Anna á Hesteyri - í heyskap

  annaáhesteyri - bókarkápa

  Eftirfarandi frásögn af Önnu á Hesteyri skrifađi Ţóra Guđnadóttir í gestabókarfćrslu hjá mér.  Ég hef grun um ađ fáir lesi gestabókarfćrslur.  Ţess vegna set ég frásögnina hér inn:

  Fyrir nokkrum árum vorum viđ,  ég og mađurinn minn,  á ferđalagi og fórum í Mjóafjörđ.  Ţađ var gott veđur,  ţurrt en sólarlaust.  Allt í einu geystist inn á veginn fyrir framan okkur kona í síđu svörtu pilsi og veifađi báđum höndum.  Viđ stoppuđum og hún kynnti sig sem Önnu á Hesteyri.  Bađ okkur ađ hjálpa sér međ ađ ná saman heyi ţví ţađ vćri svo rigningalegt og hún svo slćm í "sírunni". Mađurinn mínn er fćddur og uppalinn í sveit svo hann dreif sig í verkefniđ og ég hjálpađi til.  Viđ eyddum ţarna dagparti viđ heyvinnu,  náđum öllu saman fyrir hana sem lá flatt.  Ţessi dagur var alveg ógleymanlegur en aldrei kom rigningin sem hún spáđi.  Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér.

------------------------

  Fleiri frásagnir af Önnu á Hesteyri:

 - fór í bakarí

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/715823/

- gestir
- slóst viđ mömmu
- Farandssali
- Hringdi á lögguna
- Ekiđ á miđjum vegi
- Vildi ekki hleypa frammúr
- Samanbrotinn konfektkassi
- Málađ yfir málverk
- Festist inn á hringtorgi 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Anna bara frábćr,ég mun fjárfesta í bókinni hennar.

Númi (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 22:45

2 identicon

Ég get ekki beđiđ eftir ađ kaupa eintök af bók hennar - ćtli ađdáendur Önnu verđi ekki ađ gera eins og menn eru ađ gera međ nýju Guns N' Roses plötuna, kaupa 30-40 eintök hver.

Guđmundur A. (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 00:02

3 Smámynd: Jens Guđ

  Númi,  ţú verđur ekki fyrir vonbrigđum međ bókina.

  Guđmundur,  ég sá í Bónus vestur á Granda í dag ađ bókinni er stillt upp sem "ađal" og mér til ánćgju sá ég hana rata í nokkrar körfur. 

Jens Guđ, 25.11.2008 kl. 01:02

4 identicon

Nákvćmlega sama trixiđ og hún notađi á mig forđum daga, algjör eđall hún Anna.

viđar (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband