27.9.2008 | 23:24
Áhugaverđ blađagrein
Á baksíđu Lesbókar Morgunblađsins í dag er ađ finna áhugaverđa og forvitnilega grein undir fyrirsögninni "Hvađ er svona merkilegt viđ ţennan Megas?". Ţar veltir Arnar Eggert Thoroddsen fyrir sér hvort allar ţćr plötur sem jafnan tróna efst á listum yfir bestu plötur íslenskrar dćgurlagasögu eigi ţar heima ef betur er ađ gáđ.
Ţetta er virkilega skođunarverđ umrćđa. Mér vitanlega hafa svona vangaveltur um bestu íslenskar plötur ekki áđur veriđ skođađar. Gaman vćri ađ heyra ykkar viđhorf.
Til gamans set ég hér lista yfir bestu plöturnar sem birtist í Rokksögu Íslands, Eru ekki allir í stuđi?, í samantekt Dr. Gunna:
1. Sigur Rós: Ágćtis byrjun
2. Björk: Debut
3. Megas & Spilverk ţjóđanna: Á bleikum náttkjólum
4. Stuđmenn: Sumar á Sýrlandi
5. Trúbrot: Lifun
6. Bubbi: Ísbjarnarblús
7. Utangarđsmenn: Geislavirkir
8. Stuđmenn & Grýlurnar: Međ allt á hreinu
9. Bubbi: Kona
10. Sykurmolarnir: Life´s Too Good
Bubbi hefur gert betur en á Konu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vísindi og frćđi | Breytt 28.9.2008 kl. 02:02 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán ţađ hafa ekki alltaf veriđ rólegheit og friđur í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var ađ rifja upp á netinu ţegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), viđ skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í ţ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), ţú ćttir ađ senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), brćđurnir eru grallarar og ágćtir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, ţeir Jón og Friđrik Dór eru sagđir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirđingur enda bjó ég ţar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirđingum óglatt yfir máltíđum núna ? Jú, ţeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostćti. Ég veit ekki međ bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góđa ţekkingu á ţessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 1111
- Frá upphafi: 4115593
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 869
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţađ er nú endalaust hćgt ađ rífast um slíka hluti.
Ómar Ingi, 27.9.2008 kl. 23:52
Ómar, mikiđ rétt. Ţess vegna er umrćđan um ţetta svo áhugaverđ.
Jens Guđ, 28.9.2008 kl. 01:45
Ég er sammála Óla Palla, mér finnst Kona ekki vera einhver toppur á ferli Bubba.
Plötur sem komu á eftir eins og Frelsi til sölu, Dögun, Nóttin langa, Sögur af landi og Von finnst mér algjör snilldarverk.
Ísbjarnarblús er svo Ísbjarnarblús.
Helgi (IP-tala skráđ) 28.9.2008 kl. 02:14
Jens, hvađ segirđu um ţessi ummćli nafna ţíns?
"Jens Guđmundsson, poppfrćđingur og bloggari, segir ađ Ísbjarnarblús haldi illa vatni: "Laglínur eru lítilfjörlegar. Margir textarnir eru ţunnir. "Stál og hnífur" er dćmi um illa ortan texta.""
Ţorsteinn Briem, 28.9.2008 kl. 03:05
Ţetta er bein tilvitnun í mig. Hún er rétt eftir mér haft.
Jens Guđ, 28.9.2008 kl. 03:16
"höfđ" ćtti ţađ ađ vera.
Jens Guđ, 28.9.2008 kl. 03:17
Helgi, ég gerđi ţetta flotta umslag á Konu. Reyndar líka á Frelsi til sölu, Dögun og fleiri. Mér er minnistćtt ţegar Bubbi gerđi Konu-plötuna. Hann var á kafi í dópneyslunni. Hálfur út úr heiminum. Kona er fjarri ţví hans besta plata. Í miđju kafi fór hann í međferđ. En platan braut blađ hvađ ţađ varđar ađ hann var ađ skilja viđ Ingu. Var lítill og aumur í sér. Vonandi ađ hún tćki hann aftur í sátt eftir hans gífurlegu dópneyslu. Viđ getum hugsanlega fundiđ út ađ hann varđ pínu vćminn í viđleitni til ađ bjarga hjónabandinu. Upphafslagiđ er stćling á ţemalagi "Bleika Pardusins". Tilgerđarlegur hás söngur. Einnig reyndi hann ađ hljóma eins og Leonard Cohen í einu lagi, J.J. Cale í enn öđru lagi og svo framvegis. Ţađ er samt margt gott á Konu. Lagiđ Talađ viđ glugganner sennilega mest krákađa lag Bubba. ţađ er ađ minnsta kosti hans ţekktast lag í Fćreyjum. Ég á tvćr fćreyskar plötur sem innihalda ţetta lag og fćreyskur ráđherra söng ţađ í beinni útsendingu á rás 2 á dögunum. Sömuleiđis hef ég oft heyrt fćreyskar danshljómsveitir flytja ţetta lag, trúbadora og allt frá pönksveitum til vísnahljómsveita. Héra krákađi lagiđ líka á sinni vinsćlustu plötu.
