þessu og þú getur bara átt þessa peninga. Stráksi gerir það og svo seinna hittir hann pabba sinn sem spyr stráksa hverning gekk? Ég þurfti ekki að fara því amma leiddi mig í allann sannleikann. ERTU að segja að þú hafir farið upp á móður mína?? Já er það ekki allt í lagi? Ferð þú hvort sem er ekki alltaf upp á mömmu mína!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Gleðilegt ár og fyrirgefðu ef þessi er of grófur.
Sigurður I B Guðmundsson, 31.12.2024 kl. 15:56
,, Undarleg gáta leyst ,, var sagt í hópi sem var að horfa á Kryddsíldina áðan. ,, Hvaða gáta er það ,, spurði annar og fékk svarið ,, Jú, það sást og heyrðist áðan afhverju Bjarni Ben mælist alltaf svona óvinsæll ,,. Svari hver fyrir sig en Gleðilegt ár allir sem lesa þetta skemmtilega blogg og sérstaklega þeir sem koma með svona flott komment eins og Jóhann E og Sigurður IB.
Stefán (IP-tala skráð) 31.12.2024 kl. 16:14
Sigurður I B, sagan er góð og hæfilega gróf. Þannig má það vera á gamlárskvöldi! Já, og gleðilegt ár og bestu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti í áranna rás.
Jens Guð, 31.12.2024 kl. 17:04
Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir þín orð um gleðilegt ár lesenda og ekki síst til Jóhanns og Sigurðar I B, svo og fyrir fróðleiksmolana þína.
Jens Guð, 31.12.2024 kl. 17:09
Nú er fólk að gera upp árið og sumir opinberlga. Kata Jak fór í forsetaframboð og taldi sig örugga um sigur. Nokkuð ljóst að hún hafði ofmetnast í kyrrstöðu ríkisstjórn. Eftir réttmætan kosningaósigur hvarf hún úr sviðsljósinu ásamt föllnum flokki sínum. Neðar verður ekki komist í stjórnmálum. Er nema von að Kata rísi upp núna brosandi út að eyrum og segi hreykin ,, Ég er stolt af minni baráttu ,,..... Titanic hvað ?
Stefán (IP-tala skráð) 31.12.2024 kl. 22:24
Þú veist að þú ert enginn spring chicken þegar þú manst eftir að hafa horft á kattadúettin á ruv.
Varðandi efni pistils er ekki annað að segja en vitna í vinsælt chant á enskum fótboltaleikjum "your sister is your mother,your brother is your father, you all fuck each other"
Bjarni (IP-tala skráð) 1.1.2025 kl. 11:14
Þasð er morgunljośt að kisan var konungborin, allar ættliði aftur til Faraós og hans katta.
Guðjón E. Hreinberg, 1.1.2025 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning