5.2.2025 | 11:05
Kallinn sem reddar
Öll þekkjum við kallinn sem reddar málunum. Þennan sem getur lagað alla hluti sem farið hafa úrskeiðis. Einnig getur hann sett saman hluti af öllu tagi án þess að skoða leiðarvísi. Sama hvort það eru IKEA innréttingar eða tölvur eða hvað sem er. Hann getur meira að segja græjað sundlaug eins og hendi sé veifað.
Einkenni reddarans er að hann sniðgengur fagurfræði hlutanna. Hann er meira fyrir klastur; að hluturinn virki. Sjón er sögu ríkari.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt 8.2.2025 kl. 17:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
Nýjustu athugasemdir
- Grillsvindlið mikla: Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég ... jensgud 29.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að... Stefán 28.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það s... Stefán 27.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt ... sigurdurig 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Stefán, heldur betur! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru a... Stefán 26.6.2025
- Einn að misskilja!: Það er virkilega sorglegt að fylgjast með málþófinu sem núna fe... Stefán 21.6.2025
- Ógeðfelld grilluppskrift: Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að... Stefán 20.6.2025
- Einn að misskilja!: Jóhann, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 20.6.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 9
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 530
- Frá upphafi: 4146642
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 426
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þessar myndir ríma alveg við það sem var t.d. rætt Í Bítið á Bylgjunni í morgun, þ.e. stórgallaðar nýbyggingar út og suður vegna handvammar, flýtigangs og græðgi verktaka sem spara með ódýru erlendu vinnuafli sem kann ekki til verka.
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2025 kl. 11:38
Stefán, ég þarf að tékka á Bítinu.
Jens Guð, 5.2.2025 kl. 11:40
"Oft er kapp best með forsjá" eins og Stefán bendir svo vel á......
Jóhann Elíasson, 5.2.2025 kl. 12:08
Jóhann, segðu!
Jens Guð, 5.2.2025 kl. 13:00
Mér finnst að maður eigi ekki að hrósa sjálfum sér nema hóflega og því vil ég hérna segja að afi minn var fagmaður en ég er meira reddari, og þó bara fyrir mig og kunningja.
Ég hef voðalega gaman af að fikta í rafeindatækjum eins og útvörpum og segulböndum, og var kallaður takkaóður. Ég lærði ekki nema hálfan vetur rafeindavirkjun í Iðnskólanum haustið 1996, en samt get ég lagað ýmislegt sem er að útvörpum og hljómtækjum, því ég er búinn að grúska og stunda sjálfsnám.
Afi hinsvegar skammaði mig fyrir fráganginn á útvörpum og segulböndum, með takka út um allt sem eyðilögðu útlitið, en ég sagði að það væri til að bæta hljómgæðin.
Afi passaði uppá útlitið á því sem hann var að vinna við, og hann vissulega var eins og Stjáni meik, að gera fleira en aðrir gerðu, en hann var þó að vinna fyrir viðskiptavini og hefði tapað peningum og viðskiptum annars.
Þannig að hann hafði það fyrir sið að hringja í fólkið sem hann var að vinna fyrir, og fá leyfi fyrir öllu svona sem gat orkað tvímælis.
Ingólfur Sigurðsson, 5.2.2025 kl. 15:33
Ingólfur, takk fyrir skemmtilega frásögn.
Jens Guð, 5.2.2025 kl. 16:47
,, Ég kýs ljótasta húsið í borginni og þú andar á það.
Húsið fýkur burt ! ,,
Ólafur Haukur Símonarson
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2025 kl. 19:47
Stefán, ég kveiki ekki á perunni.
Jens Guð, 5.2.2025 kl. 19:59
Sumum tekst að sameina notagildi, gæði og fallega hönnun - en það kostar meira
Bang & Olufsen
Grímur Kjartansson, 5.2.2025 kl. 20:13
Grímur, svo sannarlega rétt hjá þér.
Jens Guð, 5.2.2025 kl. 20:56
Já Jens, ég var að lesa ljóðabók eftir Ólaf Hauk og fannst þessi fyrripartur ljóðs hans eiga við í umræðunni, því að sum ný hús eru svo ljót að þau mættu fjúka burt, t.d. margbruðlaða Landsbankahúsið.
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2025 kl. 20:59
Stefán, Ólafur Haukur er flottur.
Jens Guð, 6.2.2025 kl. 08:04
Ætli kallinn sem reddar öllu sé ekki búinn að gefa bílaframleiðundum hugmynd að hafa síma innbyggða í stýrinu? Eða ætti hann ekki að sækja um einkaleyfi fyrir þessari snildarhugmynd??
Sigurður I B Guðmundsson, 6.2.2025 kl. 10:22
Sigurður I B, hugmyndin er snilld - eins og margt annað hjá reddaranum.
Jens Guð, 6.2.2025 kl. 10:28
Þegar allt er komið í ógöngur og engin lausn í augsýni þá er ekki galið að leita til kafskeggjaða kallsins með einföldustu og ódýrustu lausnirnar
Kallar rúla, kellingar skúra.
Bjarni (IP-tala skráð) 8.2.2025 kl. 02:29
Bjarni, sumt er til í þessu. Eða þannig.
Jens Guð, 8.2.2025 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.