8.9.2008 | 23:21
Ég var klukkađur
Meistarinn sjálfur, Magnús Geir Guđmundsson, klukkađi mig. Leikurinn gengur út á ađ svara nokkrum spurningum. Ég hef kíkt á svona klukk-kvitt hjá nokkrum bloggurum og ţótt gaman ađ lesa. Ţetta er öđruvísi klukk en fór mikinn í bloggheimum í fyrra. Ţađ gekk út ađ kjafta frá leyndarmálum eđa öđru sem fáir vita af. En hér eru svörin viđ ţessum nýja klukk-leik:
Fjögur störf sem ég hef unniđ:
- Merkti kjötskrokka (1. flokkur, 2. flokkur o.s.frv.) í Sláturhúsi Skagfirđinga á Sauđárkróki, grisjađi ţá og fćrđi inn í frystiklefa. Ţetta vann ég viđ frá 12 ára aldri til 15.
- Keyrđi traktor í álverinu í Straumsvík frá ţví ađ ég var rekinn frá Laugavatni og ţangađ til ég hóf nám í Myndlista- og handíđaskóla Íslands.
- Fyllti í konfekt hjá sćlgćtisgerđinni Freyju á milli námsvetra í MHÍ.
- Blađamađur hjá ýmsum tímaritum í 30 ár, allt frá barnablađinu Ćskunni til dagblađa og ýmissa músíkblađa.
Fjórar bíómyndir sem ég hef glápt á oftar en einu sinni:
- Rokk í Reykjavík
- Sódóma Reykjavíkur
- I Kina spiser de hunde
- Djöflaeyjan
4 stađir sem ég hef búiđ á:
- Hrafnhóll í Hjaltadal, Skagafirđi
- Barónsstígur í Reykjavík
- Grettisgata í Reykjavík
- Ásgarđur í Reykjavík
Fjórir sjónvarpsţćttir sem ég held upp á:
- Silfur Egils
- Kastljós
- Fréttir í Sjónvarpinu og Stöđ 2
- Ísland í dag
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt:
- Amarillo, Texas (ađ heilsa upp á tengdapabba og hans fólk)
- Aasiaat, Grćnlandi (ađ spila á rokkhátíđinni Nipiaa Rock Festival tvö ár í röđ)
- Edinborg, Skotlandi (ađ spila á listahátíđ)
- Ýmsir stađir á Fćreyjum. Hef sennilega kíkt um 30 sinnum á Fćreyjarnar
Fjórar síđur sem ég heimsćki fyrir utan bloggsíđur:
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oftar en einu sinni:
- Símaskráin
- Bankabókin
- Glósubók sem ég fann um daginn
- Eru ekki allir í stuđi? Rokksaga Íslands eftir Dr. Gunna
Fjórir uppáhaldsréttir:
- Sjósiginn fiskur međ hamsafloti
- Smjörsteiktur humar
- Selspik
- Súr hvalur
Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna:
- Gata í Fćreyjum
- Ţórshöfn í Fćreyjum
- Klakksvík í Fćreyjum
- Svítan á Hótel Borg
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
- Sigurđur Ţórđarson
- Siggi Lee Lewis
- Jón Steinar Ragnarsson
- Steini Briem
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Aldrei hef ég unniđ,
ekkert í mig spunniđ,
ekkert ég ét,
ekkert ég get,
bćkur og allt hér brunniđ.
Ég klukka fjórar sćtustu stelpurnar hér á Moggablogginu yfir lögaldri.
Ţorsteinn Briem, 8.9.2008 kl. 23:38
Selspik?? er ţetta ekki bara athyglissýki í ţér? Ţađ finnst engum ţađ gott... nema Grćnlendingi í hallćri
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 02:14
Ian Anderson (Jethro Tull) var í Reykjavík um daginn, sjá HÉR
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 02:16
hef aldrei skiliđ ţetta klukk dćmi ég fć svona frá einum bloggvinu mínum
lady, 9.9.2008 kl. 10:41
Uppáhaldsréttirnir komu mér á óvart. Ţú hefur greinilega ekki kynnst Lutefisk.
Heidi Strand, 9.9.2008 kl. 12:04
Steini, ég hlakka til ađ sjá klukkiđ hjá fjórum sćtustu Moggabloggsstelpunum yfir lögaldri.
Gunnar, á veitingastađnum Sćgreifanum er bođiđ upp á selspik í hádeginu á hverjum degi. Ég sćki í ţađ og sé ekki betur en svo sé um marga fleiri. Siggi "ginseng" fćr líka stundum selspik ađ vestan og hefur veriđ duglegur ađ bjóđa mér í mat. Grćnlendingar borđa selspik sem veislumat.
Gaman ađ fá fréttina af Ian Anderson.
Lady, ţú ţarft ađ kynna ţér klukkiđ.
Heidi, ég hef ekki kynnst lutefisk en veit ađ hann er vinsćll í Noregi og Svíţjóđ.
Jens Guđ, 9.9.2008 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.