Liđsmenn Týs árita í dag

týr-hljómleikar

  Fćreyska rokksveitin Týr,  sem á mest seldu plötu Napalm Records um ţessar mundir,  kemur til landsins í dag til ađ spila á fjórum tónleikum um helgina.  Verđa ţeir á Paddy’s í Keflavík á morgun,  fimmtudag;  Grćna Hattinum Akureyri á föstudaginn, Nasa laugardaginn og Hellinum á sunnudaginn á tónleikum fyrir alla aldurshópa.

  Liđsmenn Týs ćtla ađ kíkja viđ í Smekkleysu plötubúđ,  Laugavegi 35,  kl 17:00 og spjalla viđ gesti og gangandi og árita diska og einnig plaköt sem hljómsveitin ćtlar ađ gefa.  Takmarkađ magn plakata er til.  Fyrstir koma fyrstir fá.

  Miđasala á tónleika Týr er í Smekkleysu plötubúđ, Paddys og Hljómval Keflavík og í Pennanum Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brandurj

Umm já vissi ţetta,er ađ taka myndir af ţeim á laugardaginn á Nasa :)

Brandurj, 1.10.2008 kl. 14:08

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég mćti međ konuna á Nasa n.k Laugardagskvöld.

Magnús Paul Korntop, 1.10.2008 kl. 14:27

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţetta gékk ţrćlvel. Fín mćting í áritunina og Týsarar í fínu stuđi.

Kristján Kristjánsson, 1.10.2008 kl. 21:00

4 identicon

Já flott ađ ţiđ ćtliđ ađ mćta,vertu međ bleikann hatt,ţ+a tek ég mynd af ţér,

Promise :)

Brandur (IP-tala skráđ) 1.10.2008 kl. 21:18

5 Smámynd: Jens Guđ

  Brandur,  ég hlakka til ađ sjá myndirnar.  Ertu til í ađ senda mér eina til birtingar í fćreyskum fjölmiđlum.  Ţeir fylgjast spenntir međ.

  Korntop,  sjáumst!

  Kiddi,  flott.  2002 sló Týr met í áritun í Smárlind.  Mig minnir ađ ţeir hafi áritađ um 400 plötur.  Röđin náđi frá Skífunni og langt inn á Smáratorg. 

Jens Guđ, 2.10.2008 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband