Æðislega flott og frumleg listaverk

a4

  Þessar ljósmyndir sýna raunveruleg listaverk.  Það hefur ekkert verið átt við myndirnar í fótósjoppi.  Listaverkið á myndinni hér fyrir ofan er búið til úr raunverulegu heimilisrusli,  aðallega dósum undan gosdrykkjum og bjór.  En einnig ýmsu öðru.  Það er skuggamyndin sem ruslahrúgan myndar í bakgrunni sem gerir listaverkið áhugavert.

a5

  Í fljótu bragði  virðist kraninn svífa í lausu lofti og dæla endalaust frá sér vatni,  eins og skrúfað sé frá krana.  Leyndarmál hönnunarinnar er það að vatnið sem bunar úr krananum hylur járnrör sem heldur krananum uppi og sér krananum jafnframt fyrir nægu vatni. 

a12

  Þetta er auglýsing sem er útfærð í svona glæsilegri þrívídd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vá flott listaverk. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.12.2008 kl. 01:24

2 identicon

töff.

alva (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 08:41

3 Smámynd: Skattborgari

Þetta eru flott listaverk.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 2.12.2008 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband