Blót í Laugardal á morgun (laugardag)

  erpurHilmar Örn

  Í ljósi óvinveittrar og niđurlćgjandi framkomu breskra stjórnvalda í garđ Íslendinga síđustu daga blása ásatrúarmenn til blóts viđ tjörnina (ţvottalaugina) í Laugardal klukkan 17.00 á morgun (laugardag).  Allsherjargođinn,  Hilmar Örn Hilmarsson,  mun senda Gordon Brown og félögum rammar kveđjur og fara međ áhrínisorđ ásamt ţví sem Erpur Eyvindarson (Blazroca) og Steindór Andersen rappa og kveđa Bretana í kútinn.  Klárlega verđur ţetta góđ skemmtun og ţarft innlegg í umrćđuna.  

  Guđirnir og allar góđar vćttir blessi Íslendinga.  Já,  og Fćreyinga í leiđinni.


mbl.is Bretar vorkenna Íslendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sjálfsagt ađ reisa hinum nćrbuxnalausa Jarpi níđstöng međ hrosshaus.

Ţorsteinn Briem, 18.10.2008 kl. 00:22

2 Smámynd: Róbert Tómasson

Vćri ekki í takt Jens ađ nćla einhversstađar í hrosshaus og reisa níđstöng?  Ég skora hér međ á allsherjar Gođann ađ grćja ţađ.

Róbert Tómasson, 18.10.2008 kl. 00:23

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég ćtla ađ mćta fyrst viđ alţingishúsiđ kl. 15.00 og svo í Laugardalinn.  Ţetta verđur dagur mótmćla hjá mér og börnunum. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.10.2008 kl. 00:55

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Einhverrtíma hefur mađur blótađ af minna tilefni.

Ég kem í Dalinn á morgun og ég á ekki von á en landvćttirnar geri ţađ líka.

Sigurđur Ţórđarson, 18.10.2008 kl. 01:18

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Vćri ekki meira viđ hćfi ađ setja ţorskhaus á níđstöng?  Ekki hrossahaus,   Hestarnir eru svo sćtir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.10.2008 kl. 01:50

6 Smámynd: Róbert Tómasson

Hestar eru sćtir ţađ er satt en hvers vegna ekki ađ nota hvoru tveggja ţorskhaus í stíl viđ greind Gordons og hrosshaus í stíl viđ útlitiđ og nafniđ Brown - Brúnn.

Einu sinni ţekktum viđ Jens, lata Brún en ţađ er allt önnur saga og allt annar tími.

Róbert Tómasson, 18.10.2008 kl. 02:22

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Má ég stela ţessari fćrslu og setja á mitt blogg líka? 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.10.2008 kl. 03:03

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ok geri sendi bara hlekk.  Er ađ fara ađ sofa

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.10.2008 kl. 03:09

9 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna mín,  steldu ţessu eins og ţú mögulega getur. 

Jens Guđ, 18.10.2008 kl. 03:28

10 identicon

Ég man ekki betur en ađ Robbi hafi veriđ nćr dauđa en lífi ţegar hann drakk sítrónudropana og fékk ţetta líka fína astmakast í kjölfariđ! En assgoti var ísinn nú góđur sem viđ nöppuđum í Húsó einir 12-15lítrar ađ mig minnir,hann virkađi vel međ 78snúninga frönskukenslu plötunum sem viđ "fundum" á lagernum hjá Hótel Eddu.

viđar (IP-tala skráđ) 18.10.2008 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.