Ný skoðanakönnun - takið þátt!

  Ný skoðanakönnun var að svífa í gang.  Þar er spurt um hvaða tímabil íslensku rokksögunnar hafi verið frjóast og gefið mest af sér;  hvenær gróskan var mest og sköpunargleðin í hámarki.  Það er spurning hvort mér hafi yfirsést eitthvert gjöful rokkbylgja í upptalningu á þeim möguleikum sem gefnir eru upp.  Gaman væri að heyra rökin fyrir því hvernig þið greidduð atkvæði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég valdi Bubba tímabilið því það reis upp úr pönkbylgjunni sem óð hér yfir um 1980...

Óskar Þorkelsson, 14.10.2008 kl. 21:18

2 identicon

Ég valdi sama og Óskar,  Bubba tímabilið,  af sömu ástæðum.

Jóhannes (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:26

3 identicon

Bubbi og Utangarðsmenn ásamt Fræbbblunum , Purrkinum ofl. björguðu okkur frá því að drepast úr leiðindum um og uppúr 1980. Og mun ég vera endalaust þakklátur fyrir.

Röggi (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband