Sérkennilegar umferðarmerkingar

  Sumar umferðarmerkingar eru þannig að erfitt er að átta sig á því hvað er í gangi.  Aðrar eru broslegar vegna þess þær upplýsa eitthvað sem er svo augljóst að undrun vekur að slíkar upplýsingar séu settar á umferðarskilti.  Hér eru nokkur raunveruleg dæmi:

ruglingsleg vegamerkingskrítið umferðarskiltivillandi umferðamerkingar

bílastæði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Mikið þyrftum við tjöruborgarbúar að fá svona eins og er á þessarri neðstu.

Sverrir Einarsson, 15.9.2008 kl. 23:51

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Íslandspóstur fær verðlaun forseta Íslands í ár fyrir að ráða fatlaða í vinnu, þar sem starfsmenn fyrirtækisins leggja í stæði fatlaðra við verslanir og þjónustufyrirtæki og hljóta því að vera fatlaðir.

Þorsteinn Briem, 15.9.2008 kl. 23:58

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Endilega að kíkja hér á gamlar myndir af Jens Guði:

http://siggileelewis.blog.is/blog/siggileelewis/entry/643481/

Þorsteinn Briem, 16.9.2008 kl. 00:05

4 Smámynd: Skattborgari

Það er til nóg af heimskulegum skiltum í heiminu í dag.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 16.9.2008 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband