Leyndarmálið upplýst

  Í næstu færslu hér á undan eru ljósmyndir af þýskum götulistamanni.  Hann svífur í lausu lofti fyrir ofan höfuð undrandi áhorfenda.  Að vísu þarf hann að styðja sig við húsbyggingu.  Þarna eru brögð í tafli.  Á myndinni hér fyrir neðan sést hvernig þetta er gert.  Höndin sem styður við vegginn er plathönd.  Hún er skrúfuð föst í vegginn.  Á hinum enda hennar er útbúnaður,  ólar sem halda manninum þægilega uppi.

a9


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.11.2008 kl. 23:18

2 identicon

Auðvitað eru brögð í tafli mar hahaha

DoctorE (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 09:59

3 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Alveg stórsniðugt!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.12.2008 kl. 15:44

4 Smámynd: Róbert Tómasson

Það er önnur leið Jens, fylla manninn af flotkrónum og þá þarf ekkert að svindla.

Róbert Tómasson, 1.12.2008 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband