Snúiđ rútunum viđ!

  Í fćrslu hér ađeins fyrir neđan er sagt frá veglegri fćreyskri tónlistarhátíđ sem átti ađ hefjast í kvöld á Stokkseyri og standa fram á sunnudagskvöld.  Ţessi hátíđ hefst ekki í kvöld.  Ástćđan er sú ađ engin flugvél hefur getađ lent í Fćreyjum í dag.  Hátt í ţrjátíu fćreyskir tónlistarmenn hafa setiđ ađgerđarlausir á flugvellinum í Vogum í Fćreyjum í allan dag og starađ örvćntingarfullir á auđa flugbrautina.  Nú er útséđ međ ađ ţeir komist til Íslands í dag.

  Góđu fréttirnar eru ţó ţćr ađ einn fćreyskur bassaleikari og einn fćreyskur fiđluleikari eru komnir til landsins.  Vondu fréttirnar eru ađ hljóđfćrin ţeirra eru ennţá í Fćreyjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHAHAHA

En getur Guggan hans Óla F í Mislynda flokknum ekki grćjađ eitt gigg fyrir Stokkarana i stađin ?

Ómar Ingi, 10.10.2008 kl. 21:01

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Viđ biđjum innilega vel ađ heilsa og óskum ykkur innilega góđa ljúfa helgi og knús knús og bestu kveđjur til ykkar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.10.2008 kl. 21:49

3 identicon

Takk fyrir sparnađarráđin í Meyjunni í kvöld ţau eiga eftir ađ koma sér vel.

viđar (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 22:27

4 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ég er einmitt búinn ađ vera ađ liggja í símum! Gott ađ ţetta komi fram hér. Símar hafa ekki stoppađ og ég var međ 4 rútur og minnsta kosti eina Fokker frá Akureyri fulla af fólki...Segiđ svo ađ ţađ borgi sig ekki ađ líta öđru hvoru á bloggiđ hans Jens! ;-)

Siggi Lee Lewis, 10.10.2008 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband