9.10.2008 | 15:53
Ótrúlega merkileg spá Nostradamusar
"Það hefur verið stritað á Íslandi í þúsund ár. Það er ekki fyrr en stritið er skynsamlega skipulagt sem það fer að skila ávöxtun. Þessa skipulagningu og hagræðingu annast forstjóranir, framkvæmdastjóranir og fjármagnseigendurnir. Þeir eru dráttarklárar atvinnulífsins. Með harðnandi samkeppni um fjármagnið verða mistök einstakra forstjóra fljótar leiðrétt, ólíkt því sem áður var. Við eigum að samgleðjast forstjórunum, framkvæmdastjórunum og fjármagnseigendunum í stað þess að öfunda þá."
Hannes Nostradamus Hólmsteinn Gissurarson 2004
![]() |
Hryðjuverkalög gegn Landsbanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán (# 7), já Anna var aðventísti. (# 8), takk fyrir að ve... jensgud 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug Jens að þú hefur ekkert verið að auglýsa hér s... Stefán 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Einhverntíma heyrði ég að ,, heilög Anna Marta ,, hafi verið a... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán, góður! jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug að blessuð konan hefði í ofur einfeldni sinni ... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Sigurður I B, hún var dugleg að hringja í mig, blessunin. En... jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Hafði hún ekki fyrst samband við þig?? sigurdurig 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Jóhann, ég tek undir þín orð! 1 jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Það færi betur á því að Utanríkisráðherra myndi hugsa eins vel ... johanneliasson 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 15
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 966
- Frá upphafi: 4137233
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 707
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Fríða Eyland, 9.10.2008 kl. 16:08
Góður punktur Jens. Það fer sjálfsagt lítið fyrir karltuskuni honum Hannesi þessa daganna og þau orð sem hann hefur í gegnum tíðina í lofræðum um Íslenska fjármálasnilli látið falla og í dag vildi sjálfsagt aldrei hafa sagt, gætu fyllt bók og það góða við það að þar þyrfti hann ekki að stela einu einasta orði.
Róbert Tómasson, 9.10.2008 kl. 16:20
Spámaðurinn er í bankastjórn og er örugglaga núna að gefa FME ráðgjöf...upp fyrir olnboga
Fríða Eyland, 9.10.2008 kl. 16:32
Shiiiiiii
Ómar Ingi, 9.10.2008 kl. 19:21
Sveiattan
Á nú að fara að blanda Nostradamusi inní málin? Er móðursýkin ekki nóg fyrir? held að bloggarar þurfi að fara að kíkja í eigin barm yfir rjúkandi kaffibollunum á kjaftakerlinga og kalla samkomunni. Hafið þið ekkert lært af mannkynssögunni? Til hve margra dauðsfalla hefur óábyrgt hjal, svipað og þessi og hinn ætti að fara og blablabla, algerleg órökstutt, án nokkurrar umhugsunar um lögin í landinu, hversu margir hafa í gegnum tíðina verið brenndir á báli, hengdir, drekkt, barðir í spað, látnir hverfa, af því réttlætið var svo mikið og rjúkandi yfir kaffinu? Sveiattan. Ætlar mannkynið aldrei að læra af reynslunni? Kveðja. NínaS
Nína S (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 20:48
Við erum að tala um landráð!
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.