29.10.2008 | 23:12
Söluhćstu tónlistarmenn heims
Svona listi getur aldrei veriđ 100% nákvćmur. Plötur vinsćlustu flytjenda eru framleiddar ólöglega í stórum upplögum. Ekki ađeins í 3ja heiminum heldur líka víđa um Evrópu. Sala á sjórćningjaplötum kemur hvergi fram í opinberum tölum.
Óvíst er ađ sala á sjórćningjaplötum breyti innbyrđis hlutfalli söluhćstu flytjenda verulega. Ţađ er frekar ađ hún breyti upplagstölum.
Á ađdáendanetsíđum flytjenda og bókum um ţá skráđum af ađdáanda eru iđulega gefnar upp mun hćrri sölutölur en hlutlausar heimildir herma. Ađdáendum hćttir til ađ ýkja tölur um velgengni flytjandans og í sumum tilfellum verja ţeir sína tölu međ ţví ađ áćtluđ sala á sjórćningjaplötum sé međ í tölunni.
Ţađ má - til gamans - velta fyrir sér ójafnri stöđu hljómsveita međ stuttan líftíma og sólósöngvara međ langan starfsferil. Bítlarnir spiluđu inn á plötur í 6 ár. Cliff Richard hefur veriđ ađ í hálfa öld og er hvergi nćrri hćttur.
Einnig má velta fyrir sér ađ jarđarbúum hefur fjölgađ frá 2 milljörđum á sjötta áratugnum í hálfan sjöunda milljarđ. Á sjötta og sjöunda áratugnum var plötuspilari sjaldgćf lúxuseign. Í dag er ađstađa til ađ spila plötur á allflestum vestrćnum heimilum og víđar. Vinsćldir gömlu poppstjarnanna voru ţess vegna hlutfallslega meiri en sölutölurnar gefa til kynna í samanburđi viđ yngri poppstjörnur.
Söluhćstir - allir sem hafa selt 200 milljónir platna eđa fleiri:
1. Bítlarnir - rúmlega 1000 millj
2. Elvis Presley - um 1000 millj
3. Michael Jackson - 750 millj
4. Frank Sinatra - 600 millj
5. Bing Crosby - rúmlega 500 millj
6. Abba - 370 millj
7. Bob Marley - yfir 300 millj
7. Drifters - yfir 300 millj
7. Led Zeppelin - yfir 300 millj
8. Nana Mouskouri - 300 millj
8. Queen -300 millj
9. Julio Iglesias - yfir 250 millj
10. AC/DC - 250 millj
10. Alla Pugacheva (rússneskur) - 250 millj
10. Cliff Richard - 250 millj
10. Elton John - 250 millj
11. Bee Gees - 220 millj
12. A.R. Rahman (indverskur) - yfir 200 millj
12. Cher - yfir 200 millj
12. Madonna - yfir 200 millj
12. Pink Floyd - yfir 200 millj
12. Rolling Stones - yfir 200 millj
12. Wei Wei (sćnsk - ćttuđ frá Kína) - yfir 200 millj
13. Celena Dion 200 mill
13. Herbert von Karajan (austurískur nasisti) - 200 millj
13. Tino Rossi (franskur) - 200 millj
Af íslenskum tónlistarmönnum hefur Björk selt, ja, 15 milljónir platna? Sigur Rós um 5 milljónir. Hvađ ćtli hljómsveitin ömurlega, Stjórnin, hafi selt? 0,015 milljónir? Vonandi eru flestir búnir ađ henda ţeim plötum í rusliđ. Ţćr eiga hvergi annarsstađar heima.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vísindi og frćđi | Breytt 30.10.2008 kl. 01:38 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmiđ 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 4111586
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 860
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Wei Wei er kínversk og selur allt sitt í kína.. en af einhverjum orsökum sem ég man ekki lengur, en ég sá ţátt um hana á sćnska sjónvarpinu fyrir nokkrum árum, ţá hefur hún sćnskt ríkisfang.
Óskar Ţorkelsson, 29.10.2008 kl. 23:16
Óskar, hún er gift sćnskum náunga og ţau búa í Svíţjóđ.
Jens Guđ, 29.10.2008 kl. 23:31
Ţú ert listaóđur ég er sáttur viđ ţađ
Ómar Ingi, 29.10.2008 kl. 23:36
Í Rússlandi kaupir fólk DVD-diska međ kvikmyndum fyrir fimm hundruđ krónur, en leigir ţá ekki á myndbandaleigu, eins og hér tíđkast. CD-diskarnir kosta ţar 300 kall, svipađ og leigubíll á landsbyggđinni. Og gríđarlega margir Rússar eiga CD-diska međ Björk og Sigur Rós.
Sjórćningjamarkađirnir hafa veriđ međ stćrstu mörkuđunum, til dćmis Rússland, Kína og Íran.
