30.12.2008 | 22:41
Bestu plötur ársins 2008
Fréttablađiđ fékk nokkra tónlistarmenn og áhugafólk um tónlist til ađ velja bestu íslenskar plötur ársins 2008. Útkoman er verulega áhugaverđ. Ekki síst vegna ţess ađ nokkrar íslenskar plötur sem komu út á árinu eru jafnframt áberandi í áramótauppgjöri helstu tónlistarblađa heims. Samkvćmt niđurstöđu Fréttablađsins eru eftirfarandi plötur ţćr bestu sem komu út hérlendis 2008:
1. Sigur Rós: Međ suđ í eyrum viđ spilum endalaust
2. FM Belfast: How to make Friends
3. Dr. Spock: Falcon Christ
4. Lay Low: Farewell Good Night´s Sleep
5. Mammút: Karkari
6. Sin Fan Bous: Clangour
7. Emilíana Torríni: Me and Amini
8. Retro Stefson: Montana
9. - 10. Celstine: At the Borders of Arcadia
9. - 10. Reykjavík!: The Blood
11. Bang Gang: Ghosts from the Past
12. - 13. Bragi Valdimar & Memfismafían: Gilligill
12. - 13. Jeff Who?: Jeff Who?
14. Morđingjarnir: Áfram Ísland!
15. - 17. Bob Justman: Happiness and Woe
15. - 17. Motion Boys: Hang on
15. - 17. The Viking Giant Show: The Lost Garden of the Hooligans
Gaman vćri ađ hlera viđhorf ykkar til bestu platna ársins 2008. Ég var einn af álitsgjöfum Fréttablađsins og er afar sáttur viđ niđurstöđuna. Hún er mjög svo til samrćmis viđ mína skođun á bestu plötunum. Ég veit ekki alveg hvernig á ađ meta eđa taka ţví ađ ég er lang elstur álitsgjafanna. Kominn vel á sextugsaldur á međan hinir álitsgjafarnir eru nýlegar fermdir krakkar. En samt gaman ađ fá ađ vera međ.
Ég kvitta glađur undir allar plöturnar í 10 efstu sćtunum. Ég ćtlađi ađ hafa plötu Celestine á mínum lista. En klúđrađi ţví. Ég hef grun um ađ platan hafi ekki veriđ í Plötutíđindum ţannig ađ mér yfirsjást hún ţegar á reyndi. Ţeim mun meira gaman er ađ hún skuli hafa náđ inn á Topp 10. Frábćr hljómsveit og frábćr plata.
Plata Dr. Spock var í 1. sćti hjá mér og plata Sigur Rósar nr. 2. Spockararnir eru yndislega hressilegir og pönkađir rokkarar. Ég er mikill Sigur Rósar ađdáandi en fyrir minn smekk poppađist hljómsveitin um 1 gráđu međ nýju plötunni. Samt ekki um of. Stórkostleg hljómsveit á heimsmćlikvarđa. Og platan er hjá mér inni á Topp 5 lista yfir bestu plötur heims ársins 2008.
Í DV í dag var birtur listi yfir bestu plöturnar 2008. Hann var skemmtilega samhljóđa listanum í Fréttablađinu. Ég hlakka til ađ sjá lista Morgunblađsins yfir bestu plöturnar. Mér segir svo hugur ađ hann verđi sömuleiđis til samrćmis viđ lista Fréttablađsins.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţađ hefur alveg gleymst ađ setja ţarna inn plötuna Push Push međ Marbie Mann. Helvíti töff plata.....
Siggi Lee Lewis, 30.12.2008 kl. 22:57
Sćll Jens minn, og gleđilega jólarest. Vildi bara leiđrétta hjá ţér 12. - 13. sćti, Bragi ţessi heitir Valdimar ađ millinafni og er Skúlason. Man eftir honum vestur í Hnífsdal hér á árum áđur. Ţađ hefur rćst glettilega úr stráksa, textarnir hans algjör snilld.
Sigríđur Jósefsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:01
Gleđilegt nýtt ár
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:09
Siggi Lee, nú er ég eitt spurningarmerki. Hef aldrei heyrt um Marbie Mann. Ég á plötu međ Herbie Mann. Enn hann hefur ekki sent frá sér íslenska plötu.
Sigríđur, kćrar ţakkir fyrir leiđréttinguna. Ég er búinn ađ laga hana í fćrslunni.
Kćra Linda, gleđilegt komandi ár og bestu ţakkir fyrir frábćr samskipti á árinu sem er ađ kveđja.
Jens Guđ, 30.12.2008 kl. 23:12
Fínn listi. Get kvittađ undir flestar plötur ţó röđin verđi ađeins öđrvísi. Ég ćtla ađ bćta Ómar Guđjóns og Kiru Kiru inná minn lista og Agent Fresco ţó hún sé frekar stutt og telst varla "long play" plata. Finst hún vera ferskur vindur inní plötuflóruna. Motion Boys og Gilla Gill detta út hjá mér. Annars er áriđ búiđ ađ vera mjög gott ađ mínu viti og margar góđar plötur á árinu.
Kristján Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 00:51
Hm, verđ ađ játa jens, ađ eigi margar íslenskar hafa náđ í mín eyru ţetta áriđ. EMma T. er fín, en ég er pđinu hissa ađ sjá ekki 4 nagla Bubba ţarna miđađ viđ hversu platan var lofuđ í hástert í sumar. Mér fannst og finnst hún mkög góđ, en allt neikvćđa umtaliđ um karlinn vegna hans ađkomu í bankakreppunni kann ađ spila inn í og ađ sagt er ađ platan hafi ekki selst vel í jólavertíđinni!? Svona eru menn er ekki ţarna heldur og skil ţađ vel í ţínu tilfelli hehe,hann á rólegri nótunum ţarna líkt og á Paradís til ađ mynda, en hún höfđar meir og meir til mín.
SVo er nú bara tilbrigđi í ţađ minnsta viđ hneyksli, ađ sú afbragđsgóđa "Knússkífa" Hvanndalsbrćđra, skuli ekki ná inn á listana, hörkuskemmtileg samsuđa "Sveitalubbasveiflu" og pönks međ léttgrófri lýrík ađ hćtti Rögga og hinna brćđranna!(svei mér Jens ef má ekki meira ađ segja heyra pínu pogueskeim m.a. svífa ţarna yfir vötnum!)
Ţetta vildi ég nú sagt hafa!
Magnús Geir Guđmundsson, 31.12.2008 kl. 00:55
Já og nýja Skakkamanage fer líka inn á minn lista. Góđ skífa.
Kristján Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 00:57
Svona eru menn međ KK, átti nú ađ standa ţarna!
Og svo má ég til međ ađ gleđja vin vorn Einar Braga, dansverkiđ hans, Draumar, mjög fallegt! Ţessi plata kom út í suamr,mönnum hefur löngum hćtt til ađ gleyma einmitt sumarútgáfunum í svona uppgjörum og ţađ ţótt ţćr séu mjög góđar!
Magnús Geir Guđmundsson, 31.12.2008 kl. 01:00
Úps og Singapore Slim platan nýja fer líka inná minn lista. Ţađ fer ađ vera erfiđara ađ pikka út plötur af listanum :-)
Kristján Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 01:01
Kiddi rokk, ég er sammála ađ Motion Boys og Gilla Gill eru ekki á mínum lista. Ef viđ förum út í Ómar Guđjóns ţá má plata Tómasar R. líka vera ţarna.
Maggi, Hvanndalsbrćđur eru oft flottir. Ég hef skemmt mér konunglega á hljómleikum hjá ţeim. Ég er samt ekki tilbúinn ađ kvitta undir ađ ţeir eigi heima á Topp 15.
Jens Guđ, 31.12.2008 kl. 01:01
Kiddi rokk, Singapore Slim eiga ađ minnsta kosti ađ vera inni á Topp 20. Ţeir krauma undir.
Jens Guđ, 31.12.2008 kl. 01:03
Fínn listi mćtti bćta viđ Steed Lord
og setja Emmu Torrini , Lay Low og Motion boy´s ofar ţá vćri ég nokkuđ sáttur .
Ómar Ingi, 31.12.2008 kl. 01:12
Hvernig tónlist spilar Celestine?
Kári (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 07:29
Kom Esja út á ţessu ári? Ef svo er ţá er ég á ţví ađ hún ćtti kannski heima á ţessum lista frekar en Bang gang eđa Retro S...
Tommi (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 08:18
Ég meinti plötuna Push Push međ Herbie Mann
Siggi Lee Lewis, 31.12.2008 kl. 12:30
Takk fyrir Magnús ađ nefna mig(er sko alveg sammála he he....veit samt ekki um Jens) en vil líka minna á Ómar Guđjóns sem er snilld.....Sigurrós og E. Torrini og já FM Belfast....eiga líka ađ vera á ţessum lista....Ţursar live...Mezzoforte DVD...ofl....
Einar Bragi Bragason., 31.12.2008 kl. 18:41
Ómar, platan međ Emilönu er nr. 1 hjá Mogganum. Steed Lord er ekki minni pakki en klárlega fín plata fyrir sína deild.
Kári, Celestine býđur upp á ţokkalega ţungt rokk. Sennilega ţađ ţyngsta rokk á íslenskum plötumarkađi.
Siggi Lee, nú man ég eftir plötunni. Umslagiđ dúkkar alltaf upp á listum yfir kjánalegustu plötuumslögin.
Einar Bragi, ég hef ekki heyrt plötuna í heild. Bara 3 lög (fremur en 2) ađ ég held. Ţađ sem ég hef heyrt hljómar betur en lög međ Stjórninni. Hehehe!. Maggi er í ţví ađ gleđja á jólunum. Ómar er oft snilld. En ég er ekki hugfanginn af öllu sem hann gerir. Mér finnst hann stundum ofgera.
Jens Guđ, 1.1.2009 kl. 02:04
Tommi, platan međ Esju kom út á ţessu ári. Á henni er sumt flott og ég er áhugasamur um allt sem Krummi gerir í músík. En platan í heild er ekki alveg nógu sterk. Samt fín plata.
Jens Guđ, 1.1.2009 kl. 02:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.