Varúđ!

  ísskápur

  Fyrr á ţessu ári keypti ég ísskáp í verslun sem heitir Heimilistćki og er á Suđurlandsbraut í Reykjavík.  Frá fyrsta degi hefur ţessi ísskápur veriđ dyntóttur.  Ýmist kćlir hann ekki nógu vel eđa of mikiđ.  Ţegar fór ađ rökkva núna í haust uppgötvađi ég hver ástćđan er.  Hún er sú ađ hurđin á skápnum lokar honum ekki alveg.  Hún hallar niđur ţannig ađ í gegnum smá rifu sést ađ ljós logar stöđugt í skápnum.

  Varist ađ kaupa ísskáp sem heitir Scan Cool. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

SVALUR

Ómar Ingi, 4.10.2008 kl. 20:34

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hefur ţú reynt ađ fá hann bćttann?

Sigurđur Ţórđarson, 4.10.2008 kl. 20:42

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

hljómar líkt og sjónvarpskaupin hans pabba sl haust í Sjónvarpsbúđinni.. hann öryrkinn fékk aldrei imbann bćttann ţótt hann hefđi sprunginn skjá eftir eina viku.. 

Óskar Ţorkelsson, 4.10.2008 kl. 20:51

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  takk fyrir innlitiđ.

  Siggi,  nei.  Ég hef ekki reynt ađ skila honum eđa fá hann bćttan.  Mér ţykir ţetta svolítiđ fyndiđ í ađra röndina:  Ađ vita aldrei hvort bjórinn minn sé frosinn eđa volgur.

Jens Guđ, 4.10.2008 kl. 20:56

5 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţađ hljómar ađeins verr.  Vona ađ RÚV rukki hann ekki um afnotagjöld.

Jens Guđ, 4.10.2008 kl. 21:03

6 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Appelsínur í frystinum og engin bjór í kćlinum... mitt gisk er nú bara ađ grćjurćfillinn hafi veriđ ađ reyna ađ ná sér niđri á ţér...  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 4.10.2008 kl. 21:11

7 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Núna er samt hćgt ađ setja bjórinn bara út fyrir dyr. Ţađ er orđiđ ţađ kalt sem betur fer og allar flugu helvítis tussurnar drepast. Mér er fariđ ađ langa í Jólabjór!

Siggi Lee Lewis, 4.10.2008 kl. 21:12

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hreheheh er engin kona á heimilinu, ég hefđi séđ ţetta á nóinu elsku kallinn.

Ía Jóhannsdóttir, 4.10.2008 kl. 21:20

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ćtlađi ađ bćta viđ og hér kemur ţađ:  Stilla hurđina!!!!!!!!!!!!!

Ía Jóhannsdóttir, 4.10.2008 kl. 21:21

10 Smámynd: Jens Guđ

  Helga Guđrún,  myndin er ekki af mínum ísskápi,  vel ađ merkja.  Í mínum er bara bjór og trönuberjasafi.  Nema á morgnana.  Ţá er bara trönuberjasafi í honum.

  Siggi,  ég hlakka líka til ađ jólabjórinn hringi jólin inn.  Ţví fyrr ţeim mun meira gaman.

  Ingibjörg,  ţađ er engin kona á heimilinu.  Bara einstaka nćturgestir.  Ţćr lenda í öđrum verkefnum en viđgerđ á ísskápum.

  Já,  er hćgt ađ stilla hurđina?  Ţarf ađ tékka á ţví međ vorinu.

Jens Guđ, 4.10.2008 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband