Ósvífni í plötusölu

  Vegna umrćđu sem spannst út frá fćrslu hér fyrir neđan um Sambandsleysi rifjađist upp fyrir mér 30 ára gömul bernskubrek.  Ţau eru fyrnd.  Ţess vegna er mér óhćtt ađ leysa frá skjóđunni. 

  Ég var fátćkur námsmađur.  En sótti ţá sem nú í plötubúđir.  Ég stal slatta af plötum í flestum ţessara plötubúđa.  Var laginn viđ ţađ.  Sem kom sér vel ţegar ég setti upp Stuđ-pönkbúđina.  Ţá sá ég strax ef einhver var í ţjófnađarpćlingum. 

  Ein af ţeim búđum sem ég heimsótti hét Plötuportiđ.  Hún var til húsa í portinu gegnt Máli og Menningu á Laugarvegi (ţar sem Gramm var síđar).   Ég hafđi aldrei stoliđ plötu ţar.  En stal mörgum eftir ţann atburđ sem nú greinir frá.

  Í Plötuportinu rakst ég plötusamloku međ Yoko Ono.  Ţessi tvöfalda plata fékkst ekki í öđrum plötubúđum í Reykjavík.   Ég keypti hana.

  Ţegar ég spilađi plöturnar heima kom í ljós ađ pressun á ţeim var gölluđ.  Litlar bólur hér og ţar komu í veg fyrir ađ hćgt vćri ađ spila sum lögin óbrengluđ (nálin hoppađi ţegar hún mćtti bólunum).  Útgefandinn var Apple,  plötufyrirtćki Bítlanna.  Ţar á bć höfđu menn tekiđ upp á ţví ađ í stađ ţess ađ henda lítillega gölluđum plötum međ öđrum en Bítlunum var skellt á ţćr brúnum myndum af epli (í stađ grćns) og plöturnar seldar á smotterí til ađ gefa fólki kost á ţví ađ kynnast músík artista fyrirtćkisins. 

  Plötuportiđ hafđi keypt plötur á "slikk" en seldi á fullu verđi.  Ţegar ég ćtlađi ađ skila gallađri plötunni í Plötuportinu var ekki viđ ţađ komandi..  Ég gekk í Neytendasamtökin og fékk ţau í liđ međ mér.  Eftir mikiđ ţref, mikil lćti og hótanir tókst ađ skila plötunni og fá inneignarnótu. 

  Ég var ósáttur yfir ósvífninni hjá Plötuportinu.  Ég tók óáteknar kassettur út á inneignina og stal nokkrum plötum í leiđinni.  Hélt síđan áfram nćstu vikur ađ stela plötum ţar.  Rispađi líka slatta af plötum í plöturekkunum og víxlađi hellingi af plötum á milli plötuumslaga. 

  Á ţessum árum fengu allir útborgađ á föstudögum.  90% af allri plötusölu fór fram á föstudögum.  Ég eyđilagđi nćstu föstudaga hjá Plötuportinu.  Mćtti viđ inngang Plötuportsins fyrir opnun og braut tannstöngla í skráargati útihurđarinnar.  Sprautađi stundum lími (tonnataki) í skráargatiđ og í öđrum tilfellum sílikoni í hurđarfalsinn. 

  Oft var vel liđiđ á dag áđur en tókst ađ opna búđina viđ illan leik međ tilheyrandi kostnađi. 

  Í símaskránni fann ég nöfn fólks úti á landi.  Ég hringdi í ţeirra nafni ítrekađ í Plötuportiđ og bađ um vćna pakka af hinum ýmsu vinsćlu plötum í póstkröfu. 

  Ţađ var gaman ađ fylgjast međ starfsfólki Plötuportsins ţramma međ fangiđ fullt af póstkröfupökkum á Pósthúsiđ.  Jafn gaman var ađ fylgjast međ ţví ţramma međ sömu pakka aftur í verslunina af Pósthúsinu.  Viđtakendur höfđu ekki leyst út póstkröfurnar.  Plötuportiđ sat uppi međ póstkostnađ.

  Ég sendi út um allan heim rándýr símskeyti međ löngum textum á símanúmer Plötuportsins.  Las upp heilu greinarnar úr poppblöđum í ţessi skeyti.  Ágreiningur vegna reikninga fyrir ţessi skeyti leiddi til ţess ađ Síminn lokađi síma Plötuportsins.  Ţađ var ekki gott fyrir plötubúđ ađ vera međ lokađan síma.  Kaupendur hringdu iđulega í plötubúđir til ađ vita hvort ađ ţessi eđa hin platan fengist,  létu símleiđis taka frá fyrir sig plötur og pöntuđu plötur í kröfu út um allt land.   

  Áđur en símanum var lokađ hélt ég símalínu Plötuportsins heilu og hálfu dagana.  Fór í símklefana á Lćkjartorgi.  Hringdi í Plötuportiđ og fyllti peningarennuna af tíköllum. 

  Ţegar mest var ađ gera í Plötuportinu síđdegis á föstudögum pantađi ég tertur og fleira,  međal annars frá Hressingarskálanum og víđar,  í Plötuportiđ.  Ţađ var skondiđ ađ fylgjast međ starfsfólki Plötuportsins eiga í erfiđleikum međ ađ afgreiđa viđskiptavini vegna leigubílstjóra međ fangiđ fullt af rjómatertum reyna ađ fá greitt fyrir pöntunina.

  Sitthvađ fleira dundađi ég mér viđ til ađ hefna mín á ófyrirleitni Plötuportsins.  Ég er áreiđanlega búinn ađ gleyma mörgum hrekkjunum.  Ţađ liđu ekki margir mánuđir ţangađ til Plötuportiđ lokađi.  Reksturinn var í klessu.  Ég hugsađi međ mér ađ ţar međ vćri lokiđ ósvífnum verslunarháttum ţar á bć.

  Fyrir örfáum árum komst eigandi Plötuportsins í fréttir.  Ţá rak hann gistiheimili.  Hann fékk ţann frćgan handrukkara til ađ lemja í klessu einn leigjanda sinn.  Sá var fárveikur og međ hendur í gipsi eftir handleggsbrot.  Handrukkarinn fékk dóm fyrir barsmíđarnar.  Mig minnir ađ eigandinn heiti Ragnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Algjörir snilldarhrekkir. Ég sat hérna fyrir framan tölvuna og veltist um af hlátri! Frábćr saga. Vona ađ viđ verđum aldrei bloggÓvinir!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 9.7.2007 kl. 23:27

2 identicon

Ţú ert nú meiri kallinn! Búinn ađ koma heilli plötusölu á hausinn!

Pant ekki vera óvinur ţinn.

Maja Solla (IP-tala skráđ) 9.7.2007 kl. 23:32

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er margt brýnna á dagskrá hjá mér en ađ fjölga óvinum.  Ég er alveg sáttur óvinahópinn eins og hann er í dag.  Ţađ kryddar samt alltaf tilveruna ađ takast á viđ ný óvinaverkefni.  Hehehe!  Ég á eftir ađ rifja upp fleiri svona sprell.  Af nógu er ađ taka. 

Jens Guđ, 9.7.2007 kl. 23:36

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Krydd í tilveruna og óhemju hefndarţorsti.  Ţú sem ert í mínum huga "góđi gćjinn"!!!!

Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 23:55

5 Smámynd: Ragnheiđur

hehehehehe jedúddamía, ţvílíkt hugmyndaflug........

Ragnheiđur , 9.7.2007 kl. 23:58

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er góđi gćinn,  Ippa.  Ţú ţarft ekkert ađ endurskođa ţađ,  kćra skólasystir.  En ég er líka grallari.  Smá fjör.  Alltaf smá fjör.  Eldist bara aldrei upp úr sprellinu.

Jens Guđ, 10.7.2007 kl. 00:05

7 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţađ man ég líka. Aldrei lognmolla í kring um ţig.  Gott ađ fjöriđ breytist ekki.

Vilborg Traustadóttir, 10.7.2007 kl. 00:14

8 identicon

Man vel eftir Plötuportinu. 

Ég og vinir mínir, allir skítblankir skólastrákar, hlustuđum (hlustum) mikiđ á tónlist. Ef einum tókst ađ öngla sér saman aur fyrir plötu var fariđ í plötubúđ, plata keypt og svo kassettur fyrir hina. Fariđ heim; hlustađ, platan tekin upp á kassetturnar  og cover teiknuđ međ tússi og trélitum.

Í Plötuportinu voru okkur seldar ónýtar plötur. Viđ vorum sennilega nokkuđ yngri en ţú og höfđum ekki burđi í okkur eđa ţekkingu til ađ leita til neytendasamtakanna ţegar okkur var fleygt öfugum út úr Plötuportinu međ skilavöruna. Ţađ gerđist bara tvisvar held ég og ţar međ var allur skólinn sem vorum í hćttur ađ versla ţar.

Biđ ađ heilsa Ragnari ef hann bankar uppá hjá ţér.

Skúmur (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 00:14

9 identicon

hahahaha cool, best ađ espa ţig ekki upp

Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 01:04

10 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha, vissi nú ađ ţú vćrir ljótur á tánum sem krumminn á skjánum, en kannski ekki alveg svona! Og sé ađ ţú ert međ gamla textamenntiđ á hrađbergi, međ íllu skaltu íllt út reka haha!

Magnús Geir Guđmundsson, 10.7.2007 kl. 13:21

11 identicon

Lýsingarnar á ţessum Ragnari benda til ţess ađ hann geti vel veriđ skjólstćđingur Sveins Andra einkalögfrćđings verstu krimmanna.

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 14:07

12 Smámynd: Haukur Viđar

Ég lenti í svipuđum útistöđum viđ "Sérverslun safnarans" sem var stađsett í Ţingholtunum.

Ég var ranglega ţjófkenndur ţar. Gerđist ţannig ađ ég ţrćddi safnarabúđirnar, og keypti plötu hjá Valda. Fékk hana í glćrum plastpoka sem ég hélt síđan á ţegar ég fór í Sérverslun safnarans. Á leiđinni ţar út (keypti ekki neitt) gerđist búđarkarlinn svo ósvífinn ađ ţjófkenna mig. Ég tjáđi honum ţađ ađ ég vćri nú ekki svo vitlaus ađ rćna hann og vappa svo um međ ţýfiđ í glćrum poka fyrir framan nefiđ á honum. Hann var međ leiđindi og stćla, ţar til hann sá ađ platan var ekki til á lagerskránni. Ţá hefđi veriđ viđ hćfi ađ biđja mig afsökunar, en ţess í stađ henti hann mér út, ásamt félaga mínum.

Ég sat um ţessa búđ lengi á eftir. Eitt sinn gleymdi einhver ađ loka glugga búđarinnar (sem var beint fyrir ofan gluggaútstillingarnar) og ég rak augun í gluggann opna. Gekk hröđum skrefum niđur í 10/11 og birgđi mig upp af sinnepi og öđru gúmmelađi.

Ţetta var ađeins byrjunin, en ég (ásamt félaga mínum) hrelltum ţessa verslun ţar til hún gaf upp öndina

Haukur Viđar, 20.7.2007 kl. 02:47

13 Smámynd: Jens Guđ

  Hehehe!  Ég átta mig á framhaldinu.

Jens Guđ, 20.7.2007 kl. 02:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband