Mađur ársins á Útvarpi Sögu

  Undanfarna daga hefur stađiđ yfir á Útvarpi Sögu áköf leit ađ manni ársins.  Rétt í ţessu var Arnţrúđur Karlsdóttir,  útvarpsstjóri Útvarps Sögu,  ađ tilkynna niđurstöđuna.  Valiđ á manni ársins kemur manni ekki í opna skjöldu.  Í fyrra margvarađi hann viđ bankakreppunni og lýsti ţá ítrekađ yfir ţeirri atburđarrás sem nú hefur átt sér stađ.  Stjórnvöld hefđu betur hlustađ á viđvaranir Ţorvaldar Gylfasonar,  mann ársins samkvćmt vali Útvarps Sögu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins gott ađ ţeir kusu ekki Ólaf F, sem ćtti frekar ađ vera kosinn trúđur ársins

Stefán (IP-tala skráđ) 30.12.2008 kl. 14:22

2 identicon

Já Geir og co geta nú nagađ sig í handarkrikanna fyrir ađ hafa ekki hlustađ á Ţorvald á sínum tíma. Ég get alveg skrifađ undir ađ Ţorvaldur sé mađur ársins.

Sigurđur Eđvaldsson (IP-tala skráđ) 30.12.2008 kl. 14:49

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 30.12.2008 kl. 16:29

4 Smámynd: Ómar Ingi

Gott Gott

Ómar Ingi, 30.12.2008 kl. 17:57

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég get svosem samţykkt ţessa tillögu...

Ţurs ársins : Geir H. Haarde

Auli ársins : Árni Matt

Don ársins : Davíđ Oddson

sakleysingi ársins : Björgvin G Sigurđsson

Stjörnuhrap ársins: Imba solla 

Óskar Ţorkelsson, 30.12.2008 kl. 20:45

6 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ć,  ţađ er ljótt ađ segja svona.

  Sigurđur,  ég er sáttur viđ ţetta val á Útvarpi Sögu.  Ţess vegna vek ég athygli á ţví.

  Ásdís,  takk fyrir innlitiđ. 

  Björn,  ţessi var dáldiđ góđur hjá ţér. 

  Ómar,  takk fyrir innlitiđ. 

  Óskar,  ég kvitta undir ţetta.

  Kristinn,  ţađ var verst ađ á Útvarpi Sögu var ekki veriđ ađ kjósa fallegasta manninn.  Annars hefđi ég fengiđ atkvćđi. 

Jens Guđ, 30.12.2008 kl. 21:51

7 Smámynd: Jens Guđ

  Berglind,  ţetta er einmitt ţađ sem fólk gerir:  Leggur niđur heimilisstörf og tekur sér frí í vinnunni til ađ lesa "commentin".

Jens Guđ, 30.12.2008 kl. 21:57

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleđilegt nýtt ár

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:04

9 Smámynd: Jens Guđ

  Kćra Linda,  bestu nýársóskir og allra bestu ţakkir fyrir samskiptin á árinu sem er ađ kveđja.

  Berglind,  kćrar nýársóskir til ţín,  stelpa.

Jens Guđ, 30.12.2008 kl. 23:27

10 identicon

Ţorvaldur Gylfason er samt algjör kapítalisti ţótt hann sé viti borinn mađur.

Ari (IP-tala skráđ) 30.12.2008 kl. 23:42

11 identicon

Rökfrćđi hefur lengi veriđ einn af mínum ađal áhugamálum.  Ari hefur vakiđ athygli mína á einu.

Viti borinn mađur => Ţorvaldur Gylfason.

Ţorvaldur Gylfason => algjör kapítalisti.

algjör kapítalisti => algjört svín.

Ţar af leiđir:

Viti bornir menn eru alger svín.

P.S. Tek samt fram ađ ţetta er ekki ádeila á Ţorvald Gylfason.  Hann átti ţessa tilnefninu fullkomlega skiliđ.

Gunnar B (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 04:00

12 identicon

Sé reyndar eftirá ađ ég fór algjörlega framúr mér og ber Ara ţví fyrir röngum sökum.  Samkvćmt Ara er ţetta mun einfaldara:

Viti borinn mađur = Ţorvaldur Gylfason

Ţorvaldur Gylfason = algjör kapítalisti

 Ţar af leiđir:

Viti borinn mađur er algjör kapítalisti.

Biđ Ara afsökunar á ađ hafa lagt honum orđi í munn

Gunnar B (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 05:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.