Međ sína bestu plötu í farteskinu

   hebbi

  Poppstjarnan sívinsćla,  Herbert Guđmundsson,  hefur sem kunnugt er tekiđ kristna trú og er farin ađ bođa fagnađarerindiđ í viđtölum í fjölmiđlum og í Keflavíkurkirkju.  Hebbi er ekki beinlínis ađ predika í Keflavíkurkirkju heldur ćtlar hann ađ flytja tvö lög og segja frá reynslu sinni af ţví hvernig hann snérist til kristni og frelsađist frá vímuefnum og sígarettum. 

  Veriđ er ađ rađa nýrri plötu međ kappanum í hillurnar ţessa dagana.  Ţetta er hans fyrsta plata til fjölda ára.  "Spegill sálarinnar" heitir hún.  Ég hef heyrt hana og votta ađ ţar er um bestu plötu meistarans ađ rćđa til ţessa.  Hún er uppfull af sterkum lögum međ grípandi "sing-a-long" viđlögum og öflugum,  vönduđum röddunum og allt upp Gospelkór Reykjavíkur. 


mbl.is Herbert predikar í Keflavíkurkirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kallinn er ekki dauđur ennţá

Ómar Ingi, 30.9.2008 kl. 14:16

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ef einhvers stađar ţarf ađ bođa fagnađarerindiđ er ţađ í Keflavík, međ eđa án sing-a-long.

Ţorsteinn Briem, 30.9.2008 kl. 16:01

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Á ég ađ ţora ađ viđurkenna eitt???  Ég ţekki ekki eitt einast lag međ Herberti. Ég ţekki ekki rödd hans, hvađ ţá lögin. Samt hef ég ekkert á móti honum. (eđlilega)

Hilsener.

Rúna Guđfinnsdóttir, 30.9.2008 kl. 16:43

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Trúi ţér alveg ... en hef samt nett ofnćmi fyrir gospel.

Guđríđur Haraldsdóttir, 30.9.2008 kl. 16:51

5 identicon

Er hann sívinsćll? Dáítiđ óreynt!

Jakob Bragi Hannesson (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 17:13

6 Smámynd: Gulli litli

Hvenćr fékkst ţú ţennan áhuga á léttri popptónlist....?...

Gulli litli, 30.9.2008 kl. 19:33

7 identicon

Mér

hörđur halldórsson (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 22:41

8 identicon

Mjög gott ţađ sem ég hef heyrt í útvarpskynningu,lagiđ „golden rule“er grípandi. Hebbi er góđur.

hörđur halld. (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 22:46

9 Smámynd: Steingrímur Helgason

Jenz, ţú & ţitt  'skallapopp'  ....

Steingrímur Helgason, 1.10.2008 kl. 00:26

10 Smámynd: Ćvar

Hebbi er vanmetnasti tónlistarmađur á íslandi !

Ćvar, 1.10.2008 kl. 00:40

11 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  Hebbi hefur 9 líf.

  Steini,  alveg hárrétt. 

  Rúna,  ţú ţekkir "Can´t Walk Away".

  Gurrý,  ţađ er bara "gospel" í tveimur lögum eđa svo.   Ţá á ég viđ svona dćmigert "gospel".  En víđar á plötunni er guđspjallalegur undirtónn í tónum og textum.

  Jakob Bragi,  á áttunda áratugnum söng Hebbi í vinsćlustu hljómsveitum landsins,  svo sem Tilveru,  Pelican og Eik.  Hann átti einn stćrsta smell níunda áratugarins.  Nýja platan mun njóta vinsćlda.  Ţađ er klárt.

  Gulli,  ég hef aldrei haft áhuga á léttpoppi.  Ţannig lagađ. 

  Hörđur,  Hebbi er snilld. 

  Sigurđur Helgi,  hann er dúndurskemmtilegur. 

  Steingrímur,  takk fyrir innlitiđ. 

Jens Guđ, 1.10.2008 kl. 00:52

12 Smámynd: Jens Guđ

  Ćvar Ţór,  kannski.  Engu ađ síđur er hann hátt skrifađur. 

Jens Guđ, 1.10.2008 kl. 00:56

13 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Hebbi hefur skemmt á hverju ţorrablóti sem haldiđ hefur veriđ hérna á Nesinu, hann er alltaf skemmtilegur. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 1.10.2008 kl. 02:00

14 Smámynd: Ásgerđur

Ţessi diskur er ćđislegur, búinn ađ vera í spilaranum síđan ég keypti hann

Og ég verđ sko í Keflavíkurkirkju 9.nóvember.

Ásgerđur , 5.10.2008 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.