Jens Guđ, 28.9.2008 kl. 04:56
Ţú ert algjör besservisser. Ţú hefur lítiđ vit á ţessum málum. Haltu ţig frekar viđ ađ ráđast á félaga ţína í xf, ţađ fer ţér miklu betur
aníta (IP-tala skráđ) 28.9.2008 kl. 09:35
Ţá verđum viđ bara ađ vera algerlega ósammála Jens međ Ísbjarnarblús. mér er skítsama um hvort ađ textarnir séu ekki 100 % ţví ţeir hittu í mark á sínum tíma.. algerlega.
Varđandi konu, ţá finnst mér sú plata vera virkilega góđ. gott đa hlusta á hana viđ skriftir og í bíl.. ţarf meira ?
Óskar Ţorkelsson, 28.9.2008 kl. 09:57
Ég hef svo vođa lítiđ hlustađ á Bubba...hann einhvernveginn höfđar ekki til mín. Ég er sammála međ asnalega og illa gerđa texta hjá honum.....svo eru stöđugar endurtekningar, nánast í hverju lagi sem mađur heyrir. Á beikum náttkjólum er međ bestu plötum sem ég hef hlustađ á.
Rúna Guđfinnsdóttir, 28.9.2008 kl. 09:57
Ef ţessi Arnar er eitthvađ ađ segja međ ţessu ađ Megas sé ekki svo merkilegur listamađur eđa á einhvern hátt ađ draga úr meistaraverkum hans... ţá hefur hann rangt fyrir sér og er á miklum villigötum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.9.2008 kl. 10:25
Flott urćđa sem ţú ert búinn ađ koma af stađ međ ţessu bloggi ţínu.
Ég held ađ í hvert einasta skipti sem ég set íslenska plötu undir nálina eđa diska oná geislann velit ég fyrir mér hver sé raunverulega besta íslenska platan.
Ég er náttúrulega ekki hlutlaus sem stćkur Flowers og síđar Trúbrot og Ćvintýrisađdáandi. Svo hefur tónlistin líka breyst mikiđ í gegnum tíđina.
Ég verđ ađ viđurkenna ađ engin íslensk plata kemur mér í betra skap en Trúbrotplatan Lifun. Hún er frábćrlega spiluđ og mér er til efs um ađ íslensk rokkhljómsveit hafi gefiđ út betur spilađa afurđ. En hún er ekki galla laus. Söngurinn er veikur í samanburđi viđ kröftugan trommuleik GJH og bassann hjá GRJ. Ţá er Hammondleikurinn á ţeirri plötu međ ţví besta sem mađur heyrir frá ţví hljóđfćri frá á ţessum tímum. Og ţá hef ég ekki gleymt Keith Emerson, Jon Lord, Rick Wakman og Steve Winwood. Kalli var fullkominn jafningi ţeirra og ţađ sem hann hafđi fram yfir ţá alla var tilfinningin fyrir Hammondinum.
Annar galli viđ Lifun er ađ hún er ekki nógu heilsteypt ţó svo ađ hún hafi átt ađ vera heilsteypt lífsaga. Til ţess eru tónsmíđarnar ađeins of misgóđar. En mikiđ djö.......... sem ţađ er gaman ađ kýla upp styrkinn og finna hvernig stássmunirnir i stofunni nötra undir orkubombunni Lifun. Ég spilađi ţessa uppáhaldsplötu mína fyrir norskan jasstrommuleikara í fyrra og sá sagđi ţetta einfaldelga ţađ besta sem hann hafđi heyrt frá Norurlandarokkhljómsveit frá síđustu öld
Bubbi karlinn hefur aldrei veriđ í neinu sérstöku eftirlćti hjá mér. Sumara plötur hans eru ágćtar ađrar lakari og nokkrar hörmulegar. Hann á í miklu basli viđ ađ setja saman taxta sem fara vel viđ laglínurnar sem oft eru ágćtar. Gallinn viđ kónginn er bara sá ađ hann fćr alltof mikiđ lánađ frá Choen, Dylan og fleiri kyrjurum sem standa honum framar á flestum sviđum.
Svo kemur ađ Björk og Sykurmolunum og ţví dćmi öllu. Debut er frábćr plata og magnađur minnsivarđi um metnađarfulla íslenska tónlistarsköpun.
Ţađ er Life´s Too Good líka. En hún er ekki eins heilsteypt og Debut Bjarkar.
AAnnars getur mađur haldiđ áfram međ svona vangaveltur til jóla án ţess nokkruntíman ađ komast ađ stóra-sannleikanum. Vonandi ađ hann finnsit aldrei í tónlist ţví daginn sem ţađ gerđist hryrfi spenningurinn međ öllu úr tónlistarsköpun.
Dunni, 28.9.2008 kl. 10:52
Ég er allvega sammála fyrsta sćtinu og öđru sćtinu hitt má fara neđar
Ómar Ingi, 28.9.2008 kl. 11:17
Hahaha, fastir liđir eins og venjulega ţegar slíkur samkvćmisleikur sem ţessi fer í gang, skođanir og jafnvel heitar tilfinningar flćđa beinlínis auk bulls og vitleysu líka í bland og dónarugls!
En Ţetta snérist í ţetta skiptiđ um OFMETNAR PLÖTUR í huga ákveđins útvalins hóps og síđast ţegar ég vissi var ofmetin ekki ţađ sama og vera ţar međ lélegur eđa vondur!
Mér finnst til dćmis Rolling STones mjög ofmetin sveit í ljósi ţeirrar stađreyndar ađ ţađ eru svo margar ađrar sem ćttu meir skiliđ slíka ofurvinsćldir frekar, en ţar međ fer ég ekki ađ halda ţví fram ađ sveitin hafi veriđ léleg eđa plötur hennar einvherjar (svo haldiđ sé í viđ ţađ sem leikurinn ţarna í Mogganum gekk út á ) vćru meira og minna drasl!SAmasemmerki er ekki ţarna endilega á milli, nema auđvitađ í einstökum tilfellum eins og gengur.
Og svo finnst mér dálítiđ leiđinleg sú lenska sem he´rna stingur upp kolli enn einn gangin, í ţetta skiptiđ hjá henni rúnu, ađ byrja fyrst ađ segja ađ hafa nú ekki mikiđ eđa jafnvel lítiđ hlustađ á einvhern, í hennar tilfelli bubba, en vera samt tilbúin ađ tjá sig og dćma út frá ţessu litla, en ţví miđur ekki bara ţví, heldur oft ílla dulbúinnar óvildar!? (og sem er svo algengt í tilfelli bubba, fullyrđi ţó ekki neitt um ţađ hvađ varđar R.)
Magnús Geir Guđmundsson, 28.9.2008 kl. 16:45
sinnep er gott međ pylsum
Einar Bragi Bragason., 28.9.2008 kl. 21:24
...og pulsum... og pulsner er góđur drykkur
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 28.9.2008 kl. 22:13
Tónlist er eins og koníak. Svo má vondu venjast ađ gott ţyki.
Haukur Nikulásson, 29.9.2008 kl. 09:41
Nú er ég algjörlega ósammála Hauki, Koníakssulli er aldrei hćgt ađ mćla svo vel, en reyndslan kennir manni hvađ tónlistina varđar, ađ ţađ sem féll í kramiđ hjá oss í gćr, gerir ţađ ekki alltaf á morgun og svo reyndar öfugt líka, ađ ţađ sem lítt gleđur getur já međ tímanum breyst til hins betra!
En búin ađ lesa ţessa grein og varđ fyrir vonbrigđum, ekki mjög vel rituđ né innihaldsrík, en samt stendur ţađ sem ég sagđi, ţetta var nú bara samkvćmisleikur og ţannig á ađ taka ţessu, hćfilega eđa lítt alvarlega.
Annars má nú nú mín vegna sleppa sinnepinu á pylsunum!
Magnús Geir Guđmundsson, 29.9.2008 kl. 21:59
Talađ viđ gluggann er flott lag. Og textinn líka.
Tryggvi Hübner, 1.10.2008 kl. 04:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.