26.10.2008 | 17:02
Auðmaður staðinn að verki
Íslenskir auðmenn eru óðum að taka upp nýjan lífsstíl, hver á fætur öðrum. Þeir eru hættir að fljúga í þyrlu í Bauluna eftir pylsu með öllu nema hráum lauk. Einkaþoturnar hafa þagnað á Reykjavíkurflugvelli. Elton John og 50 Cent sjást ekki lengur í íslenskum afmælisveislum. Kókaín sést varla á borðum lengur. Þess í stað pukrast menn með amfetamín bak við luktar dyr og tíma ekki að bjóða með sér. Gamla íslenska gestrisnin hefur horfið eins og dögg fyrir sólu.
Íslenski auðmaðurinn á myndinni hér að ofan átti sérhannaðan silfraðan BMW sportbíl með aukavasa. Í síðustu viku seldi hann bílinn og þurfti að borga 800 þúsund kall með honum. Erlenda myntkörfulánið sem hvílir á bílnum var að sliga kappann. Kauði leynir nágrönnum sínum hvernig komið er með því að líma ljósmynd af bílnum framan á bílskúrshurðina hjá sér.
Konan á myndinni hér fyrir neðan var einn umsvifamesti svínabóndi landsins fyrir nokkrum dögum. Núna hafa nokkrir bankar - aðallega Nýi Landsbankinn, Nýi Glitnir og Nýja Kaupþing - hirt af henni öll svínin upp í skuldir. Konan leynir nágranna sína þessu. Ef vel er að gáð má sjá að svínin á túninu hjá henni í dag eru plat. Þetta eru máluð spýtusvín. Dáldið svínslegt. En nágrannarnir fatta ekki neitt. Það skiptir máli.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðan fróðleik. jensgud 20.9.2025
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 207
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 801
- Frá upphafi: 4160326
Annað
- Innlit í dag: 171
- Innlit sl. viku: 626
- Gestir í dag: 165
- IP-tölur í dag: 161
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Erlendar myntkörfur eru jólagjöfin í ár.
Þorsteinn Briem, 26.10.2008 kl. 19:04
Ómar Ingi, 26.10.2008 kl. 19:57
Soldil karlremba í þessu ;)
Stefanía, 26.10.2008 kl. 23:38
Ég held að þetta sé ekki svo vitlaus hugmynd að líma mynd af flottum bíl en ég held að það fattist ef hún er höfð á yfir nótt.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 27.10.2008 kl. 00:26
Bukollabaular, það var röng ályktun hjá þér.
Steini, ég spurði nemendur mína á dögunum hver væri jólagjöfin í ár. Það varð fátt um svör. En þarna ertu með svarið. Ég sé það núna.
Nína og Ómar, takk fyrir innlitið.
Stefanía, þú átt sennilega við færsluna um heim konunnar.
Skattborgari, þetta rifjar upp fyrir mér þegar einn kunningi minn lagði mikið upp úr því að nágrannar hans héldu að hann væri ríkur. Kauði keypti frá Tælandi ódýra eftirlíkingu af Rolex og gekk með uppbrettar skyrtuermar. Þegar bílasímar komu til sögu keypti hann sér frá Bandaríkjunum platbílasíma. Sá leit út eins og alvöru bílasími. Með ljósum og slíku. En var bara tómur plastkassi.
Jens Guð, 27.10.2008 kl. 00:54
Jens. Það er til ótrúlega mikið af svona fólki og þetta er oft það fólk sem kaupir flatskjái á flotta bíla og allt saman á lánum.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 27.10.2008 kl. 01:34
Skattborgari, er það ekki góðærið í hnotskurn? Góðærið sem nú er að baki.
Jens Guð, 27.10.2008 kl. 23:10
Það er alveg örugglega rétt hjá þér. Mjög margir hafa lifað mjög hátt og verið með allt á lánum og það er akkúrat það fólk sem mun lenda í mestum erfileikum núna.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 27.10.2008 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.