3.7.2008 | 20:54
Sparaðu tugþúsundir króna
Á tímum óðaverðbólgu á Íslandi og í Simbabve, hæstu stýrivaxta í Evrópu annarsvegar og Afríku hinsvegar, hratt rýrnandi kaupmáttar launa, hrapandi fasteignaverðs og kreppu er áríðandi að fólk standi saman og bendi hvert öðru á einföld sparnaðarráð. Ég hef ekki látið mitt eftir liggja í þeim efnum og bæti enn í pottinn:
Utanlandsferðir eru ekki beinlínis lúxus vegna þess að matur og aðrar vörur eru ódýrari í útlöndum. Það er ferðin sjálf sem kostar pening. Þennan pening má spara. Það eru nefnilega starfandi hérlendis fasteignasölur sem bjóða til sölu hús á Flórída, Spáni, í Búlgaríu og víðar. Þær bjóða upp á ókeypis skoðunarferðir á staðinn. Það er meira að segja frítt með rútu til og frá flugvelli. Galdurinn er ekki flóknari en það að taka upp tólið, hringja í þessar fasteignasölur hverja á fætur annarri, þykjast hafa hug á að kaupa hús í útlöndum og þú ert kominn til útlanda áður en hendi er veifað - án þess að borga krónu í ferðakostnað.
Þetta eru frekar stuttar ferðir en það má teygja á þeim með því að segjast þurfa að skoða aðeins betur, þurfa að skoða fleiri íbúðir, þurfa að kanna ströndina og svo framvegis.
Í steikjandi sól á ströndinni er hægt að spara kaup á sólvörn með því að kappklæða sig í samfesting, úlpu, lambhúshettu, trefil og vettlinga. Það ver húðina fyrir sólbruna. Þetta ráð má nota hvar sem sól skín.
Fleiri sparnaðarráð:
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 22
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 1194
- Frá upphafi: 4136289
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 996
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Tja hérna hér , ertu búin að vera pæla mikið í þessu ?
Ómar Ingi, 3.7.2008 kl. 21:05
They have Sex on the Beach,
for circa fifty five Euros each,
chill together,
with Heather,
Jón Baldvin and Styrmir the leech.
Þorsteinn Briem, 3.7.2008 kl. 21:44
Já, hef oft verið að pæla í þessu. Hvað ætli maður nái mörgum dögum út úr hverri ferð???? Maður er ekki hálfur Norðmaður fyrir ekki neitt, maður kann sko að spara og velta krónunni 53 sinnum áður en maður ákveður að eyða henni.....
Hjördís fyrrverandi kaupfélagsstjóri (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 22:26
Hvað, viltu ekki selja fólki bestu sólkremin, Banana Boat sólkremin, áður en fólkið fer í ferðirnar?
Ívar Pálsson, 3.7.2008 kl. 22:28
Ómar, ég var ekki búinn að pæla í nákvæmlega þessu. Þessu laust bara ofan í hausinn á mér um leið og ég settist við tölvuna til að svara eldri "commentum". En ég hef augu og eyru vakandi fyrir sparnaði. Ekki fyrir mig heldur er ég alltaf að reyna að hjálpa öðrum.
Steini, góður að vanda!
Hjördís, ég hef grun um að hægt sé að teygja dálítið á ferðinni með slóttugheitum. Til að mynda með því að tilkynna um sprengju í flugvélinni sem á að flytja mann heim. Þá nást að minnsta kosti nokkrir auka klukkutímar. Það er líka hægt að reyna að hitta á verkfall hjá flugstöðvarfólki eða eitthvað álíka. Það er bara góð gestaþraut að finna út með eitthvað svona.
Fyrir margt löngu var ég með fjölskylduna í Flórída. Þá var einhvert tilboð þar í gangi sem gekk út að það að við fórum í kynningarferð á vegum fyrirtækis sem seldi aðgang að sumarhúsum með fjölbreyttri þjónustu. Í staðinn fengum við boðsmiða eða vænan afslátt á miða í dýragarð. Man ekki hvort var. En skoðunarferðin um sumarhúsin var bara skemmtileg. Einkennilegra var hvað sölufólkið flaðraði upp um okkur í skoðunarferðinni en varð dónalega leiðinlegt þegar ég vildi ekki kaupa félagsaðild að húsunum. Sölutækni fólksins var öflug og erfitt að standast hana. En ég kunni flesta þessa takta og varnir við þeim.
Ívar, vissulega vil ég að fólk kaupi Banana Boat sólkrem. En ég kunni ekki við að benda á að þau eru svo ódýr að sparnaður við að sleppa þeim er nánast enginn. Og mesta úrvalið er í Garðsapóteki og Heilsubúðinni í Hafnarfirði.
Jens Guð, 3.7.2008 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.