12.9.2025 | 10:13
Furđulegur ágreiningur
Tveir vinir mínir hafa ólík sjónarmiđ til margra hluta. Eitt sinn voru ţeir ágćtir vinir. Nú andar köldu á milli ţeirra. Einmitt vegna ólíkra viđhorfa.
Gulli starfađi lengst af sem sendibílstjóri í forföllum leyfishafa bílsins. Ţegar leyfishafinn kom aftur til starfa fór Gulli í sjálfstćđan rekstur. Allt gekk á afturfótunum. Reksturinn sveif á hliđina. Hann tapađi leiguíbúđ sinni. Í kjölfar fékk hann tímabundiđ inni hjá Halla vini sínum. Sá rak fyrirtćki á Selfossi en bjó heima hjá sér í Reykjavík um helgar. Ţó sjaldan lengur en frá laugardagskvöldi og fram á mánudagsmorgun.
Gulli hóf leit ađ ódýrri leiguíbúđ. Leitin bar árangur. Hann bađ Halla um ađ lána sér sendibíl hans í örfáa daga svo hann gćti flutt búslóđ sína. Halli sá engin vandkvćđi á ţví. Ţeir yrđu ţó ađ skottast á bílnum til Selfoss morguninn eftir. Ţađan gćti hann reddađ sér fari í bćinn um nćstu helgi.
Ţetta gekk eftir. Gulli settist undir stýri "til ađ kynnast bílnum." Er ţeir renndu í hlađ fyrir utan fyrirtćki Halla sagđi Gulli ákveđinn: "Ţetta er 20 ţúsund kall."
Halli spurđi hvađ hann ćtti viđ. Gulli svarađi: "Skutliđ hingađ kostar 20 ţúsund kall!"
Halli varđ ringlađur og sagđi: "Bíddu viđ, ţetta er minn bíll sem ég er ađ lána ţér og ţú býrđ frítt heima hjá mér..."
Ţađ fauk í Gulla. Hann ćsti sig og hrópađi: "Ţađ skiptir engu máli hver á bílinn. Fjöldi sendibílstjóra og leigubílstjóra á ekki bílinn sem ţeir aka og ţađ skiptir engu andskotans máli. Taxtinn fyrir skutl til Selfoss er 20 ţúsund kall. Reyndu ekki ađ búa til vesen. Ţú vilt ekki kynnast mér reiđum. Komdu međ ţennan 20 ţúsund kall og ekkert rugl!"
Halli var ennţá ringlađur. Honum var jafnframt brugđiđ viđ ćsinginn í Gulla. Eiginlega ósjálfrátt kippti hann 20 ţúsund kalli upp úr vasa sínum. Ţeytti honum í Gulla og kallađi um leiđ og hann stökk út úr bílnum: "Verđi ţér kćrlega ađ góđu!"
Halli var afar ósáttur er hann sagđi mér frá ţessu. Ég spurđi Gulla út í söguna. Ţađ var ţungt í honum: "Halli er svo heimskur ađ hann fattar ekki ađ sendibílstjóri undir stýri er ađ vinna. Ţađ breytir engu um hver á bílinn. Ég eyddi nćstum 2 tímum í Selfossskutliđ. Ég stóđ í flutningum og hafđi nóg annađ ađ gera viđ tímann!"
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Ferđalög, Spaugilegt, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Furđulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég ţekki ekki til ţarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ţegar ég bjó í Svíţjóđ ţótti sjálfsagt ađ borga bensínpening ef... grimurk 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Góđir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts ţe... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, vel og skáldlega mćlt. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: ,, Vinátta er viđkvćm eins og glas, ţegar ţađ er brotiđ er hćgt... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Jóhann, algjörlega! jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lćrdómur sögunnar er "AĐ SJALDAN LAUNAR KÁLFURINN OFELDIĐ"........ johanneliasson 12.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst ţví og miđur ekki á mótmćlin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir ţađ. jensgud 6.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 323
- Sl. sólarhring: 329
- Sl. viku: 752
- Frá upphafi: 4159185
Annađ
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 603
- Gestir í dag: 235
- IP-tölur í dag: 229
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Lćrdómur sögunnar er "AĐ SJALDAN LAUNAR KÁLFURINN OFELDIĐ".......
Jóhann Elíasson, 12.9.2025 kl. 10:20
Jóhann, algjörlega!
Jens Guđ, 12.9.2025 kl. 10:24
,, Vinátta er viđkvćm eins og glas, ţegar ţađ er brotiđ er hćgt ađ laga ţađ, en ţađ verđa alltaf sprungur ,,.
Stefán (IP-tala skráđ) 12.9.2025 kl. 11:19
Stefán, vel og skáldlega mćlt.
Jens Guđ, 12.9.2025 kl. 11:30
Góđir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts ţess. Forstjóri Play hefur reynslu af örđru, vanur mađur ţar á ferđ.
Stefán (IP-tala skráđ) 12.9.2025 kl. 18:41
Ţegar ég bjó í Svíţjóđ ţótti sjálfsagt ađ borga bensínpening ef mađur fékk far
svo voru sumir sem ýttu fram peningarkrús til ađ rukka kaffiđ
svíar eru međ á hreinu ađ ţetta kostar allt og afhverju ćttu ţeir ađ gefa ţér af ţví sem ţeir hafa ţurft ađ vinna fyrir?
Grímur Kjartansson, 12.9.2025 kl. 18:53
Stefán (#5), ég ţekki ekki til ţarna hjá Play. Vonandi gengur vel ţar á bć.
Jens Guđ, 12.9.2025 kl. 19:20
Grímur, takk fyrir fróđleiksmolana.
Jens Guđ, 12.9.2025 kl. 19:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning