19.3.2025 | 08:41
Safaríkt 1. apríl gabb
Áður en langt um líður þarf fjölmiðlafólk að leggja hausinn í bleyti og upphugsa gott 1. apríl gabb. Á árum áður gekk gabbið út á að fórnarlambið hlypi yfir þröskuld. Helst jafnvel 3 þröskulda.
Í dag eru þröskuldar á undanhaldi. Eflaust skýrir það að hluta hvers vegna gabbið hefur gengisfallið. Fjölmiðlar og fleiri eru að slá upp lygafrétt 1. apríl án þess að nokkur hlaupi. Til að mynda frétt um að einhver nafngreindur væri að hefja störf á nefndum fjölmiðli. Eða að tónlistarmaður væri að ganga í nefnda hljómsveit. Þetta eru hvorutveggja raunveruleg 1. apríl göbb sem voru andvana fædd. Enginn hljóp. Enginn hló.
Safaríkara var um árið gabb starfsfólks veitingastaðar á Höfn í Hornafirði. Það hringdi í lögguna og tilkynnti um brjálaðan mann í sturlunarástandi sem væri að rústa klósettinu. Lögreglumenn brugðu við skjótt. Er þeir ruddust með látum og kylfur á lofti inn á staðinn mættu þeim hlátrarsköll starfsfólks og gesta sem hrópuðu: "1. apríl!"
Full ástæða er til að endurnýta þetta hressilega gabb; hringja í slökkvilið, sjúkrabíl, björgunarsveitir og láta liðið hlaupa 1. apríl. Það yrði hamagangur í öskjunni!
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Bloggar, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:08 | Facebook
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
Nýjustu athugasemdir
- Safaríkt 1. apríl gabb: Já Jens, þessi ofbeldis línudans er m.a. í boði sænsku innflytj... Stefán 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Stefán, þetta er línudans! jensgud 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Ég mæli alls ekki með því að löggan sé göbbuð hvort sem er 1 Ap... Stefán 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Jóhann, þú hittir naglann á höfuðið! jensgud 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Er ekki aðalvandamálið það að þessir fjölmiðlamenn sem eiga að ... johanneliasson 19.3.2025
- Svangur frændi: Stefán (#9), vel orðað! jensgud 16.3.2025
- Svangur frændi: Svo er það snilldin að éta sig upp til agna innan frá eins og V... Stefán 16.3.2025
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 445
- Sl. sólarhring: 447
- Sl. viku: 986
- Frá upphafi: 4130480
Annað
- Innlit í dag: 357
- Innlit sl. viku: 819
- Gestir í dag: 340
- IP-tölur í dag: 332
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Er ekki aðalvandamálið það að þessir fjölmiðlamenn sem eiga að sjá um þetta "aprílgabb" lýta svo á að verkefnið sé svo lítilfjörlegt að þeir NENNA ekki að sinna því þannig að nokkur sómi sé að og þá verður niðurstaðan sú "hugmyndaauðgin" verður á frekar lágu "plani" og smám saman verður þessi skemmtilegi siður að engu???????
Jóhann Elíasson, 19.3.2025 kl. 10:42
Jóhann, þú hittir naglann á höfuðið!
Jens Guð, 19.3.2025 kl. 14:07
Ég mæli alls ekki með því að löggan sé göbbuð hvort sem er 1 Apríl eða aðra daga. Þar á bæ hafa menn nóg að gera í hverfi Breiðholtsskóla og í Mjóddinni við að vernda börn og fullorðna fyrir brjáluðum krakkaskríl óhæfra foreldra.
Stefán (IP-tala skráð) 19.3.2025 kl. 15:32
Stefán, þetta er línudans!
Jens Guð, 19.3.2025 kl. 16:03
Já Jens, þessi ofbeldis línudans er m.a. í boði sænsku innflytjenda stefnunnar sem var tekin upp af síðustu ríkisstjórnum og er að blómstra núna.
Stefán (IP-tala skráð) 19.3.2025 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning