13.10.2008 | 23:24
Bestu hljómsveitaforsprakkar rokksins
Lesendur breska poppblaðsins New Musical Express hafa að undanförnu setið sveittir við að velja besta hljómsveitaforsprakka (front person) rokksins. Viðkomandi er gefin einkunn frá 1 upp í 10 og meðaleinkunnin ræður niðurstöðunni. Gaman væri að heyra viðhorf ykkar til úrslitanna. Þau bera þess glöggt merki að kjósendur eru breskir.
1. Robert Smith í The Cure, einkunn 9,17
2. Liam Gallagher í Oasis, 8,71
3. Johnny Rotten í Sex Pistols og PIL, 6,54
4. John Lennon í Bítlunum, 6,14
5. Kurt Cobain í Nirvana, 6,00
6. Jimi Hendrix í The Jimi Hendrix Experience, 5,99
7. Freddie Mercury í Queen, 5,79
8. Joe Strummer í The Clash, 5,67
9. Robert Plant í Led Zeppelin, 5,55
10. Jim Morrison í The Doors, 5,54
11. Ian Curtis í Joy Division, 5,53
12. Thom Yorke, Radiohead, 5,42
13. Morrissey í The Smiths, 5,39
14. Mick Jagger í The Rolling Stones, 5,32
15. Marc Bolan í T. Rex, 5,30
16. Matt Bellamy í Muse, 5,29
17. Roger Daltrey í The Who, 5,12
18. James Dean Bradfield í Manic Street Preachers, 5,10
19 Iggy Pop í The Stooges, 4,97
20. Jack White í The White Stripes, 4,96
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 14.10.2008 kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.6%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.7%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.9%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
423 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
Nýjustu athugasemdir
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Stefán, ég er meira fyrir vöfflur en brauðtertur. Veit bara e... jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Einn vinur minn ætlar að ganga á milli flokka í kosningakaffi o... Stefán 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Jóhann, þetta er rétta viðhorfið! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Sigurður I B, snill,d! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Það eru nú takmörk fyrir því hvað maður lætur ofaní sig, en ég ... johanneliasson 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Þetta minnir mig á... þegar litla flugan hans Fúsa datt oní syk... sigurdurig 25.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 322
- Sl. sólarhring: 333
- Sl. viku: 1095
- Frá upphafi: 4111976
Annað
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 890
- Gestir í dag: 254
- IP-tölur í dag: 246
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Er einhver þeirra sem kom ekki fram á tónleikum með magafylli af dópi? Sagði ekki Kurt Cobain einu sinni að hann þyrfti að sjá tónleika á myndbandi til að sjá hvað betur mætti fara, hann myndi yfirleitt ekki hvernig tónleikar færu fram. Kannski hann hafi bara alltaf farið í Trans þegar hann sté á stokk.
S. Lúther Gestsson, 14.10.2008 kl. 00:16
Enda seigi ég alltaf og stend föst á því að eiturlyf séu það besta sem komið hefur fyrir tónlistarheiminn!!
Annars hefði ég viljað Jack White ofar, hef ekkert á bak við það utan það hvað ég er obboðslega skotin í honum
Ylfa Lind Gylfadóttir, 14.10.2008 kl. 00:23
þetta eru bara ekki allt forsprakkar!
Gulli litli, 14.10.2008 kl. 00:27
Það er auðséð að ég kaus ekki á þennan lista. Minn listi væri allt öðruvísi.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.10.2008 kl. 01:23
Þessir karlar (Engar konur?) á listanum er bara eitthvað "séð og heyrt" lið. Aðallega frægir fyrir að hafa komist á lista hjá blaðamönnum og papparössum. Ekkert af þessum nöfnum eru í mínu tónlistarsafni.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 07:23
Flottur í fyrsta sætinu og John Lennon á náttúrulega heima á topp tíu en ég hefði nú viljað hafa annan þar líka sem er bara í 19 sæti, meistari Iggy Pop þar er sko alvöru performer á ferð.
Elfar Logi Hannesson, 14.10.2008 kl. 14:27
Hvar er söngvarinn úr Frostmarki?
viðar (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 17:02
Sigurður Lúther, Morrissey er og hefur alltaf verið bindindismaður. Bragðar hvorki áfengi né snertir dóp. Hann borðar ekki einu sinni dýr. Og lifir skírlífi að auki, að því er sagan hermir.
Ylfa Lind, það er rétt þetta með dópið og rokkið. Það hefur haft þátt í mörgu góðu framþróarskrefi rokksins.
Gulli, hver er ekki forsprakki?
Jóna, minn listi væri reyndar líka öðru vísi. Engu að síður er ég ekki mjög ósáttur við listann - miðað við að NME er breskt blað og töluvert hallt undir Brit-popp og "indie" rokk.
Erlingur, í mínum huga á Lennon að minnsta kosti að vera í öðru af tveimur efstu sætunum.
Húnbogi, Courtney Love í Hole og Siouxie í Banshees eru þarna í einhverjum sætum rétt undir Topp 20.
Elfar, ég var kátur að sjá Iggy þó á Topp 20 listanum. Hann hefði alveg mátt vera ofar.
Viðar, þarna kemur fáfræði Breta til sögunnar í bland við óvild þeirra í garð Íslendinga.
Jens Guð, 14.10.2008 kl. 20:21
Hvert var enska heitið á könnuninni Jens minn?
Verð nefnilega að vera sammála Gulla, því í íslenska orðinu forsprakki liggur að viðkomandi hafi verið maðurinn á bak við stofnun viðkomandi sveitar og með ýmsa hér orkar það nú tvímælis t.d. með Plant og Freddie heitin svona í fljótu bragði held ég.
Magnús Geir Guðmundsson, 14.10.2008 kl. 22:09
Maggi, þeir hjá NME notuðu titilinn "front person". Kannski er forsprakki ekki heppilegasta þýðingin. Kannski ætti það frekar að vera framvörður eða fyrirliði. Hver er þín skoðun á því hvernig ber að þýða "front person" í þessu tilfelli?
Jens Guð, 14.10.2008 kl. 22:31
Ég hefði hiklaust haft Ozzy og James Hetfield á þessum lista! Var ekki Svavar að tala um Kurt Cobain? Hann minntist ekkert á Morrissey. Og já, hvernig geturu staðhæft að Morrissey hafi aldrei snert áfengi eða dóp? Hvað hefuru fyrir þér í því?? Hans orð?? Nei bara smá pæling....
Sigurður (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 14:31
Lemmy í Mötorhead á skilið sérverðlaun fyrir að vera forsprakki og gera það vel svona ljótur.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.