28.10.2008 | 18:10
Skúbb! Nýr stjórnmálaflokkur
Síđar í vikunni verđur send út fréttatilkynning frá ađstandendum nýs íslensks stjórnmálaflokks, Framfaraflokksins. Helsta baráttumál Framfaraflokksins verđur ađ koma á persónubundnum kosningum til alţingis. Sá sem fer fyrir hópnum er stendur ađ Framfaraflokknum heitir Haukur Haraldsson.
Haukur varđ fyrst ţjóđţekktur er hann gerđi út Pan-hópinn á níunda áratugnum. Pan-hópurinn fór eins og stormsveipur um landiđ, sýndi hjálpartćki ástarlífsins ásamt efnislitlum undirfatnađi og bauđ upp á leđjuslag. Pan-hópurinn var sá fyrsti sinnar tegundar hérlendis. Hann vakti gífurlega athygli og umtal. Fyrir Hauki lá einungis ađ benda pörum á ýmsa möguleika til ađ krydda ástarlífiđ ađra en leita í framhjáhald. Ţetta var ađferđ Hauks til ađ sporna gegn útbreiđslu HIV veirunnar.
Haukur leitađi jafnframt ađstođar guđs viđ ţetta baráttumál sitt. Til ađ ná betra sambandi viđ drottinn fór Haukur í biblíuskóla í Noregi. Síđan hefur samband Hauks og drottins veriđ mun skilvirkara. Útskrifađur úr biblíuskólanum settist Haukur ađ á Tćlandi um nokkurra ára skeiđ til ađ kynna sér málefni ţriđja heimsins.
Nćst komst Haukur í fréttir er hann undirbjó forsetaframbođ sitt á tíunda áratugnum. Frambođ hans til forseta var komiđ vel á skriđ ţegar Ástţór Magnússon kom til sögunnar. Fylgismenn Hauks mátu stöđuna ţá ţannig ađ međ frambođi Ástţórs vćri skrípaleik hleypt í kosningabaráttuna. Vegna ţess hćtti Haukur viđ forsetaframbođ sitt. Ţađ dćmi hefur samt ekki veriđ slegiđ endanlega út af borđinu. Haukur er rétt um fimmtugt og stutt í ađ Ólafur Ragnar láti af embćtti.
Fyrir tveimur árum bauđ Haukur sig fram gegn sitjandi formanni Framsóknarflokksins, Jóni Sigurđssyni. Baráttumál Hauks var ađ upprćta spillinguna í Framsóknarflokknum. Framsóknarmenn vildu viđhalda spillingunni og Jón hélt velli. - Í stuttan tíma vel ađ merkja.
Framfaraflokkurinn er ađ setja upp heimasíđuna www.fff.is. Hún er langt í frá fullkláruđ. Ţar verđur hćgt ađ fylgjast međ gangi mála.
Til ađ fyrirbyggja misskilning skal tekiđ fram ađ ég er á engan hátt tengdur Framfaraflokknum og er ekkert á leiđ úr Frjálslynda flokknum. Ég er bara ađ "skúbba".
Alţingi niđurlćgt af ráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Tölvur og tćkni, Viđskipti og fjármál | Breytt 29.10.2008 kl. 19:54 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottţétt ráđ gegn veggjalús
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, ég missti af ţessu. Takk fyrir ábendinguna. jensgud 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Var ađ norfa á skemmtilegt viđtal í fréttatíma Stöđvar 2 rétt í... Stefán 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Sigurđur I B, góđur ađ vanda! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ţetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarm... sigurdurig 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ómar, takk fyrir ţađ. Skemmtileg uppátćki Önnu mega ekki gley... jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Takk fyrir ađ deila ţessari sögu af Önnu, einum merkasta nágran... omargeirsson 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, Anna Marta var mjög góđ kona. jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Fallega hugsađ hjá Önnu Mörtu, en auđvitađ alveg út úr kortinu ... Stefán 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Frćnkan hefđi nú kannski mátt lýta á ţessi viđbrögđ sem UMHYGGJ... johanneliasson 12.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 4
- Sl. sólarhring: 246
- Sl. viku: 1020
- Frá upphafi: 4110394
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 847
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ekki batnar ţađ, ţetta ţykja mér fréttir sem eru ekki spennandi. Heldur ţú ađ ţađ sé ekki séns ađ hann geti tekiđ Davíđ og co til sín bara.
Rannveig H, 28.10.2008 kl. 18:17
Haukur HAHAHAHAHAHA
Man eftir honum , hann gerđi eitthvađ álíka fáranlegt áđur en hann gerir ótrúlega margt skrítiđ mađurinn.
Ómar Ingi, 28.10.2008 kl. 18:20
Framfaraflokkurinn?! Á ţetta ekki ađ vera Samfaraflokkurinn?
"Pan-hópurinn fór eins og stormsveipur um landiđ og sýndi hjálpartćki ástarlífsins ásamt efnislitlum undirfatnađi."
Ţorsteinn Briem, 28.10.2008 kl. 19:47
Hehehe já ekki er öll vitleysan eins.
Ía Jóhannsdóttir, 28.10.2008 kl. 20:34
Ég held ađ Framsóknarflokkurinn breiđi vođa lítiđ út HIV-veiruna núorđiđ. Hann er orđinn svo lítill ađ ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ setja á hann smokk.
Ţorsteinn Briem, 28.10.2008 kl. 20:59
Er hann ekki eitthvađ í símabraski líka, reyna ađ selja landanum ódýr fyrirframgreidd millilanda símakort, hann var líka sendibílstjóri, en eitt verđur ekki af Hauki skafiđ hann hefur bara einn guđ (í einu sko) ţennann sem hann lćrđi á í Noregi eđa Bakkus, en samt held ég ađ Haukur sé í frístundum ađ aka leigubíl, kannski er hann ađ selja tćlenskar levi's gallabuxur í leiđinni hver veit, ţetta er framtakssamur mađur og lćtur verkin tala, fćr hugmyndir og framkvćmir.
Sverrir Einarsson, 28.10.2008 kl. 21:34
Vćri ekki nćr ađ kalla ţetta Hamfaraflokkinn ??
Ágúst Hjörtur , 28.10.2008 kl. 23:27
Ég hélt ađ Haukur vćri löngu búinn ađ vera !
Stefanía, 29.10.2008 kl. 01:05
Til ađ verđa alveg eins og Mogens Glistrup, formađur Fremskridtspartiet, ţyrfti Haukur ađ verđa sér út um frekjuskarđ. Og ekki má gleyma ţví ađ Glistrup fór í tukthús fyrir skattsvik.
Tobbi (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 14:06
Best ađ grafa upp gamla frumvarpiđ hans Vilmundar og Bandalags jafnađarmanna frá 1983 um persónukjör ţvert á flokka. Kannski Haukur ćtli ađ styđjast viđ ţađ.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.10.2008 kl. 14:13
Bestu ţakkir, ţiđ öll, fyrir innlegg og umrćđu. Haukur hringdi í mig í kvöld og kunni mér litlar ţakkir fyrir ţessa fćrslu. Hann sagđi Sigurđ Sigurjónsson, forstjóra Greiđabíla, skilgreina mig sem Júdas. Haukur sagđi ađ ţeir Sverrir Stormsker hafi hinsvegar skilgreint mig sem Pétur. Ţann sem afneitađi frelsaranum ţrisvar en gerđist síđan frumkvöđull trúbođs fyrir kristni. Sjáum til hver hefur rétt fyrir sér.
Jens Guđ, 30.10.2008 kl. 01:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.