23.10.2008 | 23:27
Íslenski Nostradamus fór nærri um sannleikann - eða þannig
Það er gagn og gaman að rifja upp spámannsleg ummæli þeirra sem hafa höndlað hinn óskeikula sannleika. Eftirfarandi sagði hinn íslenski Nostradamus 2004:
"Frjálshyggjubyltingin á Íslandi er sú best heppnaða í veröldinni!"
... og gáfumennið útskýrði í fyrirlestri um mikilvægi auðkýfinga að betra sé "fyrir almenning að ríkið gefi auðmönnum sameignir þjóðarinnar endurgjaldslaust en að ríkið sýsli með þær .
Hinn mikli spekingur sem þessu hélt fram situr í bankaráði Seðlabanka Íslands og er helsti ráðgjafi Davíðs Oddssonar. Hann hefur sömuleiðis verið ötull við að telja alþjóð trú um að íslenska kvótakerfið hafi tryggt dreifðum byggðum landsins lífsafkomu. Besta fiskveiðistjórnunarkerfi heims (eða það sem sumir aðrir telja vera stærsta rán Íslandssögunnar). Sínum augum lítur hver á silfrið - eftir því hvaða gleraugu menn nota og hvað rímar við trúarbrögðin.
Davíð Oddsson varpaði hinsvegar á dögunum sprengju er skilgreindi Íslendinga umsvifalaust sem hryðjuverkamenn í Bretlandi þegar hann sagði: "Við munum ekki borga erlendar skuldir óreiðumanna. Við munum ekki borga skuldir bankanna."
Stjórn IMF ræðir um Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt 24.10.2008 kl. 01:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Nú er íslenski hesturinn seldur utan sem aldrei fyrr. En ætli það sé engin markaður fyrir íslenska asnan?
Þorvaldur Guðmundsson, 23.10.2008 kl. 23:42
hahahahaha góður þessi.
Ég myndi hlæja enn meira ef skaðinn væri ekki svona mikill.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 23.10.2008 kl. 23:43
Davíð sagði það sem segja þurfti án vífillengja. Hann þorði að taka á því. Þegar Björgvin & Co fóru að gefa í skyn að þetta yrði greitt (og gerði það kannski löngu áður) þá fyrst grófst undan okkur. Það dettur fæstum í hug að greiða þessi ósköp. Samfylkingin virðist halda að það nægi að ræða um það, þá greiðist þetta af sjálfu sér. Við greiðum þetta ekki, sá er sannleikurinn. Eignir Landsbankans eiga að fara í að greiða alvöru forgangskröfur í almennilegum gjaldþrotaskiptum.
Darling breski varð svona svekktur af því að Björgvin hafði látið hann áður telja að Íslendingar bæru ábyrgð á Icesave reikningunum. Skekkjan var Björgvins, ekki Davíðs.
Ívar Pálsson, 23.10.2008 kl. 23:50
Ekki sammála Ívar. Jafnvel þó að við höfum ekki ætlað að borga þetta allt þá á maður ekki að varpa fram þessari sprengju eins og Doddson heldur vera meira dipló og segjast ætla í samningaviðræður um þetta. Þá hefði Kaupthing jafnvel staðið.
Jens, hvar sagði Doddson þetta?
Ari (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 23:59
Björgvin frændi þinn og dýralæknirinn þinn voru á undan.
Davíð er öflugur en fólk í bretlandi horfir ekki á kastljós það er ekki alveg ennþá í boði Baugs.
Ómar Ingi, 24.10.2008 kl. 00:02
Það er breskt sendiráð hér og þar horfa menn pottþétt á kastljós og fl.
Þorvaldur Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 00:11
Þorvaldur, þessi var góður. Hehehe!
Skattborgari, ég líka.
Ívar, breskir fjölmiðlar hafa gert mikið úr orðum Davíðs Oddssonar. Ég hef engan áhuga á að verja eitt né neitt sem Björgvin hefur sagt en ég hef ekki orðið var við að breskir fjölmiðlar séu að vitna í hann. En Alister Darling vitnaði í Björgvin í samtalinu við Árna Matt.
Ari, Davíð Oddsson sagði þetta í Kastljósi.
Ómar og Þorvaldur, breskir fjölmiðlar eru búnir að vera að velta sér upp úr tilvitnuðum ummælum Davíðs. Það er margbúið að spila þau í ljósvakamiðlum og slá þeim upp í dagblöðum. Breska sendiráðið hefur klárlega komið á framfæri við bresk yfirvöld þýðingu á orðum Davíðs. Fjöldi breskra fjölmiðlamanna hefur líka verið hérlendis síðustu vikurnar.
Jens Guð, 24.10.2008 kl. 00:28
Fjármálaeftirlitið er skúrkurinn í þessu máli. Það leyfði bönkunum að vaxa. Hlustið bara á orð Jóns Daníelssonar í Kastljósinu í kvöld.
Elinóra Inga Sigurðardóttir, 24.10.2008 kl. 00:43
Elinóra, ég heyrði þá greiningu Jóns Daníelssonar í Kastljósi og tel hann hafa mikið til síns máls. Hverjir eru annars í Fjármálaeftirlitinu?
Jens Guð, 24.10.2008 kl. 00:51
Er fjármálaeftirlitið ekki fyrir útbrunna flokksgæðinga og vini yfirvaldsins? Er Ísland í dag ekki þannig, einkavinavætt? Ekki ráða þeir fagmenn til verka.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.10.2008 kl. 01:24
Við þurfum glæsigæðinginn Orra frá Þúfu í Seðlabankann.
Og fá honum 100 "hreinar og óspjallaðar kynbótamerar" í byrjunarlaun.
En það var ótrúlegt hvað þessi rauðhærði bankamaður úr Bretaveldi var fljótur að greina og afhjúpa heimsku íslensku fjármálaakademíunnar. Samtal dýralæknisins við Darlinginn var gráthlægilegt. Það líktist því að svikinn hestkaupandi færi þess á leit við seljandann að hann bætti sér prettina með öðrum hesti. Seljandinn héti öllu góðu um það í upphafi en lyki svo löngu samtali með því að fallast á að bæta honum svikin með notuðu bandbeisli, svona við tækifæri ef hann væri þá ekki búinn að týna því.
Árni Gunnarsson, 24.10.2008 kl. 01:24
Jóna, ég hef grun um að þú hafir rétt fyrir þér.
Árni, þetta er góð greining hjá þér.
Jens Guð, 24.10.2008 kl. 01:35
1. Hér eru of fáar uppáferðir. Þjóðin var alltof lítil fyrir bankana. Þetta er margbúið að koma fram í fjölmiðlum.
2. Maður á aldrei að minnast á ömmu sína í sjónvarpinu. Það er umsvifalaust þýtt yfir á erlend tungumál og snúið út úr því á alla kanta.
Þorsteinn Briem, 24.10.2008 kl. 02:16
Forstjóri FME er Jónas Fr. Jónsson, Magnússonar, alþm. og framámanns í xF. Var að mig minnir lögfræðingur Verslunarráðsins, sem einu sinni var. Forveri hans var Páll Gunnar Pálsson, Péturssonar frá Höllustöðum. Sá réði víst flest af því fólki, sem þarna starfar. Það á hver það hann á, og FME hefur staðið vel í ístaðið gagnvart lífeyrissjóðunum og veitt þeim nauðsynlegt aðhald í þeirra fjárfestingum, en líklega hefur það ekki haft bolmagn gagnvart bönkunum, annað hvort vegna skorts á mannskap, ellegar vegna þess að þeim hafi einfaldlega ekki verið leyft það. Líklega er það sannleikurinn.
bóbó (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 10:56
Ég minni á hina stórgóðu bók sem félagi Hannes gaf út árið 2001 "Hvernig getur Íslands orðið ríkasta land heims".. Margt í þeim Manifestó sem varð að veruleika..
Ingi Björn Sigurðsson, 24.10.2008 kl. 15:28
Er hann ekki flúinn og farinn í felur með auðmönnunum?
Júlíus (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 20:53
Steini, ég held að þetta sé rétt hjá þér.
Bukollabaular og Júlíus, það fer að minnsta kosti eitthvað lítið fyrir honum í umræðunni um gjaldþrot frjálshyggjunnar.
Bóbó, takk fyrir þennan fróðleik.
Björn, hann er hvorutveggja.
Ingi Björn, það er áreiðanlega forvitnilegt að glugga í bókina - eins og margt fleira sem spámaðurinn hefur skráð á blað.
Jens Guð, 24.10.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.