31.7.2025 | 11:48
Ókeypis utanlandsferð
Utanlandsferðir eru ekki beinlínis lúxus þegar allt er saman talið. Til að mynda eru máltíðir og aðrar vörur jafnan töluvert ódýrari í útlöndum. Það er eiginlega fyrst og fremst sjálf ferðin sem kostar hellings pening. Þann pening má spara. Það er alltaf sérstök og heillandi stemmning að skreppa til útlanda.
Hérlendis eru starfandi fasteignasölur sem selja hús á Flórída, Spáni, Búlgaríu og víðar. Ef þú þykist hafa áhuga á að kaupa hús af þeim standa til boða ókeypis skoðanaferðir. Það er meira að segja ókeypis rútuferð til og frá flugvelli.
Þetta eru frekar stuttar ferðir. Hægt er að teygja töluvert á þeim með því að segjast þurfa að skoða dálítið betur fleiri íbúðir, þurfa að kanna ströndina og svo framvegis.
Í steikjandi sól á strönd má spara kaup á sólvörn. Hið eina sem þarf er að klæðast samfestingi, lambhúshettu og vettlingum. Þetta ver húðina gegn sólbruna.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Fjármál, Samgöngur, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 345
- Sl. sólarhring: 400
- Sl. viku: 1051
- Frá upphafi: 4155289
Annað
- Innlit í dag: 307
- Innlit sl. viku: 892
- Gestir í dag: 294
- IP-tölur í dag: 285
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Eða rándýr innanlandsferð?
Sigurður I B Guðmundsson, 31.7.2025 kl. 12:28
Það ætti að senda alla þáttastjórnendur Omega one way ticket til Paestinu.
Stefán (IP-tala skráð) 31.7.2025 kl. 13:06
Sigurður I B, valið er erfitt!
Jens Guð, 31.7.2025 kl. 15:17
Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessunarlega.
Jens Guð, 31.7.2025 kl. 15:19
Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hefur upp á að bjóða....
Mikið óskaplega varstu góður á Útvarpi Sögu fyrr í dag. Þakka þér kærlega fyrir.......
Jóhann Elíasson, 31.7.2025 kl. 16:15
Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir!
Jens Guð, 31.7.2025 kl. 16:56
Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bullinu. Alræmdur brennuvargur frá Vestmannaeyjum og brottrekinn barnaskólakennari les mörg þúsund ára munnmælasögur. Sá hinn sami kom fram í sjónvarpsfréttum þar sem hann var að mótmæla þeim sem voru að mótmæla fjöldamorðum Ísraelsmanna með þeim orðum að hann væri að mótmæla þeim sem væru að lýsa yfir stuðningi við barnamorðingja. Hverjir aðrir en Ísraelsmenn hafa drepið fleiri börn að undanförnu ?
Stefán (IP-tala skráð) 31.7.2025 kl. 17:08
,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í málþófi stjórnarandstöðunnar ,, ,, Ég styð markmið ríkisstjórnarinnar um að auka ábata þjóðarinnar af sjávarútvegi ,, segir Halla Hrund sem er klárlega alltof falleg og skynsöm fyrir Framsóknarflokkinn.
Stefán (IP-tala skráð) 1.8.2025 kl. 13:46
Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"????????
Jóhann Elíasson, 1.8.2025 kl. 16:10
Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir einhverju ... sem segir ekki allt. Þetta er svo vel orðuð og lúmsk spurning hjá þér Jóhann, að ég hló. Það er allavega nokkuð ljóst að Halla Hrund á ekki heima í jafn ómerkilegum stjórnmálaflokki og Framsóknaerflokkurinn er. Sigurði Inga tókst einhvernveginn að koma henni þarna í framboð og inn á þing. Ég held að Halla Hrund geti látið gott af sér leiða hvar svo sem hún er og verður. Ég spái því hér með og nú og vona að hún muni yfirgefa flokkinn og Alþingi fyrr en ætla má og að hún fái betra og metnaðarfyllra starf en það að veltast í þeim fúla öldugangi sem þessi afdankaði úrelti stjórnmálaflokkur býður upp á. Halla Hrund er vissulega stjórnmálafræðingur með nokkrar háskólagráður í hagfræði, stjórnsýslu og orkumálum. Ég sé hana fyrir mér sem orkumálastjóra í framtíðinni. Er ekki annars ísmeygilegt Jóhann hvað Jakop Frímann hefur hoppað á milli stjórnmálaflokka án þess að skilja nokkuð merkilegt eftir sig á þeim vettvangi ?
Stefán (IP-tala skráð) 1.8.2025 kl. 17:15
Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygilegri" en Jakob Frímann.....

Jóhann Elíasson, 1.8.2025 kl. 19:40
Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hoppandi út og suður stjórnmálamaðurinn. Hann er sá eini sem ekki hefur hoppað út úr Stuðmönnum. Góðu fréttir dagsins er ný skoðanakönnun sem segir að Framsóknarflokkurinn er kominn undir fimm prósenta fylgi og skyldi engan undra.
Stefán (IP-tala skráð) 1.8.2025 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning