27.1.2009 | 21:52
Gleymið Björk, gleymið Sigur Rós, hér kemur Sigríður Níelsdóttir!
Sigríður Níelsdóttir er einskonar huldupoppstjarna. Fjöldinn veit ekki af henni. Hefur aldrei heyrt plötur hennar né orðið var við hana. Lög hennar eru ekki spiluð í útvarpi. Samt hefur Sigríður sent frá sér tugi platna sem innihalda hátt á þriðja hundrað frumsaminna laga. En Sigríður er ekki að trana sér fram né sinni músík. Hún gefur plöturnar út í kyrrþey.
Sigríður Níelsdóttir er um áttrætt. Poppstjörnuferill hennar hófst fyrir nokkrum árum. Þá hafði hún komist yfir einfaldan skemmtara með allskonar hljómblæbrigðum (sound effektum). Lög Sigríðar eru án texta og söngs (instrúmental). Samt segja þau mikla sögu. Túlka heilar bíómyndir, bækur, sjónvarpsframhaldsþætti og sitthvað fleira. Þar koma "effektarnir" sér vel, jafnframt því sem Sigríður á létt með að herma eftir húsdýrum jafnt sem fólki.
Sigríður einskorðar ekki sköpunargleðina við músík. Hún er einnig á kafi í myndlist. Hún klippir myndir út úr tímaritum, raðar myndunum saman og límir á spjöld. Mér er minnisstætt myndverk þar sem Sigríður hafði klippt út myndir af kransatertum og límt ofan á höfuð fólks úr annarri mynd. Kransaterturnar komu í stað hatta og gáfu til kynna að um væri að ræða prúðbúið fólk á leið til veislu. Farið að hlakka til að komast í kökurnar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 29.1.2009 kl. 12:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1173
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sá kellu einhvertíma í einhverjum Kastljós kinda þætti og sá kellu hamast á orgelinu og taka upp á Kassettur nú er hún komin í CD diskana hehehe
Afar hressandi
Ómar Ingi, 27.1.2009 kl. 22:11
Og ég geri ráð fyrir því að hún sé frá Færeyjum, eins og svo marg.......Nei annars sleppum því.
S. Lúther Gestsson, 27.1.2009 kl. 22:20
Fucking briliant.
hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 22:22
Ómar, ég vissi ekki að hún hafi gefið út músík sína á kassettum. En kemur ekki á óvart. Ég hef sömuleiðs misst af henni í Kastljósi. Æ, æ. Hún er frábær. Ég keypti nokkrar plötur með henni í 12 Tónum. Og sé ekki eftir því. Þær eru dásamlegar.
Sigurður Lúther, nei, hún er ekki færeysk. Ég tel mig fara rétt með að hún sé af dönskum ættum.
Hilmar, já, fucking snilld! Orginal eintak.
Jens Guð, 27.1.2009 kl. 22:49
Já Jenni minn. Þetta er hún Sigga danska. Hún söng fyrir mig og önnur "sann"kristin ungmenni í sunnudagaskólanum á Eskifirði í gamladaga. Allt þangað til hún rak mig. En ég á ennþá minningu frá þessum ágæta tíma sem ég náttúrulega misnotaði. Minningin er skínandi falleg Jesúmynd sem fékk fyrir góða mætingu. Guðni á verkstæðinu rammaði myndina inn og hún hangir enn í dag uppá vegg í herberginu mínu.
Sigga danska var og bæði góð og orginal.
Dunni, 27.1.2009 kl. 23:43
Dunni, já, er Jesúkonan ekki bara orginal Dani? Það er að segja fædd í Danmörku og flutti ung til Íslands?
Jens Guð, 27.1.2009 kl. 23:57
Það er stutt síðan ég uppgötvaði þessa poppstjörnu. Veit fátt um hana. En hún veitir Leoncie harða samkeppni.
Jens Guð, 28.1.2009 kl. 00:00
Jens, þetta er skemmtilegur pistill hjá þér en mér þykir síðasta innlegg þitt full háðugt. Sigríður er engin poppstjarna og er það ei eftirsóttur titill hjá henni tel ég, enda er hún eitthvað svo miklu merkilegra en það. Sköpun hennar svo einlæg og viðmótt hennar heiðarlegt. Við berum hana ekki að jöfnu við Leoncie, það gerir þeim báðum ógagn og bervott um háðung af þinni hálfu.
Bróðir í kristni.
Daniel (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 00:37
Ég vil bara að einhver fari í að athuga hvort konan á ekki örugglega einhverjar ættir að rekja til Færeyja.
S. Lúther Gestsson, 28.1.2009 kl. 00:47
Daníel, það er margt til í athugasemd þinni. Ég fellst alveg á það. Sigríður er poppstjarna upp að því marki að hún semur popplög og gefur út á plötum. Hún er ekki súperstjarna. Það er að segja ekki á vinsældalistum né á metsölulistum. Þetta er spurning um það hvar lína er dregin þar sem poppari sendir frá sér plötur annarsvegar og hinsvegar hvenær poppari nær þeim hæðum á ferli að teljast vera stjarna. Vafamálið snýr að orðinu stjarna. Í þessu tilfelli greini ég orðið út frá því að Sigríður er dáð innan þess hóps sem þekkir plötur hennar. Það er önnur spurning hvar Leoncie er staðsett undir formerkjum stjörnu. Ég geri mér grein fyrir því að Leoncie skilgreinir sig sem stjörnu en Sigríður gerir það ekki. Eftir stendur hvernig aðrir skilgreina þær. Og á hvaða forsendum. Ég er aðdáandi þeirra beggja á sömu forsendum. Plötur þeirra eru í mínu plötusafni á sama stað. Hlið við hlið.
Sigurður Lúther, ég er nokkuð viss um að Sigríður Níelsdóttir ekki Færeyingur.
Jens Guð, 28.1.2009 kl. 01:45
...er ekki Færeyingur, átti það að vera.
Jens Guð, 28.1.2009 kl. 01:48
Flott country.
Algjörar dúllur, eru þær, báðar tvær.
Flott setning hjá mér. Er það ekki Jens?
Halla Rut , 28.1.2009 kl. 02:33
Blessaður Jenni, Sigga danska var merkileg kona og bjó á Reyðarf. um nokkurt skeið. Ég veit til þess að plöturnar hennar fengust í Tónspil á Nesk. Stórmerkilegar lagasmíðar.
viðar (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 04:22
Jú. Sigga kom til Eskifjarðar með þáverandi manni sínum. Svo var hún um tíma í Mjóafriði, held eitt sumar. Svo flutti fjölskyldan inn á Reyðarfjörð, sem ég get engan vegin skilið, og settist að á Áreyjum innst í firðinum.
Síðast þegar ég var það fór ég ríðandi með Viðari vini okkar sem vildi endilega sína mér nýjustu auðlind þeirra Reiðfirðinga og vinsælustu afurð hennar. Þetta var borholan þaðan sem þeir dldu heitu vatni úr. Vatnið var m.a. notað til að fylla vörubílspall sem lá á jörðinni og gegndi hlutverki heits potts. Hugsa að það sé fyrsti "utandyra heitipottur" á öllu Austurlandi. Þetta var merkilegt fyrirbæri í landi Siggu dönsku.
Dunni, 28.1.2009 kl. 13:44
Ég sá hana á sínum tíma í sjónvarpinu...líklega Kastljósi..ég hafði voða gaman af. Mér finnst ég heyra á hreimnum að hún sé dönsk?! Mér finnst þetta frábært, geta dundað sér við eitthvað í ellinni sem styttir daginn og veitir mikla ánægju. Ég sé hvorki tilgang né ástæðu til að hæðast að gömlu konunni. Hún er bráðsniðug og sjálfri sér næg
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.1.2009 kl. 13:46
mér finnst þetta frábært hjá henni - ekki kann ég að semja lag... kv d
doddý, 28.1.2009 kl. 19:09
Takk fyrir mig ljúfust.....
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.1.2009 kl. 20:28
Halla Rut, þetta er snilldar vel orðað hjá þér.
Viðar og Dunni, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 28.1.2009 kl. 21:02
Rúna, það er frábært þegar fólk á þessum finnur sköpunarþörf sinni farveg.
Doddý, það er alveg möguleiki á að lög taki að streyma frá þér þegar þú kemst á áttræðisaldur.
Linda, knús á þig. Ég var að hlusta á I Fought the Law með The Clash á blogginu þínu.
Jens Guð, 28.1.2009 kl. 21:14
Sæll aftur Jenni, það ber Siggu Dönsku fagurt vitni um skynsemi og framsýni að hafa flutt frá Eskivík inn á Reyðarfjörð, en ég ætla nú Dunna vini mínum ekki að skilja það! Reyndar var potturinn rifinn eftir að það fór að bera á óhóflega miklu magni af smokkum í umhvervis pottinn eftir helgar. Og hef ég Eskvíkinga sterklega grunaða um þau umhverfisspjöll!!
viðar (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 22:46
Blessaður Viðar. Sigríður Níelsdóttir veit klárlega sínu viti og ég er næstum viss um að hún ber ekki ábyrgð á smokkunum umhverfis heita pottinn.
Jens Guð, 29.1.2009 kl. 01:47
Af hverju tók Sléttuúlfurinn ekki að sér umhverfishreinsunina við Áreyjapottinn? Það hefði drýgt tekjurnar meðan riðufárið reið yfir.
Dunni, 29.1.2009 kl. 12:18
Sléttuvargurinn var ofupptekinn við útreiðar á Ketlistöðum á þessum fjandans" framdrifnu holdanautum" sem þar voru í ræktun. Einnig hafði hann orð á því að fullvaxnir menn hefðu fulla þörf á skíðastöfum til að koma truntunum úr stað,þar sem kvikindin væru full láfætt.
viðar (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 16:03
thí hí - kannski ég semji 3ja gripa verk, fylli upp í með bassa og lollipopp kv d
doddý, 29.1.2009 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.