22.8.2025 | 11:36
Herkænska
Ég skrapp í Ikea. Keypti mér þar skæri og hélt síðan á veitingasvæðið. Þar fékk ég mér lax. Á næsta borði sátu nokkur ungmenni. Kannski um tvítug. Ég fylgdist ekkert með þeim þangað til sími pípti hjá einum drengnum. Hann kíkti á sms skilaboð, dæsti og sagði: "Æ andskotinn. Framkvæmdastjórinn boðar mig á fund í fyrramálið."
- Hvað er í gangi? spurði annar.
- Ég held að hann ætli að reka mig. Hann hefur hótað því, útskýrði drengurinn og hélt svo áfram: Ég ætla að byrja fundinn á því að rétta honum uppsagnarbréf. Reka hann áður en hann rekur mig. Hann getur ekki rekið mig ef hann er ekki lengur framkvæmdastjóri!
- Getur þú rekið hann?
- Ég læt allavega reyna á það!
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Þegar ég bjó í Svíþjóð þótti sjálfsagt að borga bensínpening ef... grimurk 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Góðir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts þe... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, vel og skáldlega mælt. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: ,, Vinátta er viðkvæm eins og glas, þegar það er brotið er hægt... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Jóhann, algjörlega! jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 228
- Sl. sólarhring: 298
- Sl. viku: 844
- Frá upphafi: 4159501
Annað
- Innlit í dag: 199
- Innlit sl. viku: 699
- Gestir í dag: 189
- IP-tölur í dag: 184
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið hann) sem sinn framkvæmdastóra.......
Jóhann Elíasson, 22.8.2025 kl. 11:50
Jóhann, góður punktur!
Jens Guð, 22.8.2025 kl. 11:59
Lax, Ikea. Úr hvaða á?
Hvar er Íkea?
Guðjón E. Hreinberg, 22.8.2025 kl. 12:18
Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sjókvíalax. Norðlendingar halda að Í Kea sé verslun undir hatti Kea. Hið rétta er að Ikea er sænskt fyrirtæki með útibú í Kauptúni í Garðabæ.
Jens Guð, 22.8.2025 kl. 12:55
Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum Djúpið af X inu, þar sem Sigurjón og Addi hafa farið á kostum í umfjöllunum um merkt tónlistarfólk. Ekki hvað síst í þáttunum fjórum um meistara, meistara, meistara, meistara David Bowie. Ég var dyggur hlustandi allra þessara þátta sem auðvitað er hægt að finna og hlusta á. Ég sem er nýlega búinn að kaupa íþróttapakka áskrift hjá Sýn veit ekki hversu lengi ég verð áskrifandi þar eftir þessi ósköp. Hvers lags ,, herkænska ,, er þetta eiginlega ?
Stefán (IP-tala skráð) 23.8.2025 kl. 15:49
Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Addi hefur jafnan farið á kostum og náð jafnframt hærri hæðim með Sigurjóni. Ég óttast að X-ið verði plötusnúða daggskrá án talmáls og fróðleiksmola.
Jens Guð, 23.8.2025 kl. 19:30
Hvað í ósköpunum vilja Magga Stína og No Borderds ? Takmarkalausan innflutning á albönskum glæpalýð, múslimskum kvenhöturum betlandi tataralýð ???
Stefán (IP-tala skráð) 24.8.2025 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning