19.3.2025 | 08:41
Safaríkt 1. apríl gabb
Áður en langt um líður þarf fjölmiðlafólk að leggja hausinn í bleyti og upphugsa gott 1. apríl gabb. Á árum áður gekk gabbið út á að fórnarlambið hlypi yfir þröskuld. Helst jafnvel 3 þröskulda.
Í dag eru þröskuldar á undanhaldi. Eflaust skýrir það að hluta hvers vegna gabbið hefur gengisfallið. Fjölmiðlar og fleiri eru að slá upp lygafrétt 1. apríl án þess að nokkur hlaupi. Til að mynda frétt um að einhver nafngreindur væri að hefja störf á nefndum fjölmiðli. Eða að tónlistarmaður væri að ganga í nefnda hljómsveit. Þetta eru hvorutveggja raunveruleg 1. apríl göbb sem voru andvana fædd. Enginn hljóp. Enginn hló.
Safaríkara var um árið gabb starfsfólks veitingastaðar á Höfn í Hornafirði. Það hringdi í lögguna og tilkynnti um brjálaðan mann í sturlunarástandi sem væri að rústa klósettinu. Lögreglumenn brugðu við skjótt. Er þeir ruddust með látum og kylfur á lofti inn á staðinn mættu þeim hlátrarsköll starfsfólks og gesta sem hrópuðu: "1. apríl!"
Full ástæða er til að endurnýta þetta hressilega gabb; hringja í slökkvilið, sjúkrabíl, björgunarsveitir og láta liðið hlaupa 1. apríl. Það yrði hamagangur í öskjunni!
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Bloggar, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöðin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er þó ekki morðingi eins og þeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurður I B, þetta er góður fyrripartur - með stuðlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viðkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthæll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessaður unginn með blóðrauðan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki við eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hættulegir hundar hafa stundum verið til umræðu á þe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, rétt ályktað! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), þessir menn eru ekki jarðtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 17
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 720
- Frá upphafi: 4141242
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 576
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Er ekki aðalvandamálið það að þessir fjölmiðlamenn sem eiga að sjá um þetta "aprílgabb" lýta svo á að verkefnið sé svo lítilfjörlegt að þeir NENNA ekki að sinna því þannig að nokkur sómi sé að og þá verður niðurstaðan sú "hugmyndaauðgin" verður á frekar lágu "plani" og smám saman verður þessi skemmtilegi siður að engu???????
Jóhann Elíasson, 19.3.2025 kl. 10:42
Jóhann, þú hittir naglann á höfuðið!
Jens Guð, 19.3.2025 kl. 14:07
Ég mæli alls ekki með því að löggan sé göbbuð hvort sem er 1 Apríl eða aðra daga. Þar á bæ hafa menn nóg að gera í hverfi Breiðholtsskóla og í Mjóddinni við að vernda börn og fullorðna fyrir brjáluðum krakkaskríl óhæfra foreldra.
Stefán (IP-tala skráð) 19.3.2025 kl. 15:32
Stefán, þetta er línudans!
Jens Guð, 19.3.2025 kl. 16:03
Já Jens, þessi ofbeldis línudans er m.a. í boði sænsku innflytjenda stefnunnar sem var tekin upp af síðustu ríkisstjórnum og er að blómstra núna.
Stefán (IP-tala skráð) 19.3.2025 kl. 19:06
Ég hafði mikið gaman af atviki þar sem gabbarar hentu stórum dollaraseðli(um?) í autt bílastæði kaffihúss og keyrðu síðan yfir hann..... Sóttu bílinn eftir hæfilegan tíma og náðu á mynd er þeir við gluggana þustu út;svona er minn kvikyndis humor!
Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2025 kl. 23:03
.....
Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2025 kl. 23:05
Hringja inn sprengjugabb í flugvel Icelandair til Brussel með forsetann og hálfa ríkisstjórnina á leið á NATO fund. Það væri nú alveg mega flott 1.apríl gabb og yrði seint toppað.
En kannski ekki gáfulegt. Betra að senda tölvupóst á alla samstarfsmenn til að tilkynna að vínarbrauð og snúðar séu í boði á kaffistofunni og svo fylgjast með þegar sætabrauðsgrísirnir stökkva upp úr stólnum og taka sprettin sem aldrei fyrr. Þér mun vera fyrirgefið fyrir áramót.
Bjarni (IP-tala skráð) 20.3.2025 kl. 00:07
Stefán (#5), það sér hvergi fyrir enda á þessu vandamáli. Margir vísa til þess að kerfið hafi brugðist og sé vanmáttugt. Hið rétta er að á bak við allt sem heitir kerfi eru manneskjur sem bera ábyrgð á stöðunni.
Jens Guð, 20.3.2025 kl. 01:42
Helga, þetta hljómar eins og gott gabb!
Jens Guð, 20.3.2025 kl. 01:46
Bjarni, þú ert alveg með þetta!
Jens Guð, 20.3.2025 kl. 01:47
Já nákvæmlega kerfið Jens og kerfið var Ásmundur Einar barnamálaráðherra með öll sín sviknu loforð sem voru einskonar 1 Apríl göbb alla daga.
Stefán (IP-tala skráð) 20.3.2025 kl. 09:43
Svo kom annar barnamálaráðherra og hefur nú hrökklast strax úr embætti og ekki kominn 1 apríl !
Stefán (IP-tala skráð) 20.3.2025 kl. 18:42
EIn og þegar hefur komið fram Jens, -þá er 1. apríl alla daga í fjölmiðlum eftir að þeir komust á ríkisspenann, það gerir upplýsingaóreiðan.
Magnús Sigurðsson, 20.3.2025 kl. 21:08
Magnús, góður punktur hjá þér!
Jens Guð, 21.3.2025 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning