Magnað töfrabragð

götulistamaður1götulistamaður2a8götulistamaður

  Þessi þýski götulistamaður virðist hafa yfirstigið þyngdarlögmálið.  Hér og þar birtist hann í þýskum verslunargötum og svífur rétt fyrir ofan höfuð undrandi vegfarenda sem nudda á sér augun og trúa vart því sem horft er á.  Áttið þið ykkur á því hvernig götulistamaðurinn fer að þessu?  Gaman væri að fá tillögur.  Kauði beitir brögðum.  Hann hefur ekki sigrað þyngdarlögmálið í alvörunni.

  Klukkan 11 í kvöld upplýsi ég leyndarmálið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skattborgari

Höndin er ekki álvöru og er boltuð við vegginn og svo heldur hún honum uppi eða eitthvað álíka.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 30.11.2008 kl. 20:28

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Mér sýnist þetta vera Hannes Smárason. Hann er allur í kraftaverkunum.

Þorsteinn Briem, 30.11.2008 kl. 20:39

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

pfiff.. löngu búið að upplýsa þetta trix Jens.. 

Óskar Þorkelsson, 30.11.2008 kl. 21:30

4 identicon

stendur hann ekki á málmstöng sem er undan fótnum, uppeftir löpp og útúr ermi?

....alla vega myndi ég svona verkfræðilega leysa þetta þannig án vandkvæða.... án þess að hugsa mikið meira að segja

Vignir (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 21:43

5 Smámynd: Ómar Ingi

Photoshop

Ómar Ingi, 30.11.2008 kl. 21:50

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

höndin sem er á veggnum er ekki hans...

Óskar Þorkelsson, 30.11.2008 kl. 22:12

7 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Nasistarnir klikka ekki! Var það ekki Hitler sem tók myndina af Monu Lisu?

Siggi Lee Lewis, 30.11.2008 kl. 22:21

8 Smámynd: Rannveig H

Kl er ekki nema 22,40 ég bíð bara.

Rannveig H, 30.11.2008 kl. 22:44

9 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Flott atriði, ég las líka plottið

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.12.2008 kl. 01:00

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er snilld en ég held að lausnin sé komin... hér fyrir ofan.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.12.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband