Sérkennilegur vinsćldalisti

 

  Fyrir nokkrum árum - nánar tiltekiđ fyrir 61 ári - gerđist undarlegur hlutur vestur í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţetta var á vordögum 1964.  Ensk unglingahljómsveit naut óvćnt vinsćlda og virđingar ţarna vesturfrá.  Slíkt hafđi aldrei áđur gerst.  Ţótti óhugsandi. Bandaríski vinsćldalistinn varđ ólíkur ţví sem tónlistarunnendur áttu ađ venjast.  Skođum hvađa lög röđuđu sér í 5 efstu sćti vinsćldalistans:

  Í 1. sćtinu var lagiđ "Can´t Buy Ne Love" međ Bítlunum (The Beatles).  Lagiđ kom fyrst inn á vinsćldalistann í marslok og klifrađi síđan hratt upp í toppsćtiđ.

  Í 2. sćtinu var "Twist And Shout" međ Bítlunum.  Ţađ fór í 2. sćtiđ í tveimur stökkum.

  Í 3. sćti var "She Loves You" međ Bítlunum.  Lagiđ var áđur í 1. sćti.

  Í 4. sćti var "I Want To Hold Your Hand" međ Bítlunum.  Ţađ var áđur í 1. sćti.

  Í 5. sćti var "Please Please Me" međ Bítlunum.  Ţađ náđi hćst í 3. sćti - vegna ţess ađ sćti 1 og 2 voru blokkeruđ af öđrum Bítlalögum. 

  Samtals áttu Bítlarnir 12 lög samtímis á bandaríska vinsćldalistanum um ţessar mundir.  Nokkuđ sérstakt vegna ţess ađ hljómsveitin hafđi ađeins sent frá sér 2 plötur.  Ţetta vakti heimsathygli.   


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

ţađ er nokkuđ víst ađ önnur eins hljómsveit á ALDREI eftir ađ koma fram aftur.  Margir hafa komiđ fram og sagt ađ Bítlarnir hafi einungis orđiđ svona "STÓRIR" vegna Johns og Paul.  Ég er alls ekki sammála ţessu Bítlarnir samanstóđu af fjórum einstaklingum John, Paul ,Georg og Ringo, sem allir voru hluti af ţeirri heild sem voru Bítlarnir.  Vissulega var hlutur hvers og eins misjafnlega stór en hver og einn ţeirra skipti máli í ţessari heild.......

Jóhann Elíasson, 9.4.2025 kl. 09:36

2 identicon

Ég tek algjörlega undir ţađ sem ţú skrifar Jóhann. Almennt held ég ađ Bítlunum hafi veriđ vel tekiđ í USA fyrir utan rugludalla í biblíubeltinu sem létu John slá sig út af laginu og fóru ađ brenna bítlavarning. Rugludallar í Vestmannaeyjum tóku líka upp á á ţví ađ brenna nokkur hundruđ geisladiska áriđ 1995. Fámennur hópur ţar á ferđ og og forsprakkinn alrćmdur fyrir fordóma og ţröngsýni. Ţađ var líka vegna fordóma og ţröngsýni sem bandarískir gagnrýnendur tóku illa á móti Led Zeppeklin og Black Sabbath, en almenningur hunsađi bulliđ í ţeim og fögnuđu ţeim fersku vindum sem fylgdu ţessum frábćru ensku hljómsveitum.  

Stefán (IP-tala skráđ) 9.4.2025 kl. 13:53

3 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  ég tek undir hvert orđ hjá ţér!

Jens Guđ, 9.4.2025 kl. 15:53

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  vel mćlt!

Jens Guđ, 9.4.2025 kl. 15:54

5 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Bítlarnir eru og voru einstakir. Ţeir sameinuđu ađ vera fyrsta flokks hljóđfćraleikarar, lagahöfundar, heillandi fyrir unglingsstelpurnar, og lögin ţeirra voru meira grípandi en lögin sem ađrar hljómsveitir voru međ, en ef mađur skođar ţeirra lög, voru ţau sjaldan eftir hljómsveitarmeđlimi, annađhvort gamlir slagarar endurnýttir 10-20 sinnum eđa ţá samiđ af Tin Pan Alley, lagasmiđum og textahöfundum sem voru međ ţá atvinnu ađ semja fyrir ađra.

Bítlarnir voru snöggir ađ semja, og sérstaklega 1963-1965 sömdu ţeir fyrir ađra. Fyrstu 2-3 Bítlaplöturnar hefđu getađ veriđ betri ef ţeir hefđu haft öll lögin eftir sig. Bókstaflega frábćr lög sem Cilla Black fékk og hellingur af öđrum tónlistarmönnum frá Bítlunum á ţeim árum. Ég fann eitt sinn Youtube rás međ fleiri en 10 lögum eftir Bítlana í annarra flutningi sem ég hafđi aldrei heyrt áđur, og hvert einasta lag var frábćrt! 

Á mínu ćskuheimili frá 5-10 ára aldurs voru til Bítlaplötur og plötur međ Elvis. Ég man ekki hvađ ég var gamall ţegar ég heyrđi fyrst í Bítlunum, en ţetta var eitt af ţví sem ég gerđi í stađinn fyrir ađ stunda heimanámiđ, ađ spila fullorđinsplötur og barnaplötur í bland, mér fannst ţađ allt jafn skemmtilegt og gerđi engan greinarmun á ţessu.

En ég man ađ ég fékk eiginlega martrađir ţegar ég spilađi Strawberry Fields Forever sem krakki. Ţađ var eins og fótunum vćri kippt undan manni og undarlegur, fljótandi hljóđheimur kćmi ţar, án undirstöđu. Mér fannst ţađ opna dyr inní undarlega hryllingsveröld og sá sýnir. Fyrstu árin ţá hélt ég mest uppá lögin frá 1962-1966. Seinna skildi ég snilldina viđ Sgt Pepper og fleiri slíkar.

Ingólfur Sigurđsson, 9.4.2025 kl. 16:47

6 Smámynd: Jens Guđ

Ingólfur,  bestu ţakkir fyrir frábćra samantekt1

Jens Guđ, 9.4.2025 kl. 17:31

7 identicon

Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu plöturnar. Munurinn er sá ađ vinsćldarlistinn segir til um almenningsálitiđ burtséđ frá gćđum. Listinn yfir bestu plöturnar er hinsvegar mismunandi eftir ţví hver setur saman listann og hvađa smekk hann hefur á tónlist og hvađa rökstuđning hann setur fyrir valinu. Fyrir mér er ţetta allt saman prump. Ég vel tónlist sem hćfir mínum smekk og gćđum. Allt annađ er val annarra en mín.

jósef Ásmundsson (IP-tala skráđ) 10.4.2025 kl. 13:56

8 Smámynd: Jens Guđ

Jósef,  vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir samkvćmisleikir.

Jens Guđ, 10.4.2025 kl. 16:03

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasemdum vel Jens, hvort sem ţér líkar athugasemdin eđa ekki, ţá svarar ţú ţannig ađ allir ganga sáttir frá borđi.  Til ţess ađ svo sé ţarf sérstaka hćfileika og ţá hefur ţú...... 

Jóhann Elíasson, 11.4.2025 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.