Hátíðinni aflýst - en ekki hljómleikunum í Reykjavík

  Færeyskri tónlistarhátíð sem halda átti á Stokkseyri um helgina hefur verið endanlega aflýst.  Færeysku tónlistarmennirnir komust ekki til landsins í gær.  Það var of hvasst á flugvellinum í Vogum í Færeyjum.  Í dag var sama sagan.  En vonir standa til að þeir komist til Íslands á morgun.  Þeir munu þó ekki koma fram á Stokkseyri að sinni heldur spila á Dubliner í Reykjavík annað kvöld.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

damn :(

Óskar Þorkelsson, 11.10.2008 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.