Myndir frá nemendamótinu á Steinstöđum í Skagafirđi

  Ţessar myndir birtust mér í draumi.  Ég sé ekki betur en ţćr sýni sitthvađ frá nemendamóti í Steinsstöđum í Skagafirđi í sumar.  Ţađ getur veriđ gaman ađ vera svona berdreyminn.

aa

Ég átta mig ekki á hver hún er daman lengst til vinstri í bleiku peysunni.  Yfir öxlina á mér horfir hann Lalli frábćri í Laugahvammi.  Viđ hliđ hans stendur Sindri frábćri frá Steintúni.  Lengst til hćgri er Hrefna frábćra frá Saurbć.  Ég átta mig ekki á hverjar konurnar eru í hvítu peysunum né heldur hvađa hendi kemur frá vinstri og virđist hafa einbeittan vilja til ađ hrinda mér á andlitiđ af fautaskap ofan í mölina.

aaaaa

Ekki kveiki ég á perunni hver hann er mađurinn lengst til vinstri á myndinni.  Rósa frábćra frá Korná er fyrir miđju og Böddi frábćri frá Ţorsteinsstöđum til hćgri.  Ég sé ekki betur en ađ ţau hafi laumast í bjór.  Ţađ er ekki nógu sniđugt svona á miđjum degi.

 

aaaaaaaa

Lengst til vinstri er Jobbi frábćri Ásmundsson úr Fljótunum.  Mér sýnist Ţórhallur frábćri bróđir hans vera lengst til hćgri.  Miđpunktur alheims er Magga frábćra frá Sölvanesi.  Hún klippir Sauđkrćkinga sundur og saman af mikilli list.  Hćgra megin viđ hana er Rögnvaldur frábćri organisti frá Ketilási í Fljótum.

aaaaaaa

Mér sýnist Hörđur frábćri frá Saurbć vera til vinstri og Maggi frábćri frá Vindheimamelum í miđiđ.  Maggi var ađ opna leiksvćđi ţar sem fólk skýtur málningarkúlum (paint ball) hvert á annađ.  Ţađ er litrík skemmtun og vinsćl.  Maggi rekur jafnframt í framhjáhlaupum Hestasport Rafting og sitthvađ fleira.  Ég hef grun um ađ ţađ sjái aftan á Skarphéđinn frábćra júdómeistara frá Hofi.

aaaa

Ţarna hef ég sennilega haft ţungar áhyggjur af ţví ađ Rósa frábćra frá Korná myndi villast ef hún myndi rölta ein um svćđiđ.  Ábyrgđartilfinning hefur blossađ upp í mér og ég ákveđiđ ađ fylgja henni ţétt eftir til ađ hún týni sér ekki á gangi.  Ég tek hlutverkiđ svo hátíđlega ađ mér stekkur ekki bros á vör vegna kvíđakasts yfir ađ valda ekki verkefninu.

aaaaaa

Lengst til vinstri sést í fjarska glitta í Gunnu frábćru frćnku mína frá Hlíđ.  Í rauđa jakkanum er Hrefna frábćra frá Saurbć.  Međ bjórdós stendur Jobbi frábćri Ásmunds.  Bakviđ hann stendur Lalli frábćri í Laugahvammi.  Til hćgri er Rögnvaldur frábćri tónlistarkennari og er furđu kátur miđađ viđ ađ bjórglasiđ hans er tómt.

aaa

Í baksýn sést Maggi frábćri frá Vindheimum lengst til vinstri.  Fremst á myndinni standa Rósa frábćra frá Korná og Gunna frábćra frćnka mín frá Hlíđ sitthvoru megin viđ Rögnvald frábćra kórstjóra frá Ketilási.

a

Ţarna sátum viđ Rögnvaldur frábćri snemma dags,  ţömbuđum maltöl og spáđum ţví ađ krónan myndi hrynja endanlega í október og Ísland yrđi sósíalískt ríki.  Davíđ Oddsson myndi ţjóđnýta einkabanka ţeirra kumpána Jóns Ásgeirs og Björgólfs og opna öll hliđ upp á gátt fyrir Rússagull sem myndi flćđa um allar gáttir.  Íslandi yrđi stýrt af fjármálaeftirliti ríkisins og Davíđ Oddsson stofna til stríđs viđ bresk stjórnvöld.  Ţađ er međ ólíkindum rugliđ sem manni dettur í hug í óráđi svona nývaknađur og enn á milli draums og vöku. 

  Ef smellt er á myndirnar birtast ţćr stćrri og skýrari.

  Guđirnir og allar góđar vćttir blessi Ísland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Frábćrt Jens frábćri...

Gulli litli, 8.10.2008 kl. 23:18

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Já, frábćrar myndir frá frábćrum Jensanum.  Og Böddi er frá Ţorsteinsstöđum og er bifvélavirki á skođunarstöđinni á Króknum. Hitti hann einmitt ţar í sumar ţegar ég fór međ Kristjáni stjúpa ađ láta skođa bílinn. Gaman ađ sjá ţessar myndir. Hafđu ţökk fyrir, kćri sveitungi!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.10.2008 kl. 23:30

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţetta er alveg frábćrt fólk og ég var nett skotin í Jobba, Kidda, Skarpa ( af ţeim sem eru á myndunum)og sýndi ţađ međ ţví ađ fá lánađar bleiku skyrturnar ţeirra og ganga í ţeim dags daglega (Júlía Rós líka) en mest ţó í Sćvari vinnumanni á Vindheimum, en ekki var ég nú skotin í ţér.

Hrefna er nú bara eins og smástelpa! Möggu Pé sá ég á Ketilásnum á hippavallinu ásamt Rögnvaldi. Ţú virđist yngri en ţú varst í sjónvarpinu!

Ţiđ Röggi voruđ alltaf spakvitrir, (ég va/er vinur Rögga en ekki skotin í ´onum nema kannski í barnaskóla)!

Vilborg Traustadóttir, 8.10.2008 kl. 23:35

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

"Hippaballinu" hehe

Vilborg Traustadóttir, 8.10.2008 kl. 23:38

5 identicon

Gaman ađ sjá ţessar myndir, úr heimasveitinni. Takk fyrir ţađ.

(IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 23:40

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Skemmtilegar myndir Jens.

Sigurjón Ţórđarson, 9.10.2008 kl. 00:04

7 Smámynd: Jens Guđ

  Gulli,  takk fyrir frábćrt innlit.

  Helga Guđrún,  takk fyrir upplýsingarnar um Bödda frábćra.  Ég man ađ hann rak verkstćđi í Varmahlíđ međ Rúnari frábćra frá Sölvanesi fyrir nokkrum árum.  Ţví var lokađ fyrir einhverjum árum og Rúnar vinnur hjá Vegagerđinni.

  Ippa,  ţú lýgur ţví ađ ţú hafir ekki veriđ skotin í mér.  Hehehe!  Röggi var og er alltaf frábćr.  Ég flaug ađeins einu sinni í áflog viđ hann og varđ ađ beita "dirty tricks" ţví Röggi var svo nautsterkur ađ ţađ var eins og ađ lenda í grjótmulningsvél ađ takast á viđ hann.  Röggi er einhver indćlasti náungi sem ég kynnst á lífsleiđinni:  Skemmtilegur,  gáfađur og góđur náungi.

  Silla,  takk fyrir innlitiđ.  

Jens Guđ, 9.10.2008 kl. 00:08

8 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurjón,  ég veit ađ ţú kannast viđ marga á myndunum.

Jens Guđ, 9.10.2008 kl. 00:10

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ég vona ađ allir séu komnir aftur heim til sín, Jensinn minn. Nú ţurfa allir sem vettlingi geta valdiđ ađ taka slátur í vettlinginn.

Ţorsteinn Briem, 9.10.2008 kl. 01:09

10 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţetta er allt myndarlegt fólk á ţessum myndum

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.10.2008 kl. 01:50

11 Smámynd: Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir

Gaman ađ lesa svona um svona frábćrt nemendamót og skemmtilegar myndir af fyrrverandi samnemendum ţínum. Las einmitt líka um "sparnađarráđin" ţín og ţađ er góđur húmor í ţeim.

Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir, 9.10.2008 kl. 08:10

12 Smámynd: Ómar Ingi

Sko kallinn ađ ţamba Malt og allur pakkinn hressilegar myndir af ţér og hressum furđulegum fýrum frá hinum fallega firđi kenndan viđ skagan.

Ómar Ingi, 9.10.2008 kl. 08:53

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Rosalega áttu frábćra skólafélaga Jens frábćri.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.10.2008 kl. 08:56

14 Smámynd: Pétur Fannberg Víglundsson

Gaman ađ sjá pabba kallađan Rúnar frábćra og systur hans Möggu frábćru.

Pétur Fannberg Víglundsson, 9.10.2008 kl. 12:39

15 Smámynd: Jens Guđ

  Steini,  takk fyrir ađ minna mig á ađ leita ađ vettlingunum mínum.

  Jóna,  ţess vegna myndast ţađ svona vel.

  Ómar,  maltöl er vinsćlt í Skagafirđi.

  Jenný,  og ţá er vćgt til orđa tekiđ.

  Pétur,  ţetta eru stórkostlega frábćr systkini.  Ég er líka ađ tala um Gumma og Dollý.  Ég ţekki ekki Ragnar.  Hann var nýfćddur ţegar ég kynntist honum.  Ţá sagđi hann fátt.  Vildi bara sötra pela í barnavagninum sínum og var ófáanlegur til ađ leika sér í fótbolta međ okkur hinum.

  Ţađ var rosalega gaman ađ vera í samfylgd međ ţessum systkinum í tvo vetur.  Heilmikil forréttindi ađ kynnast ţeim.  Pabbi ţinn fór heldur betur á kostum sem veislustjóri á nemendamótinu.  Reitti af sér gamansögur af skólasystkinunum og ég fór aldeilis ekki varhluta af ţar.  Ađ auki reif hann mig upp á sviđ svo ég ţurfti ađ rifja upp gamansögur líka.  Ţađ var nú meira fjöriđ.  Bestu kveđjur til ţessa frábćra fólks.

Jens Guđ, 9.10.2008 kl. 15:19

16 Smámynd: Pétur Fannberg Víglundsson

Ég skal skila ţví Jens. Held ég bendi ţeim barasta á bloggiđ svo ţau geti séđ ţetta sjálf.

Pétur Fannberg Víglundsson, 9.10.2008 kl. 16:56

17 identicon

,,,,Ţekki nokkra Skagfirđinga og eru ţađ hinir bestu menn og konur.......

Res (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 20:16

18 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég ţekki ţrjá ágćta Skagferđínga, ja, nćztum fjóra.

Skemmtifrásaga mikil & vel sögđ/skrifuđ.

Steingrímur Helgason, 9.10.2008 kl. 21:24

19 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Dííísuss, hvađ allir eru eitthvađ ţunglyndir og ekki einu sinni komin kreppa ţegar ţetta var tekiđ. Ekki einn mađur almennilega drukkinn, enginn á hestbaki, standa bara allir og stara upp í loftiđ.  Hérna ţetta geta ekki veriđ skagfirđingar, svo er konan á 3 myndinni ađ éta upp úr ruslatunnunni??? Jens var ekki matur?

S. Lúther Gestsson, 9.10.2008 kl. 23:25

20 Smámynd: Jens Guđ

  Pétur minn,  ţú líkist pabba ţínum skemmtilega í útliti.  Ţeim eđal snillingi.  Ef ţú hefur erft frá honum ţó ekki sé nema 10% af kímnigáfu ţá ertu vel settur.  Ég gćti reyndar sagt ţér margar sögur af honum sem hann vill ekki ađ ég geri.  Hann var,  jú,  grallari.  Ţá á ég viđ meiriháttar grallari.  Og af sínum frábćru systkinum var hann alltaf langmesti grallarinn.  Á ég ađ segja eini alvöru villingurinn í hópnum?  Nei.  Rúnar var bara og er frábćr frá A-Ö.  Einn allra skemmtilegasti vinur minn á lífsleiđinni.  Ţađ er alltaf mikiđ hlegiđ ţegar viđ hittumst.  Sem er reyndar alltof sjaldan.

  Res,  ţar er úrvaliđ af góđu fólki.

  Steingrímur,  takk fyrir ţađ.  Og gaman ađ heyra ţađ frá svona alvöru stíllista.

  Sigurđur Lúther,  Skagfirđingar fara ţannig međ bjór og vín ađ enginn tekur eftir ţví ţó allir séu ofurölvi.  Og ţađ sést ekki á myndum ađ viđ brestum í söng af minnsta tilefni.  "Undir bláhimni blíđsumars nćtur..."

Jens Guđ, 10.10.2008 kl. 05:20

21 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Kannski smá...í smátíma....eđa...whatever....

Vilborg Traustadóttir, 13.10.2008 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.