Missiđ ekki af merkum ţćtti

  Núna í morgunsáriđ,   miđvikudaginn 1.  október,  er ástćđa til ađ stilla á Útvarp Sögu klukkan 10 mínútur yfir 8.  Tíđnin á FM er 99,4.  Einhver tímann á bilinu frá klukkan 10 mínútur yfir 8 til klukkan 9 verđa spilađar merkar gamlar óútgefnar upptökur sem allir héldu ađ vćru glatađar fyrir löngu síđan.  Einnig verđa spilađar nýjar óútgefnar upptökur sem enginn hélt ađ vćru glatađar. 

  Ef einhver missir af ţćttinum í beinni útsendingu ţá er hann endurtekinn klukkan 10 mínútur yfir 2 eftir hádegi.  Um er ađ rćđa Bloggţáttinn međ Markúsi Ţórhallssyni.  Ţátturinn byrjar reyndar klukkutíma fyrr en hér er nefnt (en klukkutíma síđar ef viđ miđum viđ fćreyskan tíma).  Hinsvegar hefur kvisast út ađ á umrćddum tíma verđi spjallađ viđ fugla á borđ viđ mig og Sigga Lee Lewis.

  Fćreyingar og fleiri sem ná ekki útsendingu Útvarps Sögu í útvarpi geta hlustađ á hana á netinu,  www.utvarpsaga.is.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

http://www.dv.is/frettir/2008/9/30/brjaladur-ut-i-jens-gud/

Ţorsteinn Briem, 1.10.2008 kl. 03:09

2 identicon

Frábćrt viđtal. Ţađ kom mér á óvart hversu nauđalíkur Siggi Lee er Jerry Lee sjálfum. Pianoiđ alveg áhreinu og söngurinn keimlíkur. Meira svona!

Bubbi K. (IP-tala skráđ) 1.10.2008 kl. 12:05

3 identicon

Já alger SNILLD! Ég hélt ađ ţetta vćri Jerry Lee Lewis eđa Chuck Berry. Er Siggi Lee Lewis búinn ađ gefa út disk? Hvar er hćgt ađ nálgast lögin hans?

Anna Grímsdóttir (IP-tala skráđ) 1.10.2008 kl. 12:42

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţetta var mjög skemmtilegt. Kćrar ţakkir fyrir komuna í morgun.

Markús frá Djúpalćk, 1.10.2008 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband