5.3.2025 | 09:11
4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
Flestir hafa heyrt flest lög bresku Bítlanna. Flestir kveikja á perunni ţegar ţeir heyra í fyrsta skipti einhver önnur Bítlalög. Söngstíllinn og fleiri sérkenni svipta hulunni af ţeim. En ţađ eru til lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt. Lög sem eru aldrei spiluđ í útvarpi.
Undarlegasta lagiđ heitir Revolution 9. Ţađ er eftir John Lennon. Uppskriftin er sú ađ ekki sé hćgt ađ tralla međ laginu né slá takt međ ţví. Ekki nóg međ ţađ heldur er ţetta lengsta lagiđ á Hvíta albúminu. Ţađ spannar á níundu mínútu.
Annađ lag heitir The Inner Light. Ţađ er eftir George Harrison og var gefiđ út á B-hliđ smáskífunnar Lady Madonna.
Svo er ţađ Good Night á Hvíta albúminu. Ţađ er eftir John Lennon en sungiđ af Ringo.
Upphaflega ćtlađi John Lennon ađ hafa You Know My Name á Hvíta albúminu. Hann hćtti viđ ţađ og ćtlađi ađ gefa ţađ út á smáskífu međ hljómsveit sinni Plastic Ono Band. Lagiđ endađi hinsvegar sem B-hliđ Bítlasmáskífunnar Let It Be. Paul hefur upplýst ađ hann hafi aldrei skemmt sér betur viđ hljóđritun Bítlalags en á ţessu lagi.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 17:24 | Facebook
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
Nýjustu athugasemdir
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán (#3), takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ţađ er reyndar smá skrítiđ ađ semja vöggulag fyrir son sinn og ... Stefán 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaađdáendur heyrt eitthver ţe... jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Jú, ţessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann ađ meta ţau... Stefán 5.3.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni ađ orđa ţetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, ađeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 30
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 4128736
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 845
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Jú, ţessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann ađ meta ţau öll. The Inner Light finnst mér mjög skemmtilegt. George Harrison hefđi alveg mátt lauma svona lögum inn í of oft tilbreytingarlausan tónlistar sólóferil sinn. You Know My Name ( Look Up the Number ) finnst mér líka skemmtilegt rétt eins og Paul sem syngur lagiđ međ John. Ţar má líka heyra smá saxófónspil frá Brian Jones sem gat spilađ á ýmis hljóđfćri. Revolution 9 samdi John međ ađstođ frá George og Yoko. Hljóđbrellur, segulbandslykkjur og yfirtalsettur söngur einkenna lagiđ sem er yfir átta mínútna langt og hefđi alveg mátt stytta ţađ um tvćr til ţrjár, en samt ... Lagiđ Good Night samdi John fyrir fimm ára son sinn Julian sem hann ţá sinnti ennţá, en yfirgaf svo ađ mestu rétt eins og Freddie fađir Johns yfirgaf hann. Hafiđ ţiđ annars hlustađ á lögin sem Freddie Lennon söng inn á plötur ? Nánast sama röddin og sama útlitiđ hjá ţeim öllum feđgunum Freddie, John og Julian.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.3.2025 kl. 10:15
Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaađdáendur heyrt eitthver ţessara laga. En ekki almenningur. Og, já, ég hef heyrt lög međ Freddie. John var föđurbetrungur í músík.
Jens Guđ, 5.3.2025 kl. 11:13
Ţađ er reyndar smá skrítiđ ađ semja vöggulag fyrir son sinn og fá annan til ađ syngja ţađ. Paul telur ađ ţađ hefđi ekki falliđ ađ ímynd Johns ađ syngja svona lag, ţess vegna hafi hann látiđ Ringo um ţađ. Yfirleitt var ţađ Paul sem fćrđi Ringo lög til ađ syngja, t.d. Yellow Submarine og With a Little Help From My Friends. Svo var ţađ lagiđ I wanna Be Your Man, ađ mestu samiđ af Paul. Lagiđ What Goes On sem Ringo syngur er aftur á móti ađ mestu eftir John, en Paul og Ringo eru ţó skráđir međhöfundar.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.3.2025 kl. 12:58
Stefán (#3), takk fyrir fróđleiksmolana.
Jens Guđ, 5.3.2025 kl. 13:26
The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabilinu 1967-1968. Ég skil ekki ađ ţađ fór ekki á breiđskífu, ţađ er hrein snilld. George átti auđvelt međ ađ semja létt dćgurlög eins og á sólóplötum hans. The inner light er snilld ţví ţar blandar hann saman indverskum og evrópskum tónstigum áreynslulaust. Útkoman er á sama tíma ađgengilegt popp, góđur texti og indversk áhrif í tónlist. Ađ blanda ţessu öllu saman í stutt popplag er ekkert minna en snilld.
Ég er sannur Bítlaađdáandi og hef grúskađ eftir ţessu öllu. Revolution number 9 finnst mér ekki sérlega gott. Ţađ er frekar ađ John hafi veriđ ađ herma eftir Yoko og hennar furđulegu uppátćkjum á ţessum árum. Ţađ ţjónar samt ţeim tilgangi ađ gera albúmiđ fjölbreytilegra.
You know my name er 100% háđ og spott, gott lag ţar sem John tjáir sig af hreinskilni, kominn međ nóg af frćgđinni. Hann átti auđvitađ viđ ađ hann var kominn međ nóg af ofsóknum, símhringingum og uppáţrengjandi fólki.
Good night er svo ólíkt Bítlunum ađ ţađ er furđulegt ađ ţađ sé eftir John Lennon. Sá mađur var óútreiknanlegur.
Bítlarnir hefđu ekki átt ađ hćtta. Fyrsta sólóplata Pauls finnst mér sýna ţunglyndi hans, ađeins á RAM nćr hann sér á strik og međ nýrri hljómsveit.
Bítlarnir voru sterkari sem heild. Dópneyzlan hjá John hjálpađi honum ekki. Ţegar hann gaf út Double fantasy 1980 áđur en hann var drepinn sagđi hann í viđtölum ađ hann vćri aftur farinn ađ hlusta á Bítlamúsik. Ţađ heyrist líka á lögunum á Double fantasy. "Starting over" hefđi sómt sér vel sem Bítlalag, takturinn er svipađur og 1965, og léttleikinn.
Ég held ađ ţeir hefđu byrjađ aftur ef John hefđi lifađ lengur. Svona er ţetta sorglegt.
Takk fyrir ađ rifja ţessi lög upp. Bítlarnir voru ennţá fjölbreytilegri en mađur heldur oft.
Ingólfur Sigurđsson, 5.3.2025 kl. 14:36
Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt.
Jens Guđ, 5.3.2025 kl. 16:04
Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítlanna?
...eđa nánar tiltekiđ Ken Barrie, sem ljáđi Póstinum Pál rödd sína, en hann var hluti af söngsveitinni The Mike Sammes Singers, en ţeir sáu um bakraddir í "Good Night", vögguvísu sem John Lennon samdi fyrir son sinn, Julian, sem ţá var 5 ára gamall.
Brynjar Emil Friđriksson (IP-tala skráđ) 6.3.2025 kl. 17:42
Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn.
Jens Guđ, 7.3.2025 kl. 07:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning