14.5.2025 | 10:03
Sparnaðarráð
Sumarið er tíminn. Sumarbústaðaeigendur og sumarbústaðaleigendur hlakka til helga og annarra sumarfrísdaga. Oft er gestkvæmt. Einkum í námunda við matmálstíma. Þá kemur sér vel að hafa hengt upp fisk og kjöt. Fátt er betra en siginn fiskur, skreið og skerpukjöt.
Verra er að flugan verpir í þetta lostæti. Það er ólystugt að bera á borð mat með iðandi möðkum - þrátt fyrir að ESB hvetji til skordýraáts. Ráð er að setja maðkaða bita í lokaðan plastpoka. Þegar dregur úr súrefni í pokanum skríður maðkurinn úr holu sinni. Á tveimur sólarhringum er hann dauður. Þá má taka matinn úr pokanum og skilja maðkinn þar eftir.
Alltaf er eitthvað um maðk sem drepst áður en hann hefur rænu á að forða sér. Hann má fela með því að sjóða hrísgrjón og hræra út í ljósa karrísósu. Heimilisfólki og gestum er talin trú um að þetta sé vinsæll indverskur hátíðaréttur. Enginn tekur eftir litlum dauðum möðkum í matnum. Þeir líta nefnilega út eins og hrísgrjónin í matnum.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Hvað í ósköpunum vilja Magga Stína og No Borderds ? Takmarkalau... Stefán 24.8.2025
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 7
- Sl. sólarhring: 151
- Sl. viku: 1177
- Frá upphafi: 4155485
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 990
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þegar þú minnist á skerpukjöt sem er vinsælt í Færeyjum, þá dettur mér í hug frábært viðtal við Kristrúnu Frostadóttir Í Bítið á Bylgjunni í morgun. Kristrún er nýkomin frá Færeyjum þar sem hún greinilega kynnti sér vel hvernig Færeyingar standa að gangnagerð og öðrum framkvæmdum. Fyrirmyndaríkið Færeyjar fór framhjá síðustu ríkisstjórnum, en nú ætlar Kristrún að bæta úr því og vonandi kemur eitthvað gott út úr því og þessari heimsókn hennar til Færeyja. Þröngsýnin sem hefur ríkt hér í stjórnkerfinu að vilja ekki læra af öðrum hvað varðar svona framkvæmdir og skólakerfið hefur haft virkilega slæm áhrif og skilað handónýtu og stórhættulegu vegakerfi og afturhaldssömu og bagalegu skólakerfi.
Stefán (IP-tala skráð) 14.5.2025 kl. 11:02
Þetta með að "fela" hvítmaðka Karrísósu er alveg frábært ráð. Þetta minnir mig á einn kok sem ég var með á bát úti á landi. Einu sinni var hann með fiskibollur í matinn, sem er nú ekki í frásögur færandi, en þar sem ég hafði nú komið nálægt kokkaríi þá vöknuðu hjá mér grunsemdir því það er mjög einfalt að matreiða fisk á einfaldari máta en að hakka hann í bollur. Þá viðurkenndi hann að það hafi verið svo mikill hringormur í þorskflökunum sem hann ætlaði að steikja svo hann hefði orðið að hætta við að steikja flökin og þess vegna hafi hann ákveðið að hakka flökin og búa bara til fiskibollur og steikja, mig minnir að það hafi verið karrísósa með fiskibollunum Ég man ekki annað en ALLIR hafi borðað fiskibollurnar með bestu lyst og ég votta það hér með að þær voru bara þrælgóðar.......
Jóhann Elíasson, 14.5.2025 kl. 11:27
Jóhann, takk fyrir frábæra sögu!
Jens Guð, 14.5.2025 kl. 13:49
Stefán, ég heyrði viðtalið. Kristrún kunni gott að meta!
Jens Guð, 14.5.2025 kl. 13:54
Nú ert þú lærður grafískur hönnuður Jens. Hvað finnst þér um auglýsingar SFS sem fólk almennt botnar ekkert í og virðast algjörlega missa marks ?
Stefán (IP-tala skráð) 15.5.2025 kl. 18:38
Stefán (# 5), þessar auglýsingar eru eins klaufalegar og langt frá því að hitta í mark og hugsast getur. Þær bera þess merki að einhver háttsettur eða einhverjir háttsettir hafi fengið sjálfumglaða hugmynd og verið umkringdir námönnum. Auglýsingarnar eru augljóslega ekki hannaðar af fagmönnum í auglýsinga- og markaðsfræðum. Engu að síður eru þær unnar af fagmönnum sem reyna að gera sitt besta en vita betur.
Á þeim fjöru áratugum sem ég var í auglýsingabransanum komu svona dæmi upp ítrekað: Forstjórinn með jámann sér við hlið kom með hugmynd að auglýsingu. Honum var með rökum bent á að betur mætti fara. Viðbrögðin voru: "Ef þið treystið ykkur ekki til að vinna með þessa hugmynd þá fæ ég aðra auglýsingastofu í verkið."
Ég: "Við getum alveg unnið með þetta. En þú borgar fyrir fagmennsku sem þú ert ekki að nýta."
Eitt lítið dæmi: Davíð Scheving Þorsteinsson datt í hug að keppa við Kók og Pepsí með kóladrykk. Hann vildi kalla drykkinn Sólkóla. Þannig átti drykkurinn að auglýsa fyrirtæki Davísð sem hét Sól hf. Ég benti honum á að ímynd kóladrykks væri af ísköldum svaladrykk. Orðið sól væri andstæða svala. Þá komu þessi algengu viðbrögð: "Ef þú vilt ekki vinna með Sólkóla þá fæ ég aðra í það."
Jens Guð, 15.5.2025 kl. 19:32
Ég tek algjörlega undir allt sem þú skrifar þarna sem fagmaður Jens. Þessar auglýsingar eru klárlega rosalega dýrar og sýna að á bak við þær eru aðilar sem eiga svo mikið af peningum að þeim munar ekkert um að henda þeim í svona heimskulegt gæluvekefni.
Stefán (IP-tala skráð) 15.5.2025 kl. 19:43
Þetta var þá ekki Ormurinn langi frá Færeyjum!!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.5.2025 kl. 21:48
Stefán (# 7), þessir menn eru ekki jarðtengdir.
Jens Guð, 16.5.2025 kl. 07:10
Sigurður I B, rétt ályktað!
Jens Guð, 16.5.2025 kl. 07:10
Grimmir og hættulegir hundar hafa stundum verið til umræðu á þessari síðu. Ég segi því fyrir mitt leyti og klárlega milljóna annara að Ísraelsmenn virðast vera mestu blóðhundar í heimu nú um stundir. Ég hef það eftir Huskyhunds eiganda að Husky hundar hafi sama áhuga á því að ráðast að börnum og smáhundum. Ísraelsmenn velja börnin sem byssufóður.
Stefán (IP-tala skráð) 18.5.2025 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.