Ţorsteinn Briem, 29.10.2008 kl. 23:36
Ómar, í sumar heyrđi ég viđtal viđ Jónínu Ben hjá Stormskerinu í Útvarpi Sögu. Jónína sagđist vera svo áhugasöm viđ ađ lesa ársreikninga fyrirtćkja ađ hún taki ţćr međ sér í rúmiđ á kvöldin. Ţegar ég hlustađi á ţetta horfđi ég upp á stóra stafla í hillum mínum af bókum og tímaritum međ listum yfir bestu plötur, bestu gítarleikara, bestu plötuumslög, bestu lög og svo framvegis. Ásamt öđrum bunka yfir vinsćldalista, sölutölur og svo framvegis. Ósjaldan hef ég lagst upp í rúm og dregiđ ađ fara ađ sofa vegna ţess ađ ég er ađ glugga í ţess lista, bera saman viđ ađra lista og ţegar loks seint ađ nóttu lagst er til svefns hleđ ég skruddunum á náttborđiđ, ţökktum minnismiđum til ađ skođa betur daginn eftir. Ţetta er bilun. En veitir gamla manninum ómćlda skemmtun.
Steini, takk fyrir ţennan fróđleik. Ég hef ekki fariđ austar en til Tékkó. Ţar keypti ég plötu međ Ham. Hún var ófölsuđ. Hinsvegar hef ég verslađ plötur í Hollandi og Ţýskalandi sem ég hef síđar uppgötvađ ađ eru sjórćningjaframleiđsla.
Ţegar ég var međ plötubúđ fyrir aldarfjórđungi eđa svo komst ég í kynni viđ sjórćningjaútgáfur sem buđu upp á íslenskar plötur međ Náttúru, Icecross og Svanfríđi. Ein var japönsk og önnur sćnsk.
Jens Guđ, 30.10.2008 kl. 00:28
Gaman ađ ţessu, en hvar varstu međ plötubúđ Jens?
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:39
uss uss ekki tala svona illa um uupáhalds plöturnar ţínar Jens......ţađ vita ţađ allir ađ ţú átt rauđan kjól sem ţú ferđ reglulega í og syngur Eitt lag enn..... međ hárbursta sem míkrófón.
Einar Bragi Bragason., 30.10.2008 kl. 00:57
Sigríđur, ég var međ pönkplötubúđ sem hét Stuđ á Laugavegi 20 (viđ hliđina á Máli & Menningu) á fyrri hluta níunda áratugarins. Ţetta var mjög vinsćl búđ. Međal annars bauđ ég oft upp á pönkhljómleika á föstudögum međ hljómsveitum á borđ viđ Q4U, Sjálfsfróun, Spilafíflum og svo framvegis. Ţegar leiđ á fćrđi ég mitt hafurtask yfir í Grammiđ. Viđ í Gramminu gáfum út plötur međ Bubba, Megasi, Björk og fleirum og stóđum fyrir tíđu hljómleikahaldi međ útlenskum hljómsveitum: The Fall, Nick Cave og ótal öđrum.
Einar Bragi, ertu ađ reyna ađ búa til fordóma gagnvart rauđa kjólnum mínum, hárburstanum og "Eitt lag enn"? Hehehe!
Í annarri athugasemd (sem ég týndi af ţví ađ ég er klaufi) rifjađir ţú upp ađ ég hafi ekki ţekkt Árna Scheving. Ţađ var vissulega klaufalegt af mér ađ rugla saman nöfnum Árna Schevings og Árna Ísleifs. Ég kann mćtavel skil á ţeim. Mér hćttir oft til ađ ruglast á nöfnum tónlistarmanna í fljótfćrni. Ţađ hefur ekkert ađ gera međ ţekkingu eđa vanţekkingu mína á músík.
Hinsvegar er verra ţegar einhver stendur ranglega í ţeirri trú ađ Stjórnin hafi veriđ eitthvađ annađ en ómerkileg músík. Hehehe!
Jens Guđ, 30.10.2008 kl. 01:30
Flottur listi og gaman ađ sjá ţetta loxx svart á ljós brúnu.
Oft er mađur ekki sammála listum en ţađ er ekki hćgt ađ rífast um sölulista, 7. Drifters - yfir 300 milljonir
og Nana Mouskouri - 300 millj í svipađri sölu og Zepp, magnađ.
Veit ađ Nana var alltaf roslaega vinsćl í suđur og miđ Evrópu en á Zepp standard,,,,,,
og Drifters... ţađ eina sem mér dettur í hug ţegar ég huxa um lög Drifters eru lög međ Platters?
Hvađ gerđu Drifters aftur og geturu bakkađ upp ţessa svakalegu sölu ţeirra? Big in Japan, Vietnam, Singapor???
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 30.10.2008 kl. 08:29
Bítlarnir voru göldróttir og ég man eftir búđum ţinum ţađ var mjög gott framtak. Hugsa ég oft til margra ţessarra hljosmsveita sem ţú nefndir enda var ég tengdur sumum ţeirra.
Ţegar ég hugsa til baka finnst mér eins og ţetta hafi veriđ blómatímabil í frumleika íslenskrar tónlistar.
Ţú átt heiđur skiliđ fyrir ţitt framtak, ţađ skipti máli.
Johann Trast Palmason, 30.10.2008 kl. 09:16
Gaman og fróđlegt ađ sjá ţennan lista. Sumt kemur mér á óvart, t.d. ađ Julio Iglesias skuli vera í níunda sćti Ţađ datt mér aldrei í hug.
Kveđjur og heilsanir.
Rúna Guđfinnsdóttir, 30.10.2008 kl. 09:37
Sćll Jens. Hefur ţú upplýsingar um nćstu sćti fyrir neđan ? TD. sćti 14 -20 ??
Skákfélagiđ Gođinn, 30.10.2008 kl. 10:30
Elvis er Bestur!
Siggi Lee Lewis, 30.10.2008 kl. 11:50
Er Elvis ekki dáinn? En ţessi Elvis Costello, er ţađ ekki annar söngvari?
Júlíus (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 13:50
flott fćrlsa hjá ţér jens
Borgarfjardarskotta, 30.10.2008 kl. 15:13
Doddi litli, ég veit fátt um Drifters. Ţetta var sönghópur bandarískra blökkumanna. Platters var kannski meira "dú-vúbb en ađ öđru leyti held ég ađ ţessir sönghópar hafi veriđ áţekkir. Mér leiđist svona músík.
Ég veit ađ Drifters áttu fjölda vinsćlla laga. Ég man samt einungis eftir "Safe the Last Dance for Me" og "Under the Boardwalk". Fyrrnefnda lagiđ krákuđu Hljómar og kölluđu "Gef mér síđasta dans". John Lennon hljóđritađi ţađ fyrir "Rock ´n´ Roll" plötuna sína en ţađ kom ekki út međ honum fyrr en eftir dauđa hans.
Síđarnefnda lagiđ var krákađ af Rolling Stones.
Jóhann, ţetta var mikiđ gróskutímabil. Sannkölluđ sprengja sem á ekki sinn líka hérlendis.
Rúna, mér dettur í hug ađ Julio eigi stóran markađ í sunnanverđri Ameríku. Mér heyrist vćliđ í honum geta höfđađ til S-Ameríkana.
Hermann, ég var svo lengi ađ sannreyna ţessar tölur ađ ég hreinlega nenni ekki ađ rađa í nćstu sćti. Ţar fjölgar nöfnum sem viđ Íslendingar ţekkjum lítiđ. Flytjendur frá Ítalíu, Asíu, Frakklandi og svo framvegis. Eftir ţví sem sölutölur lćkka margfaldast fjöldi flytjenda viđ hverja upplagstölu.
Siggi Lee, hann var flottur.
Júlíus, Elvis Costello er á lífi.
Borgarfjarđarskotta, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 30.10.2008 kl. 20:35
Júlíus: Elvis er dáin en selur samt sem aldrey áđur. Elvis er söluhćsti látni tónlistarmađur tónlistarsögunar.
Siggi Lee Lewis, 30.10.2008 kl. 21:47
Jens, jú ég man núna eftir ţessari plötubúđ, ég hlustađi svo sem ekki mikiđ á íslenska pönkiđ á ţessum tíma, meira nýrómantík, popp, rokk, reaggy m.a.s. smá country. Hljómsveitir og tónlistarmenn eins og Ultravox, Human League, Blondie, Elo, OMD, Adam Ant, Eurythmics, gömlu góđu Bítlana og Johnny Cash. Pretenders, Madness, Duran Duran, Mike Oldfield og helling af öđrum góđum.
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 31.10.2008 kl. 22:41
Sigríđur,,,,,, fullt ađ góđu??? ţú varst ađ telja upp algeran viđbjóđ.. fyrir utan bítlana og cash
Eiríkur (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 04:07
Eiríkur, misjafn er smekkur manna. Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvađ ţér finnst gott, auk Bítlanna og Cash.
Markús frá Djúpalćk, 2.11.2008 kl. 10:19
Ég veit ekki betur en ađ Eiríkur sé algjör viđbjóđur, eđal lista Meyja.... fyrir utan Bítlana
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 2.11.2008 kl. 11:35
Doddi ţú ert greinilega smekkmađur ,
Eiríkur já hvađ fannst ţér gott á ţessum árum í byrjun 9.áratugarins, varstu kannski ekki fćddur ţá?
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.