5.9.2025 | 10:55
Örstutt og snaggaralegt leikrit
Persónur eru tveir menn á tíræðisaldri. Annar situr á bekk við göngustíg. Hann er í stuttbuxum og ermalausum bol. Hinn kemur skokkandi, móður og másandi. Hann er í þykkri úlpu, með prjónahúfu undir hettunni, trefil um hálsinn og hnausþykka prjónavettlinga á höndum. Hann stillir sér upp fyrir framan þann léttklædda.
- Góðan dag. Ég er staðráðinn í að kasta mæðunni í smá stund.
- Góðan og blessaðan daginn í allan dag og fram til morguns.
- Ég heiti Jón Sigurðsson, kallaður Kiddi Skokk.
- Hvers son segist þú vera?
- Ég er oftast Pétursson. Heitir þú eitthvað?
- Nei, en ég er kallaður Palli eða Kalli. Ég er farinn að tapa heyrn þannig að ég veit ekki hvort er.
- Hvað gerir þú, strákur?
- Ég? Ertu að tala við mig?
- Það eru ekkert rosalega margir aðrir hér, er það?
- Ég er bara gestur.
- Er það vinna?
- Eiginlega frekar tómstundagaman.
- Í hverju felst það?
- Ég leyfi sköpunargleðinni að brokka eða fara á skeið. Jafnvel stökk.
- Fyrirgefðu, sagðist þú vera gestur eða hestur?
- Gestur.
- Ertu skyldur Gesti Einari Jónssyni, leikara?
- Nei, en ég hef heyrt um mann sem er skyldur honum. Ég hef það þó ekki frá fyrstu hendi
- Þú segir fréttir. Ég er heldur ekki skyldur honum. Við eru þá sennilega frændur.
- Ég er ekki viss um að ég sé skyldur neinum. Ég hef aldrei heyrt neitt um það.
- Allir eru skyldir einhverjum.
- Það er áróður.
- Er ekki allt áróður?
- Eru sokkarnir þínir áróður?
- Kannski og kannski ekki. (Dregur tvö Prince Polo upp úr vasa sínum og réttir hinum annað þeirra).
- Bestu þakkir (Rífur bréfið í ákafa utan af, hendir súkkulaðikexinu en stingur bréfinu upp í sig og kyngir).
- Hendirðu súkkulaðinu?
- Þetta er ekki súkkulaði. Þetta er spýta sem bréfið er vafið utanum til að halda því sléttu og lystugu. Annars myndi enginn kaupa þetta óæti. Þeir sem eru vanir að borða spýtur átta sig strax á þessu.
- Alltaf lærir maður eitthvað nýtt í landafræði. Vertu svo margblessaður frá öllum hliðum.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 12:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Takk fyrir þessa upplýsingar báðir tveir. En lagið Mother er al... sigurdurig 26.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 26.9.2025
- Ólíkindatólið: John Lennon var svo óvinsæll í grunnskóla að kennarar hans sköm... Stefán 26.9.2025
- Mistök: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðan fróðleik. jensgud 20.9.2025
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 179
- Sl. sólarhring: 197
- Sl. viku: 580
- Frá upphafi: 4160699
Annað
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 467
- Gestir í dag: 131
- IP-tölur í dag: 128
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirði. Elliheimilið þar heitir Hlíf og þar voru tveir menn að ræða málin:
Jóhann Elíasson, 5.9.2025 kl. 11:29
Jóhann, þessi er góður!
Jens Guð, 5.9.2025 kl. 12:00
Svo var það hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í einu úr fornöldum og lenti í nútímanum skiljanlega illa áttaður. Sér þá persónu sem hann taldi sig kannast við frá fyrri öldum og brast í söng í gleði sinni ,, Sigga litla systir mín situr úti í götu í ofur lítilli fötu ,, Upp úr fötunni veifar hendi til Snorra sem tekur varlega upp fötuna og gengur með hana út í eyðimörk þar sem þau ná vonandi áttum saman.
,, Að langdregnum samförum loknum mig langaði að lenda í smokknum, en útúr ég slettist og af mér loks fréttist sem oddvita í Miðfótarflokknum ,, Þarna datt mér einhverra hluta vegna í hug nýlegt ljóð eftir Karl Ágúst Úlfsson .
Stefán (IP-tala skráð) 5.9.2025 kl. 12:26
Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu.
Jens Guð, 5.9.2025 kl. 12:45
Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst sem ég las í gær en mismnnti eitt orð, þe.e. oddvita.
Rétt er ,, ofvita í Miðfótarflokknum ,, Afsakaðu þetta Karl Ágúst ef þú lest þetta og takk fyrir skemmtilegt ljóð.
Stefán (IP-tala skráð) 5.9.2025 kl. 13:02
Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki svo fáranlegt, svo maður vitni í Svein Einarsson, fyrrverandi leikússstjóra.
Wilhelm Emilsson, 5.9.2025 kl. 22:44
Wilhelm, takk fyrir það.
Jens Guð, 6.9.2025 kl. 10:20
Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en fólk mér kunnugt sem var þar segist ekki hafa séð nokkurn fulltrúa frá sjónvarps / betlistöðinni Omega þar. Skrítið þar sem þeim ætti að vera jafn vel kunnugt um það eins og öðrum að Ísraelsmenn drepa a.m.k eitt barn á dag í Palestínu. Rifjast þá upp fyrir mér setnigar sem ég heyrði nýlega frá þáttastjórnendum stöðvarinnar ,, Ísrael er þjóð sem Guð hafði útvalið ,, og ,, Ísrael þrráir frið ,, og ,, Guð notaði gyðingaþjóðina sem verkfæri ,, Já einmitt, þráir frið ??? og verkfæri Guðs ??????
Stefán (IP-tala skráð) 6.9.2025 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning