Brosleg saga

  Ţegar ég las um ágćtar tillögur stjórnarmanna í Lögreglufélagi Reykjavíkur um ađ félagsgjöld verđi felld niđur tímabundiđ rifjađist upp fyrir mér brosleg saga sem kona nokkur sagđi.  Sagan er ţannig í frásögn konunnar: 

  "Ég var bara í 5 mínútur inni í búđinni og ţegar ég kom út var djöfulsins andskotans löggukarl ađ skrifa sektarmiđa.  Ég gekk ađ honum og hreytti ákveđin út úr mér: "Heyrđu félagi, hvernig vćri ađ gefa fólki smá sjéns?"  Hann leit ekki á mig og hélt áfram ađ skrifa sektarmiđann.  Ţá brýndi ég röddina og kallađi hann heimskan blýantsnagandi nasista.  Hann leit snöggt á mig og byrjađi ađ skrifa annan sektarmiđa um leiđ og hann hvćsti á mig ađ dekkin undir bílnum séu of slitin.  Ég öskrađi ađ hann vćri rolluríđandi heilalaus fáráđlingur og fífl. Hann lauk viđ ađ skrifa miđa nr. 2 og setti hann á bílinn međ fyrsta miđanum. Svo byrjađi hann ađ skrifa ţriđja miđann án ţess ađ segja orđ.  Ţannig gekk ţetta í meira en korter.  Ég svívirti hann međ öllum ljótustu orđum sem ég kunni og hann bćtti tveimur sektarmiđum viđ.                                           

  Mér var í raun andskotans sama, en ţiđ hefđuđ átt ađ sjá svipinn á honum ţegar ég fór yfir götuna ađ bílnum mínum,  settist inn og keyrđi burt."


mbl.is Vilja leggja tímabundiđ niđur félagsgjöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe góđur.

Gaman ađ heyra í ţér fyrr í kveld í Litlu Hafmeyjunni annars ;)

Ari (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 22:56

2 identicon

Haha :-)  Fyndin saga :-)

 Flott framtak hjá ţeim samt. Flott hjá ţeim ađ ganga fram fyrir skjöldu. Vonandi fleiri hagsmunaađilar fylgi eftir.

Grettir Ásmundsson (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 22:58

3 identicon

hahahahahahahahahahahaahahahaha

ţeir eru sumir bölvuđ fifl ţví miđur :(

vonandi verđa ţeir betri í skapinu ef ţetta verđur samţykkt

irma (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 22:58

4 Smámynd: Ómar Ingi

Frábćr saga , minnir mig á manninn sem elti stöđumćlavörđinn og í hvert skipti sem ađ vörđurinn ćtlađi ađ sekta einhvern bíl , ţá hljóp mađurinn ađ mćlinum og setti  pening í , ţannig ađ vörđurinn gat ekki sektađ viđkomandi bíl en í 8 skiptiđ snappađi vörđurinn og öskrađi á manninn ađ ţetta vćri ekki fyndiđ og bara ólöglegt

Útskýrđu ţađ fyrir mér hvernig ţetta er ólöglegt

Ţá tautađi vörđurinn eitthvađ og labbađi beint niđur á skrifstofu sína  

Ómar Ingi, 10.10.2008 kl. 23:23

5 identicon

Hahaha, já alltaf jafn gaman ađ ţví ţegar fólk segir brandara um ađ hreyta ónotum í lögregluna. Ég vona ađ ţeir sem vinna í kringum ţig gefi sér tíma til ađ vera dónalegir viđ ţig af og til ţar sem ţér ţykir greinilega eftirsóknarvert ađ láta gera ţér lífiđ leitt fyrir ađ vera í vinnunni.

Jón Pétur (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 01:23

6 Smámynd: Ţór Sigurđsson

Láttu ţér vaxa smá húmor Jón Pétur. Persónulega hef ég aldrei hreytt ónotum í lögregluţjón, en hef hinsvegar fengiđ ómćld ónot í mína átt frá sumum innan lögreglunnar. Oftar hef ég ţó átt góđ samskipti viđ ţá. Allar starfsstéttir hafa ţorpsfífl innanstokks - mađur verđur bara ađ kunna ađ taka ţví, og gera ađ ţví létt grín.

Ţumallinn upp Jens Guđ :)

Ţór Sigurđsson, 11.10.2008 kl. 02:06

7 identicon

Sćll Jens.

Ţessi er frábćr. Og minnir okkur á  einmitt núna ađ nota ĆĐRULEYSIĐ.

Gangi ţér vel.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 04:05

8 Smámynd: Heidi Strand

Fin historie.

Kansje vil politiforbundet strekker seg enda lengere med ĺ foreslĺ at det ikke blir skrevet ut farts og parkeringsbřter imens tilstanden er sĺ prekćr. Ihvertfall at de gir en god rabatt.:)

Heidi Strand, 11.10.2008 kl. 07:31

9 identicon

Ţetta útskýrir margt einu sinni fékk ég 7 sektarmiđa ,,  sem ég vissi ekki fyrir hvađ var,,,

Res (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.