27.9.2008 | 23:24
Áhugaverð blaðagrein
Á baksíðu Lesbókar Morgunblaðsins í dag er að finna áhugaverða og forvitnilega grein undir fyrirsögninni "Hvað er svona merkilegt við þennan Megas?". Þar veltir Arnar Eggert Thoroddsen fyrir sér hvort allar þær plötur sem jafnan tróna efst á listum yfir bestu plötur íslenskrar dægurlagasögu eigi þar heima ef betur er að gáð.
Þetta er virkilega skoðunarverð umræða. Mér vitanlega hafa svona vangaveltur um bestu íslenskar plötur ekki áður verið skoðaðar. Gaman væri að heyra ykkar viðhorf.
Til gamans set ég hér lista yfir bestu plöturnar sem birtist í Rokksögu Íslands, Eru ekki allir í stuði?, í samantekt Dr. Gunna:
1. Sigur Rós: Ágætis byrjun
2. Björk: Debut
3. Megas & Spilverk þjóðanna: Á bleikum náttkjólum
4. Stuðmenn: Sumar á Sýrlandi
5. Trúbrot: Lifun
6. Bubbi: Ísbjarnarblús
7. Utangarðsmenn: Geislavirkir
8. Stuðmenn & Grýlurnar: Með allt á hreinu
9. Bubbi: Kona
10. Sykurmolarnir: Life´s Too Good
Bubbi hefur gert betur en á Konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vísindi og fræði | Breytt 28.9.2008 kl. 02:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 26
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 1044
- Frá upphafi: 4111529
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 875
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Það er nú endalaust hægt að rífast um slíka hluti.
Ómar Ingi, 27.9.2008 kl. 23:52
Ómar, mikið rétt. Þess vegna er umræðan um þetta svo áhugaverð.
Jens Guð, 28.9.2008 kl. 01:45
Ég er sammála Óla Palla, mér finnst Kona ekki vera einhver toppur á ferli Bubba.
Plötur sem komu á eftir eins og Frelsi til sölu, Dögun, Nóttin langa, Sögur af landi og Von finnst mér algjör snilldarverk.
Ísbjarnarblús er svo Ísbjarnarblús.
Helgi (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 02:14
Jens, hvað segirðu um þessi ummæli nafna þíns?
"Jens Guðmundsson, poppfræðingur og bloggari, segir að Ísbjarnarblús haldi illa vatni: "Laglínur eru lítilfjörlegar. Margir textarnir eru þunnir. "Stál og hnífur" er dæmi um illa ortan texta.""
Þorsteinn Briem, 28.9.2008 kl. 03:05
Þetta er bein tilvitnun í mig. Hún er rétt eftir mér haft.
Jens Guð, 28.9.2008 kl. 03:16
"höfð" ætti það að vera.
Jens Guð, 28.9.2008 kl. 03:17
Helgi, ég gerði þetta flotta umslag á Konu. Reyndar líka á Frelsi til sölu, Dögun og fleiri. Mér er minnistætt þegar Bubbi gerði Konu-plötuna. Hann var á kafi í dópneyslunni. Hálfur út úr heiminum. Kona er fjarri því hans besta plata. Í miðju kafi fór hann í meðferð. En platan braut blað hvað það varðar að hann var að skilja við Ingu. Var lítill og aumur í sér. Vonandi að hún tæki hann aftur í sátt eftir hans gífurlegu dópneyslu. Við getum hugsanlega fundið út að hann varð pínu væminn í viðleitni til að bjarga hjónabandinu. Upphafslagið er stæling á þemalagi "Bleika Pardusins". Tilgerðarlegur hás söngur. Einnig reyndi hann að hljóma eins og Leonard Cohen í einu lagi, J.J. Cale í enn öðru lagi og svo framvegis. Það er samt margt gott á Konu. Lagið Talað við glugganner sennilega mest krákaða lag Bubba. það er að minnsta kosti hans þekktast lag í Færeyjum. Ég á tvær færeyskar plötur sem innihalda þetta lag og færeyskur ráðherra söng það í beinni útsendingu á rás 2 á dögunum. Sömuleiðis hef ég oft heyrt færeyskar danshljómsveitir flytja þetta lag, trúbadora og allt frá pönksveitum til vísnahljómsveita. Héra krákaði lagið líka á sinni vinsælustu plötu.
Jens Guð, 28.9.2008 kl. 04:56
Þú ert algjör besservisser. Þú hefur lítið vit á þessum málum. Haltu þig frekar við að ráðast á félaga þína í xf, það fer þér miklu betur
aníta (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 09:35
Þá verðum við bara að vera algerlega ósammála Jens með Ísbjarnarblús. mér er skítsama um hvort að textarnir séu ekki 100 % því þeir hittu í mark á sínum tíma.. algerlega.
Varðandi konu, þá finnst mér sú plata vera virkilega góð. gott ða hlusta á hana við skriftir og í bíl.. þarf meira ?
Óskar Þorkelsson, 28.9.2008 kl. 09:57
Ég hef svo voða lítið hlustað á Bubba...hann einhvernveginn höfðar ekki til mín. Ég er sammála með asnalega og illa gerða texta hjá honum.....svo eru stöðugar endurtekningar, nánast í hverju lagi sem maður heyrir. Á beikum náttkjólum er með bestu plötum sem ég hef hlustað á.
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.9.2008 kl. 09:57
Ef þessi Arnar er eitthvað að segja með þessu að Megas sé ekki svo merkilegur listamaður eða á einhvern hátt að draga úr meistaraverkum hans... þá hefur hann rangt fyrir sér og er á miklum villigötum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.9.2008 kl. 10:25
Flott uræða sem þú ert búinn að koma af stað með þessu bloggi þínu.
Ég held að í hvert einasta skipti sem ég set íslenska plötu undir nálina eða diska oná geislann velit ég fyrir mér hver sé raunverulega besta íslenska platan.
Ég er náttúrulega ekki hlutlaus sem stækur Flowers og síðar Trúbrot og Ævintýrisaðdáandi. Svo hefur tónlistin líka breyst mikið í gegnum tíðina.
Ég verð að viðurkenna að engin íslensk plata kemur mér í betra skap en Trúbrotplatan Lifun. Hún er frábærlega spiluð og mér er til efs um að íslensk rokkhljómsveit hafi gefið út betur spilaða afurð. En hún er ekki galla laus. Söngurinn er veikur í samanburði við kröftugan trommuleik GJH og bassann hjá GRJ. Þá er Hammondleikurinn á þeirri plötu með því besta sem maður heyrir frá því hljóðfæri frá á þessum tímum. Og þá hef ég ekki gleymt Keith Emerson, Jon Lord, Rick Wakman og Steve Winwood. Kalli var fullkominn jafningi þeirra og það sem hann hafði fram yfir þá alla var tilfinningin fyrir Hammondinum.
Annar galli við Lifun er að hún er ekki nógu heilsteypt þó svo að hún hafi átt að vera heilsteypt lífsaga. Til þess eru tónsmíðarnar aðeins of misgóðar. En mikið djö.......... sem það er gaman að kýla upp styrkinn og finna hvernig stássmunirnir i stofunni nötra undir orkubombunni Lifun. Ég spilaði þessa uppáhaldsplötu mína fyrir norskan jasstrommuleikara í fyrra og sá sagði þetta einfaldelga það besta sem hann hafði heyrt frá Norurlandarokkhljómsveit frá síðustu öld
Bubbi karlinn hefur aldrei verið í neinu sérstöku eftirlæti hjá mér. Sumara plötur hans eru ágætar aðrar lakari og nokkrar hörmulegar. Hann á í miklu basli við að setja saman taxta sem fara vel við laglínurnar sem oft eru ágætar. Gallinn við kónginn er bara sá að hann fær alltof mikið lánað frá Choen, Dylan og fleiri kyrjurum sem standa honum framar á flestum sviðum.
Svo kemur að Björk og Sykurmolunum og því dæmi öllu. Debut er frábær plata og magnaður minnsivarði um metnaðarfulla íslenska tónlistarsköpun.
Það er Life´s Too Good líka. En hún er ekki eins heilsteypt og Debut Bjarkar.
AAnnars getur maður haldið áfram með svona vangaveltur til jóla án þess nokkruntíman að komast að stóra-sannleikanum. Vonandi að hann finnsit aldrei í tónlist því daginn sem það gerðist hryrfi spenningurinn með öllu úr tónlistarsköpun.
Dunni, 28.9.2008 kl. 10:52
Ég er allvega sammála fyrsta sætinu og öðru sætinu hitt má fara neðar
Ómar Ingi, 28.9.2008 kl. 11:17
Hahaha, fastir liðir eins og venjulega þegar slíkur samkvæmisleikur sem þessi fer í gang, skoðanir og jafnvel heitar tilfinningar flæða beinlínis auk bulls og vitleysu líka í bland og dónarugls!
En Þetta snérist í þetta skiptið um OFMETNAR PLÖTUR í huga ákveðins útvalins hóps og síðast þegar ég vissi var ofmetin ekki það sama og vera þar með lélegur eða vondur!
Mér finnst til dæmis Rolling STones mjög ofmetin sveit í ljósi þeirrar staðreyndar að það eru svo margar aðrar sem ættu meir skilið slíka ofurvinsældir frekar, en þar með fer ég ekki að halda því fram að sveitin hafi verið léleg eða plötur hennar einvherjar (svo haldið sé í við það sem leikurinn þarna í Mogganum gekk út á ) væru meira og minna drasl!SAmasemmerki er ekki þarna endilega á milli, nema auðvitað í einstökum tilfellum eins og gengur.
Og svo finnst mér dálítið leiðinleg sú lenska sem he´rna stingur upp kolli enn einn gangin, í þetta skiptið hjá henni rúnu, að byrja fyrst að segja að hafa nú ekki mikið eða jafnvel lítið hlustað á einvhern, í hennar tilfelli bubba, en vera samt tilbúin að tjá sig og dæma út frá þessu litla, en því miður ekki bara því, heldur oft ílla dulbúinnar óvildar!? (og sem er svo algengt í tilfelli bubba, fullyrði þó ekki neitt um það hvað varðar R.)
Magnús Geir Guðmundsson, 28.9.2008 kl. 16:45
sinnep er gott með pylsum
Einar Bragi Bragason., 28.9.2008 kl. 21:24
...og pulsum... og pulsner er góður drykkur
Bubbi J. (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 22:13
Tónlist er eins og koníak. Svo má vondu venjast að gott þyki.
Haukur Nikulásson, 29.9.2008 kl. 09:41
Nú er ég algjörlega ósammála Hauki, Koníakssulli er aldrei hægt að mæla svo vel, en reyndslan kennir manni hvað tónlistina varðar, að það sem féll í kramið hjá oss í gær, gerir það ekki alltaf á morgun og svo reyndar öfugt líka, að það sem lítt gleður getur já með tímanum breyst til hins betra!
En búin að lesa þessa grein og varð fyrir vonbrigðum, ekki mjög vel rituð né innihaldsrík, en samt stendur það sem ég sagði, þetta var nú bara samkvæmisleikur og þannig á að taka þessu, hæfilega eða lítt alvarlega.
Annars má nú nú mín vegna sleppa sinnepinu á pylsunum!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.9.2008 kl. 21:59
Talað við gluggann er flott lag. Og textinn líka.
Tryggvi Hübner, 1.10.2008 kl. 04:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.