Lausn á getraun

  a10a11

  Ekki í síđustu fćrslu heldur ţeirri nćstu á undan birti ég ljósmynd af torkennilegu fyrirbćri.  Ţađ líktist dálítiđ flötum eđa eins og teygđum kolsvörtum broskalli međ skćrbláan munn og augu.  Ţađ skrítna var ađ fyrirbćriđ sást úti í skógi.  Kíkiđ á ţessa mynd áđur en ţiđ flettiđ upp á hlekk sem Óskar Ţorkelsson setti inn sem svar og sýnir einmitt svariđ á skemmtilegan hátt: http://www.metacafe.com/watch/314370/crazy_birds_island_p/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Gleđileg jól kćri vinur og ég ţakka ţér góđa og skemmtilega bloggvináttu.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 24.12.2008 kl. 00:10

2 Smámynd: Jens Guđ

  Kalli minn,  bestu jólakveđjur upp í Mosó og kćrar ţakkir fyrir ánćgjuleg samskipti á bloggvettvangi. 

Jens Guđ, 24.12.2008 kl. 01:01

3 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Ţessum ţrćđi alveg óviđkomandi ţá langar mig ađ koma međ áskorun á ţig Jens minn.

Finndu út 10 verstu plöturnar/diskana í ţínu eigin safni og skelltu  listanum á síđuna hjá ţér. Ég hef haft gaman af tónlistarumfjöllun ţinni á ţessari síđu og held ađ ţetta eigi eftir ađ verđa forvitnilegt.

En ég tek nei ekkert alvarlega.Skorađu svo á Kollega ţinn hér ađ ofan Kalla ađ gera slíkthiuđ sama.

Mér bara datt ţetta allt í einu í hug ţegar ég sá ykkur saman tvo hér ađ ofan.

S. Lúther Gestsson, 24.12.2008 kl. 01:22

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Gleđileg jól. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.12.2008 kl. 01:35

5 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Lúther,  ţetta er mikil áskorun.  Ég á 20 ţúsund plötur og hef jafnan veriđ fljótur ađ losa mig viđ vondar plötur.  Ég ţarf smá tíma til ađ taka áskoruninni.  En ég tek henni.

  Jóna mín kćra Kolbrún,  jólaknús á ţig.

Jens Guđ, 24.12.2008 kl. 02:15

6 Smámynd: Ómar Ingi

Gleđileg Jól Jens farđu varlega í steikina og vökvan

Ómar Ingi, 24.12.2008 kl. 11:12

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól, Jensinn minn!

Ţorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband