Á plötu međ skćrustu poppstjörnum heims - til stuđnings mannréttindum í Tibet

Songs_for_Tibetteitur1

  Í lok síđustu viku kom út safnplatan "Songs for Tibet".  Undirtitillinn er "The Art of Peace - Wisdom.  Action.  Freedom".  Platan er gefin út í tilefni Olympíuleikanna í Kína.  Henni er ćtlađ ađ fylgja eftir kröfu um mannréttindi,  tjáningarfrelsi og trúfrelsi í Tíbet.  Allur ágóđi af sölu plötunnar rennur óskiptur til félagsskapar sem heitir Art of Peace Foundation.  Mér skilst ađ hann sé nátengdur Dalai Lama,  útlćgum trúarleiđtoga frá Tíbet.

  Flytjendur laga á plötunni eru margar skćrustu poppstjörnur heims.  Ţćr gefa allar eftir höfundarlaun sín af lögunum.  Međal flytjenda á plötunni eru Sting,  Jackson Brown,  Alanis Morissette,  Moby,  Suzanna Vega,  Rush,  Joan Armatrading,  Garbage,  Dave Matthews,  Damian Rice,  John Mayer,  Ben Harper,  Underworld og fćreyska söngvaskáldiđ Teitur

  Í huga okkar Íslendinga er álfadrottningin Eivör hin eina sanna fćreyska poppstjarna.  Vissulega er hún súperstjarna á Íslandi,  í Fćreyjum og vel ţekkt í Danmörku,  Noregi,  Svíţjóđ og víđar.  Og alltaf flott og frábćr.  Á heimsmarkađi er hinsvegar Teitur töluvert stćrra nafn.  Ţađ er eins og sú stađreynd hafi ekki skilađ sér til Íslands.

  Teitur er ţokkalega vel kynntur í Ameríku.  Einkum í Bandaríkjunum,  Kanada og Grćnlandi.  Lög hans eru í bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsţáttum.  Myndbönd hans eru sýnd í bandaríska MTV og líka í MTV í Evrópu.  Ţađ segir sitthvađ um stöđu Teits á heimsmarkađi ađ hann skuli vera í slagtogi međ öllum ţessu heimsfrćgu poppstjörnum á plötunni.  Ţađ er sömuleiđis mikill heiđur fyrir Teit ađ lögin á plötunni voru valin af Sting.

  Plötur Teits eru 4ra og 5 stjörnu plötur.  Ég mćli sérstaklega međ "Káta horninu",  plötu sem fćst í versluninni Pier í turninum viđ Smáratorg.  Afskaplega notaleg plata.  Teitur er gott söngvaskáld og góđur flytjandi.  Hann er áhugasamur um mannréttindi og međ rétta afstöđu til tónlistar.  Ţađ segir honum enginn fyrir verkum.  Hann gerir hlutina á sínum forsendum. 

káta horniđ

  Ţó "Káta horniđ" sé einskonar vísnapoppsplata vísar umslagiđ til "London Calling" međ The Clash og plötu sem ég man ekki hvađ heitir međ Elvis Presley.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Skyldi diskurinn vera í lagi ?

Ómar Ingi, 18.8.2008 kl. 23:46

2 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Viđ sem skipulögđum Kerti fyrir Tíbet fengum ađ hlađa niđur disknum án endurgjalds til ađ nota viđ athöfnina. Ég notađi lagiđ hans Moby međ myndbandi sem ég gerđi eftir athöfnina og verđ ađ segja ađ ţessi diskur er bara mjög góđur. Lagiđ hans Teits er mjög gott:) ásamt öđrum gullmolum sem ţarna eru ađ finna.

Frábćr framkvćmd hjá Sting ađ setja ţetta saman en hann er nú gamall baráttuhundur og hefur alltaf látiđ gott af sér leiđa í gegnum tíđina. Platan fór í fyrsta sćti á itunes ţegar hún kom ţar út fyrir viku eđa svo.

Birgitta Jónsdóttir, 19.8.2008 kl. 04:57

3 identicon

Takk f. ţetta. Áhugavert.

Áttađi mig einmitt á f. ári ađ Teitur var stćrri en Eivör ţegar hann var í viđtali á CNN og viđ BBC. Hefđi póstađ krćkju á CNN viđtaliđ skemmtilega en ţađ er dottiđ út. Sjá annars gamla frétt hér http://www.portal.fo/planet/?page=news&grein=37329

ari feiti (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband