Sparađu! - Tvöfalt sparnađarráđ

strönd5

  Nú ţegar viđ erum ađ svífa inn í kreppu af fullum ţunga er nauđsynlegt ađ landsmenn standi saman og deili sparnađarráđum sem aldrei fyrr.  Forsćtisráđherrann hefur gengiđ á undan međ góđu fordćmi.  Hann leggur til ađ fólk spari í stađ ţess ađ eyđa.  Ég lćt ekki mitt eftir liggja og kem hér međ tvöfalt sparnađarráđ:

   - Nota frídaga til ađ drífa sig á sólarstrendur ţar sem bjór og annađ áfengi er ódýrt.  Ţađ er međ ólíkindum hvađ hćgt er ađ spara mikiđ međ ţví ađ taka á honum stóra sínum á sólarströndum.  Oftast dugir ađ vera á sundskýlunni einni fata.  Viđ ţađ sparast slit á jakkafötum.  Eđa dragt. 

  - Á mörgum sólarströndum er hvítur sandur.  Í lok sólarferđarinnar er upplagt ađ fylla nokkra plastpoka af sandinum.  Heima á Íslandi má drýgja sykurinn í sykurkarinu á eldhúsborđinu og saltiđ í saltstauknum međ ţví ađ blanda sandinum saman viđ.  Ţađ er óhćtt ađ blanda sandinum allt upp í 10%,  sem ţýđir ađ tíunda hvert sykurkar og saltstaukur sparast.

  Á sumum sólarströndum er sandurinn međ brúnleitum blć (beisađur).  Ţađ er hentugra ađ blanda honum saman viđ kanilsykurinn út á hrísgrjónagraut. 

  Hér eru fleiri og ekki síđur góđ sparnađarráđ:

http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/501251

http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/530712

  Bćtiđ endilega í púkkiđ.  Ţau eru aldrei of mörg sparnađarráđin.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svona talar hin sanna fyllibytta.  Muhahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.8.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Gulli litli

Áfengi er hćttulegt.....drekkum ţađ allt...

Gulli litli, 11.8.2008 kl. 14:38

3 Smámynd: Jens Guđ

Skál fyrir ţví!

Jens Guđ, 11.8.2008 kl. 14:38

4 identicon

Ţađ vćri líka hćgt ađ senda borgarstjórann á sólarströnd, velta honum vel upp úr sandi ( spara raspiđ ) og steikja hann svo hćgt og bítandi í sólinni. Ţađ myndi létta okkur borgarbúum lífiđ verulega í öllum ţrengingunum og vćntanlega spara stórfé til lengri tíma litiđ.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 14:42

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Spókar sig og sparar,
sprćkar dömur karar,
ţar í stautar,
ţykkir grautar,
veldur ei sá er varar.

Ţorsteinn Briem, 11.8.2008 kl. 15:04

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Mig langar ađ vita hver Stefán er... ef ţetta er alltaf sami Stefán sem ég les komment eftir finnst mér alveg tilvaliđ ađ hann fari ađ blogga sjálfur. Líst vel á skođanir kauđa... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.8.2008 kl. 15:29

7 identicon

Takk Lára Hanna, ţú ert alveg ágćt sjálf 

Stefán (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 15:51

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

En ţetta er ójafn leikur, Stefán...  ţú veist hver ég er en ég hef ekki hugmynd um hver ţú ert! Líst vel á ţig engu ađ síđur... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.8.2008 kl. 15:57

9 identicon

... samt skemmtilegur leikur ...

Stefán (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 15:59

10 Smámynd: Ómar Ingi

MUHA LOL

Ómar Ingi, 11.8.2008 kl. 16:00

11 Smámynd: Jón Ragnarsson

Ekki gleyma ađ hafa réttann ţrýsting í 38" dekkjunum, ţá sparast bensín.

Jón Ragnarsson, 11.8.2008 kl. 16:25

12 identicon

Oss fannst ţetta svo fallega gjört af yđur ađ vér ákváđum ađ feta í fótspor yđar međ vor eigin sparnađarráđum...

...désú (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 17:51

13 Smámynd: Gulli litli

Svo er hćgt ađ spara međ ađ drekka Odin í stađin fyrir Carlsberg..

Gulli litli, 11.8.2008 kl. 19:05

14 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Byrja nú á ađ mótmćla harđlega ţví sem Brynja augljóslega bjórhífađa Dögg segir, ađ bjórinn sé betri en vatniđ, útilokađ!

En ýmislegt má spara já, til dćmis krónurnar međan ţćr eru enn einhvers virđi, ekki henda klinkinu heldur safna ţví saman og geyma til ţess er harđnar enn í ári. Fúk- og stóryrđi mega menn svo líka spara, ađ ég tali nú ekki um dylgjur og djöfulgang í garđ náungans, getur aftur kostađ mann seđlafjöld og sparađa klinkiđ líka ef menn passa sig ekki.

Dađur, ksjall og gullhamra má hins vegar eyđa ótćpilega, brosum blikki og fallegum kveđjum, allt of mikill sparnađur í ţeim flokkum!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.8.2008 kl. 19:54

15 identicon

 Ég skil ekki hvađ fólk er međ andstyggilegar og dónalegar athugasemdir um borgarstjórann hann er einmitt ađ gera hluti sem ég er ánćgđ međ eins og ţrífa götur bćjarins og hefur svifryk í gluggakistum mínum snarminnkađ og vćntanlega magn svifryks í lungum mínum ţó eg geti ekki séđ ţađ.

Unnur H.Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 22:21

16 identicon

Ekki veit ég hvađa borg fyrri lesandi býr í en mín borg er illa hirt og sóđaleg.  Ég fékk mér göngutúr frá Grafarvogi vestur í bć nýveriđ í veđurblíđunni og mér hreinlega blöskrađi ástandiđ á borginni... en líklega lítur ţađ ágćtlega út í fréttunum og er eflaust hiđ prýđilegasta sparnađarráđ ađ leggja alla sína orku í ađ mála yfir eitthvađ krass í 101 og vera ekkert ađ stressa sig á rest og rusl.

...désú (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband