13.11.2008 | 23:12
Ég spyr og Rannveig svarar
Rannveig Höskuldsdóttir, flokkssystir mín í Frjálslynda flokknum og á sæti í kjördæmafélagi Reykjavíkur suður (en ég í norður), bryddaði í gær upp á nýjum fleti á blogginu: Hún lagði fyrir mig spurningu í bloggfærslu hjá sér og ég svaraði í sömu bloggfærslu. Þetta kom af stað fjörlegri umræðu (www.rannveigh.blog.is) sem rataði inni í "Heitar umræður" á blogginu. Núna lagði ég fyrir Rannveigu spurningar sem hún svarar hér. Mínar spurningar eru:
Hvaða tilgangi þjónar rándýrt loftrýmiseftirlit í nokkra daga á margra mánaða fresti? Hver er óvinurinn? Hver er hættan? Eftir að bresk yfirvöld hafa skilgreint okkur sem óvin og sett á bekk með hryðjuverkasamtökum hversu nálægt landráði jaðrar við að leggja landvarnir okkar í hendur breskum hersveitum?
Svar Rannveigar:
Ég held að enginn sjái tilgang í nokkurra daga loftrýmiseftirliti á margra mánaðar fresti nema til að uppfylla einhverjar Nato skyldur. Við þessar aðstæður er það bæði siðlaust og til að vekja enn meiri reiði almennings.
Auðvita eru alltaf til snaróðir menn úti í heimi sem gera óskunda í sögulegu samhengi. Ég nefni t.d. son Margretar Thatcher sem reyndi valdarán í Cinea- Bissa sem er smáríki í Afríku. Eftir að Bretar settu okkur á bekk með hryðjuverkasamtökum sé ég enga skynsemi í því að þeir séu að verja okkur - nema fyrir okkur sjálfum. Þetta snýst upp í einhverskonar andhverfu. Erum við ekki hryðjuverkapakkið, samkvæmt skilgreiningu Breta? Þjóðin er reið og finnst þetta lítilsvirðing sem utanríkisráðherra býður upp á núna. Við verðum að muna að þarf ekki nema heimskan yfirmann í breska hernum til að breyta loftvarnareftirliti í innrás.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spil og leikir, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt 14.11.2008 kl. 00:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
Nýjustu athugasemdir
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán (#3), takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Það er reyndar smá skrítið að semja vöggulag fyrir son sinn og ... Stefán 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaaðdáendur heyrt eitthver þe... jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Jú, þessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann að meta þau... Stefán 5.3.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni að orða þetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, aðeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 42
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 1050
- Frá upphafi: 4128748
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 856
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Var að horfa á það í fréttum þegar þingheimur í einhverju af gömlu sovetríkjunum slóst og heylsuðust að sjómannasið eins og Árni Johnsen orðaði það forðum, og seinna í sama fréttatíma sáust mótmæli utan úr heimi þar sem reiðir latínó kanar mótmæltu því að hafa verið féflettir af einhverju píramída fjárfestinga fyrirtæki. Við gætum lært mikið af þessum uppá komum. Hvað varðar vernd þessara þokumygluðutegutlara varðar er ég hjartanlega sammála því að það er siðleysi.
Þeir geta haldið sig heima hjá sér með sínar járnfraukur og drottningar peð.
Róbert Tómasson, 13.11.2008 kl. 23:33
Ómar Ingi, 13.11.2008 kl. 23:57
Ef ég ætlaði að hertaka Ísland og vildi ekki mæta orrustuþotum þá myndi ég annaðhvort flýta eða seinka árásinni þannig að þær væru ekki viðstaddar á meðan ég tæki landið yfir.
Þetta loftrýmiseftirlit er bara þvæla og má leggja niður. Ef það ætti að gera gagn þá yrði það að vera 365daga á ári.
Eitt enn. Ég efa að óvinaríki fari að ráðast á Ísland nema Bretland kannski. Helsta hættan fyrir utan að Bretar ráðist á okkur er að hryðjuverkamenn detti það í hug að gera árás á okkur eða hertaka landið og við þær aðstæður þá eru þoturnar vita gagnlausar. En líkurnar á að annað hvort af þessu skeði eru mjög litlar en ég tel samt vera ívið meiri líkur á að Bretar ráðist á okkur eða 1 á móti 5000.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 14.11.2008 kl. 00:16
frekar lamað hjá ykkur.. eigið þið ekki aðvera að gera þetta á fundum hjá FF ?
Óskar Þorkelsson, 14.11.2008 kl. 00:26
Ég sé nú fyrir mér að þetta "loftrýmiseftirlit!" geti orðið til nokkurs gagns fyrir fámenna sauðfjárhreppa. (Aldeilis magnað nýyrði sem minnir mig á orðið "snertilöfugsvipfræði" og var á sínum tíma galdrað fram af málspekingum í tengslum við einhvern andskotann sem ég er búinn að gleyma.) Já, semsagt- mér finnst fljótfærni að afþakka þetta og horfi þá til eftirleitar á Síðumannaafrétti í vetrarbyrjun. Þarna er leitótt með afbrigðum og mörg dæmi um að kindur hafi ekki náðst af fjalli í haustleitum.
Árni Gunnarsson, 14.11.2008 kl. 00:29
Robbi, mér eru líka minnisstæðar sjónvarpsfréttir frá þingi í Ísrael og Tævan þar sem þingheimur slóst með hnúum og hnefum. Það voru alvöru kýlingar. Gott ef þingmaður í Tævan gerði sér lítið fyrir og át þingfrumvarp upp á nokkrar blaðsíður og drakk vatn á eftir. En hlaut nokkur kjaftshögg í staðinn. Í fréttaviðtali á eftir bar hann því við að lýðræði væri svo nýtt í þessum heimshluta að hann væri rétt svo að byrja að átta sig á því. Hann væri hinsvegar ákveðinn í því að borða ekki fleiri þingfrumvörp.
Ómar, takk fyrir innlitið.
Skattborgari, er dæmið nokkuð flóknara en svo að enginn er líklegur til að ráðast á Ísland? Nema kannski vanstilltur Breti sem skilgreinir okkur sem óvinveitta hryðjuverkaþjóð. Og fyrir hverjum er hann þá að verja okkur?
Óskar, hvað áttu við?
Árni, hafa blessaðar kindurnar ekki alltaf skilað sér til byggða án aðstoðar Breta í stríðsleik?
Jens Guð, 14.11.2008 kl. 02:15
Jens Ég held að það séu mjög litlar líkur á árás og þá tek ég líka mið af vanstiltum Bretum.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 14.11.2008 kl. 19:34
Sem betur fer er nú búið að slá af þetta fyrirhugaða loftvarnaeftirlit breta; lagt upp sem afar diplómatískt og allt í "samráði" við NATO en áreiðanlega taka sumir til sín sneiðina.
Svo sjáum við bara til hverjir notfæra sér varnarleysið til þess að hernema landið. Síðast voru það bretarnir sjálfir...
Kolbrún Hilmars, 14.11.2008 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.