Frábćrlega fyndnar hljómsveitamyndir frá áttunda áratugnum

70s270s170s370s470s570s670s770s870s970s1070s1170s1270s1370s1470s1570s1770s1970s2070s2170s2270s2370s24

  Á einhver ljósmynd af íslensku hljómsveitinni The Change (eđa The Girls from Iceland eins og hún var kölluđ í bresku poppblöđunum) eđa Ţú og ég?  Heidi Strand vísađi mér á ţessar bráđfyndnu ljósmyndir af hljómsveitum frá miđjum áttunda áratugnum.  Svokallađ glysrokk (glam rock) hafđi rutt sér til rúms á vinsćldalistum sem kvenlegt afbrigđi af ţungarokki.  Hommar fjölmenntu út úr skápnum í rokkgeiranum međ David Bowie,  Marc Bolan og Freddie Mercury í fararbroddi.  Ađrir hommar héldu sig inni í skápnum - svo sem Cliff Richard og Richard Clyderman-  en kunnu vel ađ meta búningahönnun var komin í hendur homma.  Útvíđar hippabuxur voru ennţá vinsćlar en hafđar mjög ţröngar fyrir ofan hné.  Skćrir litir og glansandi,  iđulega dálítiđ opiđ niđur hálsmáliđ.  Ţađ er ofmćlt ađ ţessi hljómsveitaklćđnađur veki nostalgígju (fortíđarţrá).  Frekar nostalklígju (fortíđarandúđ).

  Svo kom blessađ pönkiđ ´76/´77 eins og frelsandi engill. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Argh, augun mín!  Ţetta er svakalegt .  Karlar međ viđbjóđslegt sítt ađ aftan hár og girtir nćstum ţví upp ađ geirvörtum...  Ég er eiginlega fegin ađ hafa ekki veriđ fćdd á ţessu tímabili, mér fannst glamrokkiđ nógu slćmt fyrir, púff.

Rebekka, 14.11.2008 kl. 06:33

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Djöfull er ţetta ljótt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.11.2008 kl. 08:30

3 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Almáttugur minn - segi ekki meir.......

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 14.11.2008 kl. 09:06

4 Smámynd: Guđrún Hulda

Skemmtilega pervertískt tímabil

Guđrún Hulda, 14.11.2008 kl. 09:16

5 Smámynd: Inga Jóna Traustadóttir

Góđan dag ...... Ţetta er nú bara eitt af ţví hrikalega hallćrislegasta sem ég hef augum litiđ í langan tíma hahahahahaha ..... Ef ţetta fćr fólk ekki til ađ brosa í morgunsáriđ, ţá er ég illa svikin hehehe

          Kv ein sem hreinlega sprakk úr hlátri
 

Inga Jóna Traustadóttir, 14.11.2008 kl. 09:35

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Flottir búningar.

Sigurjón Ţórđarson, 14.11.2008 kl. 09:43

7 identicon

Jeminn - vesalings fólkiđ! Ţađ má kalla ţessa hönnun og litaval glćp gegn mannkyninu! Konurnar koma betur út úr ţessu en karlarnir sem virđast hafa villst í fötin af öldruđum mćđrum sínum eđa jafnvel ömmum! Úff Finnst Shilling Banco allra verst! Og hvađ er ţetta međ ţennan "hundaćlugula" lit? Var öll veröldin illa LITBLIND? Eđa ţurfti ađ ganga međ sérstök gleraugu til ađ sjá ţessar hörmungar í réttu ljósi? Fólk hlýtur bara ađ hafa veriđ á heavy eiturlyfjum til ađ fást út úr húsi í ţessum múnderingum!

Kv, frá Frú Láru sem hló sig máttlausa viđ ađ skođa ţetta

lara Gylfadottir (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 09:51

8 Smámynd: Ómar Ingi

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/710919/

Ţú hefur gaman af ţessu J

Ómar Ingi, 14.11.2008 kl. 09:54

9 identicon

Ţessar myndir sýna ađ tískan er hallćrisleg

Jóhann (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 11:03

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.11.2008 kl. 11:16

11 identicon

Sćll Jens! Takk fyrir öflugt blogg. Ţessi fýlingur lifir enn góđu lífi hér í Svíţjóđ..Ţessi sena er risastór..Dansbandssenan. Menn geta td kíkt á ţessa góđu drengi sem eru ađ gera allt vitlaust ţessa dagana.  http://www.youtube.com/watch?v=OVS3O3I3Q48&feature=related

Geiri (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 11:57

12 identicon

Ţađ er mynd af Change í stuđmannabókinni sem kom út fyrir allmörgum árum. Hún er allnokkuđ í ţessum anda.

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 12:34

13 Smámynd: arnar valgeirsson

teddy boys eru ćđislegir  og gert johnnys eru verulega ósmekklegir. á eina međ norska bandinu bimbos sem sómir sér vel í ţessari deild. djí hvađ fólk var hugmyndaríkt mađur.

svo var ţetta nú ekki hallćrislegra en ţađ ađ ţessir dúddar dúndruđu álíka og bubbi talađi um í rokk í reykjavík.

hetjur.

arnar valgeirsson, 14.11.2008 kl. 12:54

14 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Gvöđ minn almáttögör! Ţessar myndir létta manni svo sannarlega lund!

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.11.2008 kl. 13:45

15 identicon

 Já, mađur spyr sig á hvađa lyfjum ţeir voru sem hönnuđu ţessa búninga. En ţađ grátbroslega er ađ ţessum mönnum var hin fyllsta alvara međ ţessum klćđaburđi og héldu ađ ţeir vćru alveg rosalega smart. Mér sýnist ţetta annars vera mestmegnis hljómsveitir úr "schlager" geiranum? Ég á allavega erfitt međ ađ líkja ţeim saman viđ alvöru glamrokkara eins og Gary Glitter, KISS, David Bowie og Freddie Mercury. Ţeir menn VORU ýktir, vissu af ţví og gerđu í ţví ađ vera ýktir. Enda eldist ţeirra lúkk miklu betur og kemur alltaf aftur međ reglulegu millibili (sbr. Sign).

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 19:11

16 identicon

  Ţessir lúđar eru auđsjáanlega ýkt montnir yfir ađ vera í svona fínum fötum.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 19:31

17 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

nostalklígja er besta orđ sem ég hef heyrt lengi..

Guđríđur Pétursdóttir, 14.11.2008 kl. 23:40

18 Smámynd: Jens Guđ

  Rödd skynseminnar,  ţetta er ótrúlega hallćrisleg dćmi.  Ţó ég vćri uppi á ţessum tíma ţá ţótti mér ţetta bara hörmung.

  JurgenJenný Sigurđur,  Kristín og Guđbjörg,  ţetta er ansi broslegt.  Ég stend í ţeirri trú ađ hrifning fólks af ţessum klćđnađi hafi ekki náđ langt út fyrir hóp ţessara hljómsveita sem klćddust dressinu.

Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 01:26

19 Smámynd: Jens Guđ

  IJT,  ţađ er ekki hćgt annađ en hlćja ađ ţessu liđi.

  Sigurjón,  ađ minnsta kosti áttu ţeir ađ vera rosalega flottir.

  Lára,  ţannig var ađ ţarna var nýbúiđ ađ mćla út ađ frá sviđi sást gulur litur best af öllum litum.  Hönnuđir fóru ţess vegna dálítiđ hamförum í gula litnum.

  Ómar,  takk fyrir ţetta.

Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 01:32

20 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhann,  tískan hefur oft hlaupiđ međ fólk í gönur.

  Jóhanna,  takk fyrir innlitiđ.

  Geiri,  takk fyrir hlekkinn.

  Guđmundur,  ég á myndir af The Change í fleiri bókum.  Hinsvegar er ég ekki međ skanna til ađ setja ţćr inn á tölvuna.

Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 01:38

21 Smámynd: Jens Guđ

  Arnar,  ójá,  ţessir "töffarar" áttu greiđa leiđ í bóliđ hjá ađdáendum af báđum kynjum.

  Greta,  sá var tilgangurinn međ ţví ađ skella ţessu hér inn.

  Gunnhildur,  ég veit ekki hvort barnaníđingarnir Gary Glitter og Bay City Rollers voru nokkuđ flottari.  Held ekki.

  Guđríđur,  takk fyrir ţađ.

  Jóhannes,  ţeir eru klárlega rígmontnir yfir dressinu.

Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 01:49

22 Smámynd: Hilmir Arnarson

Led Zeppelin félagar klćddu sig í sama stíl nema ţeir voru sennilega međ ađeins betri klćđskera og hönnuđ.

Hilmir Arnarson, 15.11.2008 kl. 11:08

23 identicon

Voru Led Zeppelin einhverntímann í samstćđu hljómsveitardressi?  Mig minnir ađ Page hafi yfirleitt veriđ svartklćddur en Plant í hvítum útvíđum buxum og oft ber ađ ofan.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 13:58

24 Smámynd: Jens Guđ

led-zeppelin.jpg

  Hilmar og Jóhannes,  liđsmenn Led Zeppelin voru oftast í "venjulegum" fötum ţess tíma á sviđi.  Gallabuxur virtust vera vinsćlar hjá ţeim.  Nema Blađsíđunni.  Ţar voru svört jakkaföt í uppáhaldi. 

  Ég man ekki til ţess ađ liđsmenn LZ hafi veriđ í sérsniđnum hljómsveitarfötum. 

Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 18:09

25 Smámynd: Jens Guđ

  Andrés,  ţađ er mér hulin ráđgáta hvers vegna ALLAR ţessar hljómsveitir lögđu ekki alţjóđamarkađinn ađ fótum sér.  Ţessar hljómsveitir voru klárlega alveg undir heimsfrćgđina búnar.  Ég átta mig ekki á hvađ klikkađi.  Ţađ átti greinilega ekkert ađ klikka.

Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 18:13

26 identicon

  Led Zeppelin var geđveikislega góđ hljómsveit.  Ađ mér lćđist grunur um ađ ţađ sama sé alls ekki hćgt ađ segja um hljómsveitirnar á myndunum.

Ţór (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 21:15

27 Smámynd: Hilmir Arnarson

Jensi Guđ, ţig minnir ekki ađ LZ hafi veriđ í sér sniđnum fatnađi, en ţú ert ekki ađ segja ađ ţú vitir ţađ?

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ef ţeir félagar kysu fatnađ eftir sínum kroppi, sérstaklega Blađsíđan.  Ég trúi ekki ţví ađ slík ofurmenni sem ţeir hafi fariđ út í búđ og keypt sér skyrtu til ađ vera í á tónleikum.  Mér eru ţćr minnisstćđar skyrturnar.

Jóh. Ég átti nú ekki viđ samstćđan fatnađ en ţađ eru sniđin sem eru svipuđ.

Hilmir Arnarson, 16.11.2008 kl. 13:01

28 Smámynd: Hilmir Arnarson

Ćji, nú hljóp ég á mig.  Ţađ var eithvađ smá Detail sem ég sá, eđa ein, tvćr myndir, man ekki einu sinni hvađa en einhvernveginn tengdi ég fatnađ LZ viđ fatnađ ţessarra ágćtu kappa hér fyrir ofan Díses, ég var allt of fljótur á mér. Sasa, vava!

Hilmir Arnarson, 16.11.2008 kl. 13:15

29 identicon

Seventísiđ er náttúrulega alveg hellađ. Hljómsveitin "Schytts" gćti nú bara misskilist, sko!

Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband