14.11.2008 | 23:21
100 bestu söngvarar poppsögunnar
Söluhćsta poppblađ heims, Rolling Stone, hefur fengiđ fjölda helstu núlifandi popp- og rokksöngvara heims til ađ skera úr um ţađ hverjir eru bestu söngvarar poppsögunnar. Hér er listinn yfir ţá 100 bestu ásamt rökstuđningi ţeirra sem völdu söngvarana í efstu sćtunum. Gaman vćri ađ heyra álit ykkar á listanum.
1 | Aretha Franklin
Um Arethu segir Mary J. Blige: "Ţegar kemur ađ ţví ađ tjá sig í söng kemst engin/n nálćgt henni. Hún er ástćđan fyrir ţví ađ konur langar ađ syngja. Hún er međ allt: Kraftinn, tćknina. Hvert orđ hjá henni er einlćgt og satt."
2 | Ray Charles
Um Ray Charles segir Billy Joel: "Hann hafđi frábćrustu rödd poppsögunnar. Söngur hans var ekki ađeins tilfinningaţrunginn heldur lagđi hann allar sínar tilfinningar í sönginn. Ţćr komu frá hans innstu hjartarótum."
3 | Elvis Presley
Um Presley segir Robert Plant: "Röddin geislađi af sjálfsöruggi, var hrífandi og gerđi engar málamiđlanir."
4 | Sam Cooke
Um Sam Cook segir Van Morrison: "Hann hafđi óviđjafnanlega rödd. Hann gat sungiđ allt ţannig ađ ţađ steinlá. Ţegar viđ tölum um styrk hans skiptir sviđiđ engu máli. Ţađ var orkan sem hann gaf frá sér, hvernig hann mótađi tóninn og allur heili söngstíllinn."
5 | John Lennon
Um John Lennon segir Jackson Browne: "Ţađ var ofsafenginn innileiki í öllu sem hann gerđi matreitt međ yfirburđagáfum. Ţađ gerđi hann ađ stórkostlegum söngvara. Hann var heiđarlegur og opinn gagnvart tilfinningum sínum varđandi allt sem hann söng um. Eftir ţví sem lagasmíđar hans ţróuđust varđ söngur hans blćbrigđaríkari. Í A Day in a Life túlkar söngur hans hrćđilega einsemd. Í Mother nístir sársauki hans merg og bein."
6 | Marvin Gaye
Um Marvin Gaye segir Alicia Keys: "Ţađ hljómar enginn eins og hann: Hvađ söngur hans var mjúkur og mildur en samt svo kraftmikill. Söngurinn kom beint frá hjartanu. Allt í lífi hans - hvernig hann hugsađi og hvernig honum leiđ - skilađi sér í söng hans."
7 | Bob Dylan
Í fljótu bragđi kom mér á óvart ađ sjá nafn Dylans á ţessum lista. Fagurfrćđilega er hann vondur söngvari. En ég kaupi rökin hjá Bono: "Dylan hefur ţađ umfram flesta ađra söngvara ađ hann breytti sönstíl poppara. Hundruđ söngvara eru undir hans áhrifum. Til ađ átta sig á ţví ţurfum viđ ađ ímynda okkur poppsöguna án Toms Waits, Brúsa Springsteens, Edda Vedders, Kurts Cobains, Lucindu Williams og annarra söngvara međ brakandi/brostna rykađa og blúsađa göturödd."
8 | Otis Redding
9 | Stevie Wonder
10 | James Brown
11 | Paul McCartney
12 | Little Richard
13 | Roy Orbison
14 | Al Green
15 | Robert Plant
16 | Mick Jagger
17 | Tina Turner
18 | Freddie Mercury
19 | Bob Marley
20 | Smokey Robinson
21 | Johnny Cash
22 | Etta James
23 | David Bowie
24 | Van Morrison
25 | Michael Jackson
26 | Jackie Wilson
27 | Hank Williams
28 | Janis Joplin
29 | Nina Simone
30 | Prince
31 | Howlin' Wolf
32 | Bono
33 | Steve Winwood
34 | Whitney Houston
35 | Dusty Springfield
36 | Bruce Springsteen
37 | Neil Young
38 | Elton John
39 | Jeff Buckley
40 | Curtis Mayfield
41 | Chuck Berry
42 | Joni Mitchell
43 | George Jones
44 | Bobby "Blue" Bland
45 | Kurt Cobain
46 | Patsy Cline
47 | Jim Morrison
48 | Buddy Holly
49 | Donny Hathaway
50 | Bonnie Raitt
51 | Gladys Knight
52 | Brian Wilson
53 | Muddy Waters
54 | Luther Vandross
55 | Paul Rodgers
56 | Mavis Staples
57 | Eric Burdon
58 | Christina Aguilera
59 | Rod Stewart
60 | Björk
61 | Roger Daltrey
62 | Lou Reed
63 | Dion
64 | Axl Rose
65 | David Ruffin
66 | Thom Yorke
67 | Jerry Lee Lewis
68 | Wilson Pickett
69 | Ronnie Spector
70 | Gregg Allman
71 | Toots HIbbert
72 | John Fogerty
73 | Dolly Parton
74 | James Taylor
75 | Iggy Pop
76 | Steve Perry
77 | Merle Haggard
78 | Sly Stone
79 | Mariah Carey
80 | Frankie Valli
81 | John Lee Hooker
82 | Tom Waits
83 | Patti Smith
84 | Darlene Love
85 | Sam Moore
86 | Art Garfunkel
87 | Don Henley
88 | Willie Nelson
89 | Solomon Burke
90 | The Everly Brothers
91 | Levon Helm
92 | Morrissey
93 | Annie Lennox
94 | Karen Carpenter
95 | Patti LaBelle
96 | B.B. King
97 | Joe Cocker
98 | Stevie Nicks
99 | Steven Tyler
100 | Mary J. Blige
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vísindi og frćđi | Breytt 15.11.2008 kl. 00:50 | Facebook
Athugasemdir
Mér ţykir Morrissey vera ótrúlega neđarlega, frábćr rödd og second to none ţegar kemur ađ textasmíđi.
Leiddi áhrifamestu hlómsveit breta samkvćmt NME, ef mig misminnir ekki.
Sem og kom í öđru sćti yfir living legends ssamkvćmt könnun BBC
http://www.bbc.co.uk/arts/livingicons/vote/
kveđja
Stephen Patrick Morrissey
Morrissey (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 23:34
Ţetta dugar í bili
Ómar Ingi, 14.11.2008 kl. 23:58
Morrissey, ég hef töluvert dálćti á hinum "orginal" Morrissey og The Smiths. Ég er kominn hátt á sextugsaldur og hef ekki tölu á ţeim fjölda hljómleika sem ég hef sótt. Hljómleikar Morrisseys eru einir ţeir flottustu sem ég hef upplifađ.
Varđandi ţennan lista ţurfum viđ ađ hafa í huga ađ Rolling Stone er bandarískt blađ og listinn ber ţess merki. Stađa Morrisseys er töluvert sterkari í Bretlandi og Evrópu en í Bandaríkjunum. Ţó hann sé búsettur í Bandaríkjunum ţá hefur hann leyft sér ađ vera töluvert gagnrýninn á Bandaríkin. Margir taka ţví illa.
Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 00:08
Eyjó, ţú ert duglegur ađ sćkja áhugaverđa hljómleika. Af ţeim á listanum hef ég bara upplifađ ömurlega hljómleika hjá Dylan, frekar slappa međ John Fogherty en töluvert betri međ Björk (marga), Lou Reed, Patti Smith og Morrissey.
Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 00:15
Ómar, ţetta er ágćtur listi. Ţannig lagađ. Ég er sáttur viđ efstu sćtin og nokkuđ svo međ listann í heild. Blessunarlega komst vćliđ í ABBA kvensunum ekki á blađ.
Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 00:18
Ég hafđi keypt miđa á Morrissey á gólfinu en endađi upp í stúku vegna drćmrar sölu. haldarar reyndu ađ auka söluna međ ţví ađ bjóđa bara sćti. Ég endađi upp í rjáfum og ţađ útí horni en ţegar kappinn kom og opnađi á How soon is now ţá leyndi ţađ sér ekki ađ ţarna voru alvöru menn á ferđ. Á "versta" stađ upplifđi ég mína bestu tónleika.
kveđja.
Morrissey (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 00:34
Morrissey, ég var svo heppinn ađ lenda framarlega á gólfinu fyrir framan sviđiđ. Ţađ kom mér skemmtilega á óvart hvađ "sándiđ" var rokkađ og "hreint" hjá kappanum. Stemmningin "heimilisleg" og Morrissey var greinilega ánćgđur og ađ skemmta sér.
Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 01:07
Eyjó, ţađ er afar merkilegt í rokksögunni hvernig Al Kooper "dúxađi" óvćnt á orgeli í "Like a Rolling Stone" án ţess ađ vera vanur ađ spila á orgel. Algjör snilld.
Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 01:10
Ég er nokkuđ sammála ţessu lista ţótt svo ađ ég hefđi viljađ sjá bćđi Lennon og Sprinsgstein ofar. Ósammála ţér Jens hvađ ABBA varđar hef allta veriđ ABBA ađdáandi en ég er nú bara menningarsnauđur Grindvíkingur.
Róbert Tómasson, 15.11.2008 kl. 04:17
Ray Charles,Presley,Lennon, Steve Wonder,Björk auđvitađ, en Cleo Lane, kanski telst hún jazz söngkona. (sammála međ Abba úh!)
Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2008 kl. 04:31
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.11.2008 kl. 09:05
Gaman ađ sjá Jerry Lee 7 sćtum frá Björk. Persónulega finnst mér Jerry 7 sćtum betri en Björk. En Björk er sćtari.
Siggi Lee Lewis, 15.11.2008 kl. 11:16
Gaman ađ bluesjöfurinn BB King náđi inn á listann.
Jóhannes (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 13:53
Robbi, ABBA er viđbjóđur. En ţađ er eđalborinn réttur hverrar einustu manneskju ađ finna skemmtun í músík ađ minnsta kosti einnar vondrar hljómsveitar. Ég veit ekki um neina manneskju sem á ekki sína veiku hliđ í músíksmekk. Ţetta er dálítiđ eins og međ mat. Ţađ skiptir ekki máli hvađ fólk hefur vandađan matarsmekk ţađ sćkir inn á milli í ruslbita.
Helga, ţađ er áreiđanlega rétt hjá ţér ađ Cleo Lane er í hugum söngvaranna utan viđ poppdeildina.
Linda, knús á ţig og bestu helgarkveđjur.
Siggi Lee, ţetta jafnar sig út hjá ţeim ţegar allir kostar ţeirra og gallar eru vegnir og metnir.
Eyjó, takk fyrir fróđleiksmolana og hlekkinn.
Ţađ er gaman ađ sjá ađ ţátttakendur skuli meta alla ţessa ágćtu blússöngvara svona mikils.
Jens Guđ, 15.11.2008 kl. 18:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.