24.7.2025 | 10:05
Hlálegt
Opal er rammíslenskt jórtursælgæti í töfluformi. Það kom á markað á fyrri hluta síðustu aldar. Í Danmörku heitir það Obal. Ástæðan er sú að einhver danskur grallari varð fyrri til að tryggja sér einkarétt á nafninu Opal á dönskum markaði.
Sagan segir að upphaflega hafi Opal verið pappalím. Menn sem unnu við að líma saman pappakassa sóttu í að jórtra storknað límið. Svo datt þeim í hug að bragðbæta það. Þá varð þetta hið ágætasta nammi. Í kjölfar var stofnað fyrirtækið Opal og opalið selt í töfluformi. Það sló í gegn. Síðar keypti sælgætisgerðin Nói fyrirtækið sem þá var í blóma.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
Nýjustu athugasemdir
- Týndi bílnum: Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það! jensgud 31.8.2025
- Týndi bílnum: Hún týndi þó ekki sjálfri sér!! sigurdurig 31.8.2025
- Týndi bílnum: Guðmundur (#10), takk fyrir aðra góða sögu. jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán (#9), myndin er ógleymanleg! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Sami bíll og varð eftir í skólanum hvarf eitt sinn úr stæðinu v... bofs 30.8.2025
- Týndi bílnum: Munið þið eftir myndinni frægu af Finni Ingólfs og Ólafi Ólafs ... Stefán 30.8.2025
- Týndi bílnum: Guðmundur, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Bjarni, ég ólst upp við það frá 12 ára aldri að skottast um Hj... jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán (#3), góður! jensgud 30.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 24
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 2360
- Frá upphafi: 4158009
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 2051
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Það hefur þá verið gert fleira við límið en að "sniffa" það.......
Jóhann Elíasson, 24.7.2025 kl. 10:30
Jóhann, límið virðist vera fjölnota!
Jens Guð, 24.7.2025 kl. 11:32
Stjórnarandstaðan límdi sig saman með heimskulegu og tilgangslausu málþófi. Það skilar sér nú í umtalsverðu fylgishruni samkvæmt skoðanakönnunum. Bragðlaust og hvimleitt lím sem heldur ekki og þjóðin hafnar.
Stefán (IP-tala skráð) 24.7.2025 kl. 12:09
Stefán, fólk þarf að passa sig á líminu!
Jens Guð, 24.7.2025 kl. 15:13
Sakna ennþá bláa Opalsins.
Sigurður I B Guðmundsson, 24.7.2025 kl. 16:36
Sigurður I B, margir eru sama sinnis. Vandamálið er að það innihélt klóriform. Það er bannað - eins og margt gott.
Jens Guð, 24.7.2025 kl. 16:49
Ég get heldur betur komið með upplýsingar úr innsta hring um þetta. Það var bróðir langömmu minnar sem stofnaði Opal ásamt tveimur félögum sínum árið 1944, Jón Guðlaugsson. Hann varð næstum 100 ára, vantaði örfá ár uppá og hann var rólfær og hress lengi frameftir aldri, heimsótti okkur á Digranesveginn oft og gaf okkur börnunum nammi.
Hann var maður heilsunnar og jákvæðninnar þótt sælgætisgerð sé kennd við óhollnustu, eins skrýtið og það er.
Ég vissi ekki þetta með pappalímið. Hann talaði ekki um það. En ég man að hann talaði um allt mögulegt og var fróður og ég veit líka að hann vildi að þetta væru hálstöflur upphaflega við kvefi og eitthvað heilsusamlegt en ekki nammi. Hann var þannig maður.
Líka þetta efni sem var í bláa Ópalinum, það var í hófi. Það hefur áhrif til að hreinsa nefgöng held ég og minnka sýkingar í hófi.
Jafnvel þótt sagan um storknaða límið geti verið sönn þá segir það ekki að Opalinn hafi verið óhollur.
Hafið þið heyrt um smáskammtalækningar?
Þær felast oft í því að eitur sem er gefið í nógu litlum skömmtum eflir ónæmiskerfið og er hollt, býr til hreysti og ónæmi fyrir sjúkdómum.
En hann var góður maður. Ég held að hann hafi ekki viljað gera fólk háð nammi, og Opalinn átti vissulega að vera heilsuvara upphaflega.
En ég vissi að hann þekkti sérfræðinga sem gerðu tilraunir með svona matvæli erlendis og las útlend blöð og þessvegna var þetta vísindalegt hjá honum.
Ég held að hann hafi farið með leyndarmálið að bláa Ópalinum í gröfina og þessvegna hefur aldrei tekizt að endurgera hann aftur.
En í minningunni var hann mjög góður og blíður maður. Ég hitti hann einusinni á elliheimilinu. Þá var hann orðinn horaður en mundi eftir mér, og talaði hátt. Hann hló, held ég orðinn 95 ára eða 96 ára.
Beztu kveðjur.
Ingólfur Sigurðsson, 24.7.2025 kl. 16:58
Ingólfur, bestu þakkir fyrir þennan góða fróðleik.
Jens Guð, 24.7.2025 kl. 19:15
Það á að banna fólki að rifja upp bláa Ópalinn á svo laumulegan hátt. Sumt fólk sefur ekki nóttina á eftir.
Guðjón E. Hreinberg, 24.7.2025 kl. 23:57
Guðjón, góður!
Jens Guð, 25.7.2025 kl. 06:19
Það heitir Opal fyrir norðan en Obal fyrir sunnan.
jósef Ásmundsson (IP-tala skráð) 25.7.2025 kl. 08:31
Jósef, það er margt til í þessu hjá þér!
Jens Guð, 25.7.2025 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning